Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Jakob Bjarnar skrifar 2. mars 2020 12:38 Ingó Geirdal segir blasa við að Íva hefði, vegna tæknilegra mistaka í Söngvakeppninni, átt að fá að endurtaka flutning sinn. Hljómsveitin Dimma hefur lýst yfir stuðningi við málstað Ívu en Vísir greindi frá því í gær að Íva hafi sitthvað við framkvæmd og viðbrögð Ríkisútvarpsins ohf. að athuga. Í atriði hennar í Söngvakeppninni var míkrófónn þeirrar sem syngur sópran í lagi hennar batteríislaus og heyrðist því ekki. Um er að ræða leiðandi söng og ljóst að flutningurinn varð ekki eins og efni stóðu til. Íva segir viðbrögð forsvarsmanna einkennast af undanbrögðum og hálfsannleik. Íva hefði kosið að fá að endurflytja lagið en reyndar einkenndist úrslitakvöld Söngvakeppninnar af tæknilegum mistökum. Ingó Geirdal, gítarleikari hljómsveitarinnar Dimmu, sem öttu kappi við Daða og gagnamagnið í úrslitum, segir í athugasemd við þá frétt Vísis að tæknileg mistök í myndvinnslu hafi vissulega truflað flutning DIMMU-manna í útsendingunni, líkt og komið er inná í athugsemdakerfinu. „Við vissum hinsvegar ekki af því fyrr en eftir á og það voru vonbrigði, því við vorum sáttir að öllu öðru leiti,“ segir Ingó. Hann bætir þá við: „En mikilvæga rödd vantaði í flutningin hjá Ivu og því hefði verið eðlilegt að þær fengju að flytja lag sitt aftur. Ég dáist að því æðruleysi og fagmennskunni sem þær sýndu á meðan útsendingu stóð.“ Ingó segir Iva magnaða söngkona sem hefur á örskömmum tíma eignast aðdáendur út um allan heim. Svo framtíð hennar er björt og Ingó hlakkar til að fá að fylgjast með henni. „Það var heiður fyrir mig og Stefán Jakobsson að fá að taka með henni lagið á RÚV um daginn og mér þykir vænt um að það sé nú til á upptöku. Áfram Iva!“ Hér fyrir neðan má svo sjá flutning Ingós, Stefáns Jakobssonar söngvara Dimmu og Ívu sem fluttu lag U2 á dögunum, sem vakti mikla athygli. Eurovision Fjölmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Dimma og Íva flytja fallega ábreiðu af U2 laginu With or Without You Drengirnir í Dimma og Íva Marín flutti ábreiðu af laginu With or Without You sem sveitin U2 gaf út árið 1987. 27. febrúar 2020 15:06 Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45 Íva segir forsvarsmenn RÚV fara með rangt mál Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi með lag sitt Oculis Videre, er verulega ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa komið því á framfæri að hljóðnemi lykilraddar í bakröddum væri rafhlöðulaus hefði ekki verið brugðist við. 1. mars 2020 23:54 Íva sendir frá sér myndband við Oculis Videre Íva Marín Adrichem hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Oculis Videre sem hún mun flytja á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Laugardalshöll á laugardaginn. 26. febrúar 2020 09:16 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Hljómsveitin Dimma hefur lýst yfir stuðningi við málstað Ívu en Vísir greindi frá því í gær að Íva hafi sitthvað við framkvæmd og viðbrögð Ríkisútvarpsins ohf. að athuga. Í atriði hennar í Söngvakeppninni var míkrófónn þeirrar sem syngur sópran í lagi hennar batteríislaus og heyrðist því ekki. Um er að ræða leiðandi söng og ljóst að flutningurinn varð ekki eins og efni stóðu til. Íva segir viðbrögð forsvarsmanna einkennast af undanbrögðum og hálfsannleik. Íva hefði kosið að fá að endurflytja lagið en reyndar einkenndist úrslitakvöld Söngvakeppninnar af tæknilegum mistökum. Ingó Geirdal, gítarleikari hljómsveitarinnar Dimmu, sem öttu kappi við Daða og gagnamagnið í úrslitum, segir í athugasemd við þá frétt Vísis að tæknileg mistök í myndvinnslu hafi vissulega truflað flutning DIMMU-manna í útsendingunni, líkt og komið er inná í athugsemdakerfinu. „Við vissum hinsvegar ekki af því fyrr en eftir á og það voru vonbrigði, því við vorum sáttir að öllu öðru leiti,“ segir Ingó. Hann bætir þá við: „En mikilvæga rödd vantaði í flutningin hjá Ivu og því hefði verið eðlilegt að þær fengju að flytja lag sitt aftur. Ég dáist að því æðruleysi og fagmennskunni sem þær sýndu á meðan útsendingu stóð.“ Ingó segir Iva magnaða söngkona sem hefur á örskömmum tíma eignast aðdáendur út um allan heim. Svo framtíð hennar er björt og Ingó hlakkar til að fá að fylgjast með henni. „Það var heiður fyrir mig og Stefán Jakobsson að fá að taka með henni lagið á RÚV um daginn og mér þykir vænt um að það sé nú til á upptöku. Áfram Iva!“ Hér fyrir neðan má svo sjá flutning Ingós, Stefáns Jakobssonar söngvara Dimmu og Ívu sem fluttu lag U2 á dögunum, sem vakti mikla athygli.
Eurovision Fjölmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Dimma og Íva flytja fallega ábreiðu af U2 laginu With or Without You Drengirnir í Dimma og Íva Marín flutti ábreiðu af laginu With or Without You sem sveitin U2 gaf út árið 1987. 27. febrúar 2020 15:06 Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45 Íva segir forsvarsmenn RÚV fara með rangt mál Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi með lag sitt Oculis Videre, er verulega ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa komið því á framfæri að hljóðnemi lykilraddar í bakröddum væri rafhlöðulaus hefði ekki verið brugðist við. 1. mars 2020 23:54 Íva sendir frá sér myndband við Oculis Videre Íva Marín Adrichem hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Oculis Videre sem hún mun flytja á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Laugardalshöll á laugardaginn. 26. febrúar 2020 09:16 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Dimma og Íva flytja fallega ábreiðu af U2 laginu With or Without You Drengirnir í Dimma og Íva Marín flutti ábreiðu af laginu With or Without You sem sveitin U2 gaf út árið 1987. 27. febrúar 2020 15:06
Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45
Íva segir forsvarsmenn RÚV fara með rangt mál Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi með lag sitt Oculis Videre, er verulega ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa komið því á framfæri að hljóðnemi lykilraddar í bakröddum væri rafhlöðulaus hefði ekki verið brugðist við. 1. mars 2020 23:54
Íva sendir frá sér myndband við Oculis Videre Íva Marín Adrichem hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Oculis Videre sem hún mun flytja á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Laugardalshöll á laugardaginn. 26. febrúar 2020 09:16