Courtois að þagga niður gagnrýnisraddir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2020 16:15 Courtois tekur við knettinum í leik Real og Man City. Vísir/Getty Belgíski markvörðurinn Thibaut Courtois hefur fengið sinn skerf af gagnrýni síðan hann gekk í raðir Real Madrid. Hann hefur hins vegar þaggað þær niður með frammistöðu sinni á leiktíðinni til þessa en slakur leikur í El Clásico í kvöld og þær koma allar aftur. Belginn gekk í raðir Real í kjölfar HM 2018 þar sem hann var valinn besti markvörður mótsins. Frammistöður hans í treyju Real hafa hins vegar ekki alltaf verið upp á marga fiska. Þá spilar inn í að Courtois spilaði á sínum tíma með erkifjendum og nágrönnum Real í Atletico. Menn skipta ekki þar á milli svo glatt. Í vetur hefur frammistaða Courtois hins vegar verið frábær og hefur enginn markvörður í spænsku úrvalsdeildinni haldið jafn oft hreinu og Belginn hávaxni. Hefur hann haldið marki sínu hreinu í 11 af þeim 22 leikjum sem hann hefur spilað í deildinni. Þá hefur hann aðeins fengið á sig 14 mörk í hinum 11 leikjunum. HEAD-TO-HEAD: Thibaut Courtois Marc-Andre ter Stegen No goalkeeper has kept more LaLiga clean sheets than Courtois (11) this season -- Will he keep his 12th in #ElClasico tonight? Full match preview -- https://t.co/Vql7vzMKJFpic.twitter.com/5kMe2SvO2K— WhoScored.com (@WhoScored) March 1, 2020 Real á hins vegar erfitt verkefni fyrir höndum í El Clásico í kvöld er liðið fær Lionel Messi og félaga í Barcelona í heimsókn. Eftir að hafa verið í toppsæti deildarinnar framan af leiktíð þá hefur gengi Real farið niður á við undanfarnar vikur og eru Börsungar búnir að hirða toppsætið af Zinedine Zidane og lærisveinum hans. Þá tapaði liðið 2-1 á heimavelli gegn Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. Það er því allt undir í leik kvöldsins og ljóst að ef Courtois er ekki upp á sitt besta þá munu gagnrýnisraddirnar koma aftur upp á yfirborðið. Leikur Real Madrid og Barcelona er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld. Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29. febrúar 2020 22:30 Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00 Guardiola segir Real konunga Meistaradeildarinnar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósar Real Madrid í hástert fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. 24. febrúar 2020 18:15 Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. 27. febrúar 2020 16:45 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Sjá meira
Belgíski markvörðurinn Thibaut Courtois hefur fengið sinn skerf af gagnrýni síðan hann gekk í raðir Real Madrid. Hann hefur hins vegar þaggað þær niður með frammistöðu sinni á leiktíðinni til þessa en slakur leikur í El Clásico í kvöld og þær koma allar aftur. Belginn gekk í raðir Real í kjölfar HM 2018 þar sem hann var valinn besti markvörður mótsins. Frammistöður hans í treyju Real hafa hins vegar ekki alltaf verið upp á marga fiska. Þá spilar inn í að Courtois spilaði á sínum tíma með erkifjendum og nágrönnum Real í Atletico. Menn skipta ekki þar á milli svo glatt. Í vetur hefur frammistaða Courtois hins vegar verið frábær og hefur enginn markvörður í spænsku úrvalsdeildinni haldið jafn oft hreinu og Belginn hávaxni. Hefur hann haldið marki sínu hreinu í 11 af þeim 22 leikjum sem hann hefur spilað í deildinni. Þá hefur hann aðeins fengið á sig 14 mörk í hinum 11 leikjunum. HEAD-TO-HEAD: Thibaut Courtois Marc-Andre ter Stegen No goalkeeper has kept more LaLiga clean sheets than Courtois (11) this season -- Will he keep his 12th in #ElClasico tonight? Full match preview -- https://t.co/Vql7vzMKJFpic.twitter.com/5kMe2SvO2K— WhoScored.com (@WhoScored) March 1, 2020 Real á hins vegar erfitt verkefni fyrir höndum í El Clásico í kvöld er liðið fær Lionel Messi og félaga í Barcelona í heimsókn. Eftir að hafa verið í toppsæti deildarinnar framan af leiktíð þá hefur gengi Real farið niður á við undanfarnar vikur og eru Börsungar búnir að hirða toppsætið af Zinedine Zidane og lærisveinum hans. Þá tapaði liðið 2-1 á heimavelli gegn Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. Það er því allt undir í leik kvöldsins og ljóst að ef Courtois er ekki upp á sitt besta þá munu gagnrýnisraddirnar koma aftur upp á yfirborðið. Leikur Real Madrid og Barcelona er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29. febrúar 2020 22:30 Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00 Guardiola segir Real konunga Meistaradeildarinnar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósar Real Madrid í hástert fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. 24. febrúar 2020 18:15 Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. 27. febrúar 2020 16:45 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30
Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45
Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29. febrúar 2020 22:30
Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00
Guardiola segir Real konunga Meistaradeildarinnar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósar Real Madrid í hástert fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. 24. febrúar 2020 18:15
Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. 27. febrúar 2020 16:45