Arnar tryggði sér keppnisrétt á World Series í Las Vegas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2020 09:15 Arnar Davíð Jónsson. Mynd/Keilusamband Íslands Keilarinn Arnar Davíð Jónsson úr KFR tryggði sér um helgina keppnisrétt á World Series of Bowling mótaröðinni í Bandaríkjunum með því að lenda í öðru sæti í undankeppni fyrir WSOB. Mótin fara fram í Las Vegas næstu tvær vikurnar. Þar munu 120 bestu keilarar heims keppa um 4 titla á bandaríska atvinnumannatúrnum en World Series of Bowling er stærsti viðburður túrsins ár hvert. Arnar Davðíð er annar Íslendingurinn sem hefur fengið þátttökurétt á WSOB mótinu og sá þriðji sem keppir á PBA túrnum en Stefán Claessen ÍR keppti á PBA móti 2009 og Hafþór Harðarson ÍR á WSOB fyrir nokkrum árum. Arnar hefur lokið keppni á fyrsta mótinu sem kallast Cheetah Championship og vísar nafnið til olíuburðarins sem notaður er á brautunum í viðkomandi móti. Arnar lauk keppni í 80. sæti með 203,1 í meðaltal. Arnar Davíð Jónsson varð í fyrra fyrsti Íslendingurinn til að vinna Evrópumótaröðina í keilu og hann var seinna einn af tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Keila Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira
Keilarinn Arnar Davíð Jónsson úr KFR tryggði sér um helgina keppnisrétt á World Series of Bowling mótaröðinni í Bandaríkjunum með því að lenda í öðru sæti í undankeppni fyrir WSOB. Mótin fara fram í Las Vegas næstu tvær vikurnar. Þar munu 120 bestu keilarar heims keppa um 4 titla á bandaríska atvinnumannatúrnum en World Series of Bowling er stærsti viðburður túrsins ár hvert. Arnar Davðíð er annar Íslendingurinn sem hefur fengið þátttökurétt á WSOB mótinu og sá þriðji sem keppir á PBA túrnum en Stefán Claessen ÍR keppti á PBA móti 2009 og Hafþór Harðarson ÍR á WSOB fyrir nokkrum árum. Arnar hefur lokið keppni á fyrsta mótinu sem kallast Cheetah Championship og vísar nafnið til olíuburðarins sem notaður er á brautunum í viðkomandi móti. Arnar lauk keppni í 80. sæti með 203,1 í meðaltal. Arnar Davíð Jónsson varð í fyrra fyrsti Íslendingurinn til að vinna Evrópumótaröðina í keilu og hann var seinna einn af tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins.
Keila Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira