Katy Perry opinberar óléttu í nýju tónlistarmyndbandi Samúel Karl Ólason skrifar 5. mars 2020 07:25 katy Perry á von á sér í sumar. Tónlistarkonan Katy Perry tilkynnti í morgun að hún ætti von á barni með leikaranum Orlando Bloom, unnusta hennar. Perry beitti heldur óhefðbundinni leið til að opinbera óléttuna en það gerði hún í nýju tónlistarmyndbandi. Perry staðfesti óléttuna svo á Instagram þar sem hún sagðist spennt og að von væri á barninu í sumar. Það væri um svipað leyti og American Idol, þar sem hún er dómari, verður í beinni útsendingu. Lagið sem Perry notaði til að opinbera óléttuna ber nafnið Never Worn White og fjallar um samband hennar og Bloom. Í myndbandinu er ýmsum leiðum beitt til að sýna ekki óléttubumbu Perry, þar til í blálokin. Perry og Bloom ætluðu að gifta sig í desember en frestuðu því fram á þetta ár. Þetta er fyrsta barn Perry en Bloom á níu ára son fyrir með fyrirsætunni Miranda Kerr. Söngkonan fjallaði einnig um tilkynninguna á Twitter og þar sagðist hún glöð yfir því að þurfa ekki lengur að halda maganum inni eða bera stærðarinnar veski. omg so glad I don’t have to suck it in anymore— KATY PERRY (@katyperry) March 5, 2020 Hollywood Tímamót Tónlist Mest lesið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Sjá meira
Tónlistarkonan Katy Perry tilkynnti í morgun að hún ætti von á barni með leikaranum Orlando Bloom, unnusta hennar. Perry beitti heldur óhefðbundinni leið til að opinbera óléttuna en það gerði hún í nýju tónlistarmyndbandi. Perry staðfesti óléttuna svo á Instagram þar sem hún sagðist spennt og að von væri á barninu í sumar. Það væri um svipað leyti og American Idol, þar sem hún er dómari, verður í beinni útsendingu. Lagið sem Perry notaði til að opinbera óléttuna ber nafnið Never Worn White og fjallar um samband hennar og Bloom. Í myndbandinu er ýmsum leiðum beitt til að sýna ekki óléttubumbu Perry, þar til í blálokin. Perry og Bloom ætluðu að gifta sig í desember en frestuðu því fram á þetta ár. Þetta er fyrsta barn Perry en Bloom á níu ára son fyrir með fyrirsætunni Miranda Kerr. Söngkonan fjallaði einnig um tilkynninguna á Twitter og þar sagðist hún glöð yfir því að þurfa ekki lengur að halda maganum inni eða bera stærðarinnar veski. omg so glad I don’t have to suck it in anymore— KATY PERRY (@katyperry) March 5, 2020
Hollywood Tímamót Tónlist Mest lesið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Sjá meira