Kannar forsendur fyrir framhaldi á hlutabótaleiðinni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 21. ágúst 2020 19:00 Félagsmálaráðherra kannar forsendur fyrir framhaldi á hlutabótaúrræði stjórnvalda og mögulega hækkun atvinnuleysisbóta. Hann kynnir eftir helgi aðgerðir þar sem langtíma atvinnulausum verður heimilt að fara í nám án þess að missa atvinnuleysisbætur. Almennt atvinnuleysi í júlí var 7,9% samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar. 6400 manns hafa verið atvinnulausir í sex mánuði eða lengur og 2500 manns eru á hlutabótaleið stjórnvalda. Það úrræði rennur að óbreyttu út um mánaðarmótin. Alþýðusamband Íslands sendi í gær frá sér ályktun þar sem meðal annars er lagt er til að atvinnuleysisbætur hækki í 318 þúsund krónur á mánuði og hlutabótaleið stjórnvalda verði framlengt til 1. júní á næsta ári. „Við erum núna að fara yfir gagnvart atvinnuleysistryggingum atriði eins og hlutabætur og framhald þeirra. Í kjölfarið verða ýmis önnur atriði til skoðunar eins og til dæmis hækkun atvinnuleysisbóta. Það kann að vera að þetta verði sett fram á haustþingi“ segir Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra. Ásmundur segir jafnframt að verið sé að undirbúa aðgerðir þar sem langtímaatvinnulausir geti farið í nám án þess að missa bætur. Um er að ræða atvinnu-og menntaúrræði sem nefnist Nám er vinnandi vegur II en eftir bankahrunið var farið í sams konar átak. Þar verða atvinnuleitiendur hvattir til að hefja formlegt starfs og tækninám í framhaldsskólum og skólum á háskólastigi. „Það hefur verið fullur einhugur í ríkisstjórninni um þetta og við eigum von á því að þetta verði kynnt í næstu viku,“ segir Ásmundur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Félagsmálaráðherra kannar forsendur fyrir framhaldi á hlutabótaúrræði stjórnvalda og mögulega hækkun atvinnuleysisbóta. Hann kynnir eftir helgi aðgerðir þar sem langtíma atvinnulausum verður heimilt að fara í nám án þess að missa atvinnuleysisbætur. Almennt atvinnuleysi í júlí var 7,9% samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar. 6400 manns hafa verið atvinnulausir í sex mánuði eða lengur og 2500 manns eru á hlutabótaleið stjórnvalda. Það úrræði rennur að óbreyttu út um mánaðarmótin. Alþýðusamband Íslands sendi í gær frá sér ályktun þar sem meðal annars er lagt er til að atvinnuleysisbætur hækki í 318 þúsund krónur á mánuði og hlutabótaleið stjórnvalda verði framlengt til 1. júní á næsta ári. „Við erum núna að fara yfir gagnvart atvinnuleysistryggingum atriði eins og hlutabætur og framhald þeirra. Í kjölfarið verða ýmis önnur atriði til skoðunar eins og til dæmis hækkun atvinnuleysisbóta. Það kann að vera að þetta verði sett fram á haustþingi“ segir Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra. Ásmundur segir jafnframt að verið sé að undirbúa aðgerðir þar sem langtímaatvinnulausir geti farið í nám án þess að missa bætur. Um er að ræða atvinnu-og menntaúrræði sem nefnist Nám er vinnandi vegur II en eftir bankahrunið var farið í sams konar átak. Þar verða atvinnuleitiendur hvattir til að hefja formlegt starfs og tækninám í framhaldsskólum og skólum á háskólastigi. „Það hefur verið fullur einhugur í ríkisstjórninni um þetta og við eigum von á því að þetta verði kynnt í næstu viku,“ segir Ásmundur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira