McLaren Elva þægilegur á 110 með enga framrúðu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. mars 2020 07:00 McLaren Elva er ekki með framrúðu en McLaren er búið að hanna sig í kringum það. Vísir/McLaren McLaren Elva er nýjasta viðbótin við Ultimate línuna hjá McLaren, aðrir bílar í línunni eru F1, P1, Senna og Speedtail. McLaren Elva er leið McLaren til að heiðra McLaren-Elva M1A frá sjöunda áratug tuttugustu aldar. Elva er með tvær forþjöppur á 4,0 lítra V8 vél sem skilar 804 hestöflum. ELva fer úr kyrrstöðu í 100 km/klst. á innan við þremur sekúndum.Hér má sjá myndband af því hvers vegna Elva er þægileg í akstri þrátt fyrir að vera ekkert endilega með framrúðu.Myndbandið hér að ofan sýnir að þegar hraðinn eykst þá rís vængur sem vísar loftinu frá ökumanni og farþega. Meira að segja hárgreiðslan mun ekki ruglast. Elva kostar 1,4 milljón sterlingspunda eða rúmar 230 milljónir íslenskra króna. Einungis 399 Elvur verða framleiddar og fyrstu viðskiptavinirnir fá sína Elvu afhenda í lok árs. Bílar Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið
McLaren Elva er nýjasta viðbótin við Ultimate línuna hjá McLaren, aðrir bílar í línunni eru F1, P1, Senna og Speedtail. McLaren Elva er leið McLaren til að heiðra McLaren-Elva M1A frá sjöunda áratug tuttugustu aldar. Elva er með tvær forþjöppur á 4,0 lítra V8 vél sem skilar 804 hestöflum. ELva fer úr kyrrstöðu í 100 km/klst. á innan við þremur sekúndum.Hér má sjá myndband af því hvers vegna Elva er þægileg í akstri þrátt fyrir að vera ekkert endilega með framrúðu.Myndbandið hér að ofan sýnir að þegar hraðinn eykst þá rís vængur sem vísar loftinu frá ökumanni og farþega. Meira að segja hárgreiðslan mun ekki ruglast. Elva kostar 1,4 milljón sterlingspunda eða rúmar 230 milljónir íslenskra króna. Einungis 399 Elvur verða framleiddar og fyrstu viðskiptavinirnir fá sína Elvu afhenda í lok árs.
Bílar Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið