Stebbi Hilmars á eldheitan aðdáanda í Mexíkó Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. ágúst 2020 10:48 Yehoshúa Malpica er mikill áhugamaður um tungumál og segist hafa sérstakt dálæti á íslensku og Stefáni Hilmarssyni. skjáskot Hinn mexíkóski Yehoshúa Malpica kolféll fyrir Sálinni hans Jóns míns árið 2018. Hann sendi frá sér myndband í gær sem er óður til sveitarinnar og ekki síst söngvara hennar, Stefáns Hilmarssonar. Malpica segist hafa sérstakt dálæti á Stefáni; hann elski röddina hans, tónlistina og „nokkurn veginn allt við hann,“ eins og Malpica kemst að orði í myndbandinu. Hann segist hafa fyrst heyrt rödd Stefáns í íslenskri þýðingu á Tarzan-teiknimyndinni frá árinu 1999, en Stefán söng inn á helstu lög myndarinnar. „Ekki aðeins er aðalsöngvarinn gríðarlega hæfileikaríkur, heldur er hægt að njóta laga hans sama hvert móðurmál þitt er,“ segir Malpica. „Ég er þeirrar skoðunar að allt hljómi betur, sé svalara, kröftugra og fallegra á íslensku og latínu.“ Malpica þessi heldur úti Youtube-rásinni Hasufel y Arod, sem dregur nafn sitt af tveimur hestum í Hringadróttinssögu. Þar má einmitt nálgast fyrrnefndan óð til Sálarinnar hans Jóns míns. Malpica syngur þar lagið sem hann telur vera fallegasta lag sveitarinnar „Undir þínum áhrifum,“ og er óhætt að segja að íslenski framburðurinn sé bara nokkuð góður hjá tungumálanemanum. Myndband Malpica og söng hans má heyra hér að neðan. Tónlist Mexíkó Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Hinn mexíkóski Yehoshúa Malpica kolféll fyrir Sálinni hans Jóns míns árið 2018. Hann sendi frá sér myndband í gær sem er óður til sveitarinnar og ekki síst söngvara hennar, Stefáns Hilmarssonar. Malpica segist hafa sérstakt dálæti á Stefáni; hann elski röddina hans, tónlistina og „nokkurn veginn allt við hann,“ eins og Malpica kemst að orði í myndbandinu. Hann segist hafa fyrst heyrt rödd Stefáns í íslenskri þýðingu á Tarzan-teiknimyndinni frá árinu 1999, en Stefán söng inn á helstu lög myndarinnar. „Ekki aðeins er aðalsöngvarinn gríðarlega hæfileikaríkur, heldur er hægt að njóta laga hans sama hvert móðurmál þitt er,“ segir Malpica. „Ég er þeirrar skoðunar að allt hljómi betur, sé svalara, kröftugra og fallegra á íslensku og latínu.“ Malpica þessi heldur úti Youtube-rásinni Hasufel y Arod, sem dregur nafn sitt af tveimur hestum í Hringadróttinssögu. Þar má einmitt nálgast fyrrnefndan óð til Sálarinnar hans Jóns míns. Malpica syngur þar lagið sem hann telur vera fallegasta lag sveitarinnar „Undir þínum áhrifum,“ og er óhætt að segja að íslenski framburðurinn sé bara nokkuð góður hjá tungumálanemanum. Myndband Malpica og söng hans má heyra hér að neðan.
Tónlist Mexíkó Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira