Halda þrenna tónleika til að kanna smithættu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. ágúst 2020 16:59 Frá tónleikunum í Leipzig sem bera yfirskriftina Restart-19. Getty/Sean Gallup Þrennir tónleikar verða haldnir í Þýskalandi í dag til þess að kanna áhættuna á að kórónuveiran, sem veldur Covid-19 sjúkdómnum, smitist á milli manna á slíkum viðburðum sem haldnir eru innandyra. Um fjögur þúsund heilbrigðir sjálfboðaliðar taka þátt í tilrauninni á aldursbilinu 18 til 50 ára. Tilraunin fer fram í Leipzig í dag og fer rannsóknarteymi frá Halle háskólanum fyrir rannsókninni. Tónlistarmaðurinn Tim Bendzko mun stíga á svið á tónleikunum þremur. Aldrei hafa fleiri smitast á einum degi í Þýskalandi eins og í gær frá því í lok apríl en rúmlega 2000 manns greindust með veiruna í gær. Fjöldi smita frá upphafi faraldursins í Þýskalandi eru því orðin 232.082. Markmið tónleikanna er að rannsaka hvernig veiran dreifist undir slíkum aðstæðum. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir eins og þeir hefðu verið fyrir faraldurinn, annar með auknum sóttvörnum og einhverri félagsforðun og á þeim þriðja verða helmingi færri gestir og þurfa einstaklingar að halda 1,5 metra millibili. Allir tónleikagestir verða skimaðir fyrir veirunni, fá andlitsgrímur og staðsetningartæki til að kanna hvort þeir haldi fjarlægð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Tengdar fréttir Tólf ára börn og eldri beri líka grímur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur uppfært tilmælum varðandi börn og grímur. Nú segir stofnunin að börn sem eru tólf ára og eldri eigi að bera grímur við sömu skilyrði og fullorðið fólk. 22. ágúst 2020 14:38 „Lesið ljóð, bók eða raulið lítinn lagstúf“ Tæplega 2400 hlauparar höfðu safnað ríflega 60 milljónum um klukkan tvö í dag í hlaupaátaki Íslandsbanka. Verkefnastjóri menningarnætur hvetur fólk til að gera eitthvað menningartengt í dag til að þrátt fyrir að hátíðin hafi verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. 22. ágúst 2020 13:44 Nokkrir sem greindust tengjast Hótel Rangá Níu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær en þar voru átta í sóttkví. Nokkrir þeirra tengdust Hótel Rangá. Niðurstöður sýnatöku hjá ráðherrum ríkisstjórnarinnar, sem voru á hótelinu, liggja ekki fyrir. 22. ágúst 2020 11:58 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Sjá meira
Þrennir tónleikar verða haldnir í Þýskalandi í dag til þess að kanna áhættuna á að kórónuveiran, sem veldur Covid-19 sjúkdómnum, smitist á milli manna á slíkum viðburðum sem haldnir eru innandyra. Um fjögur þúsund heilbrigðir sjálfboðaliðar taka þátt í tilrauninni á aldursbilinu 18 til 50 ára. Tilraunin fer fram í Leipzig í dag og fer rannsóknarteymi frá Halle háskólanum fyrir rannsókninni. Tónlistarmaðurinn Tim Bendzko mun stíga á svið á tónleikunum þremur. Aldrei hafa fleiri smitast á einum degi í Þýskalandi eins og í gær frá því í lok apríl en rúmlega 2000 manns greindust með veiruna í gær. Fjöldi smita frá upphafi faraldursins í Þýskalandi eru því orðin 232.082. Markmið tónleikanna er að rannsaka hvernig veiran dreifist undir slíkum aðstæðum. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir eins og þeir hefðu verið fyrir faraldurinn, annar með auknum sóttvörnum og einhverri félagsforðun og á þeim þriðja verða helmingi færri gestir og þurfa einstaklingar að halda 1,5 metra millibili. Allir tónleikagestir verða skimaðir fyrir veirunni, fá andlitsgrímur og staðsetningartæki til að kanna hvort þeir haldi fjarlægð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Tengdar fréttir Tólf ára börn og eldri beri líka grímur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur uppfært tilmælum varðandi börn og grímur. Nú segir stofnunin að börn sem eru tólf ára og eldri eigi að bera grímur við sömu skilyrði og fullorðið fólk. 22. ágúst 2020 14:38 „Lesið ljóð, bók eða raulið lítinn lagstúf“ Tæplega 2400 hlauparar höfðu safnað ríflega 60 milljónum um klukkan tvö í dag í hlaupaátaki Íslandsbanka. Verkefnastjóri menningarnætur hvetur fólk til að gera eitthvað menningartengt í dag til að þrátt fyrir að hátíðin hafi verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. 22. ágúst 2020 13:44 Nokkrir sem greindust tengjast Hótel Rangá Níu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær en þar voru átta í sóttkví. Nokkrir þeirra tengdust Hótel Rangá. Niðurstöður sýnatöku hjá ráðherrum ríkisstjórnarinnar, sem voru á hótelinu, liggja ekki fyrir. 22. ágúst 2020 11:58 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Sjá meira
Tólf ára börn og eldri beri líka grímur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur uppfært tilmælum varðandi börn og grímur. Nú segir stofnunin að börn sem eru tólf ára og eldri eigi að bera grímur við sömu skilyrði og fullorðið fólk. 22. ágúst 2020 14:38
„Lesið ljóð, bók eða raulið lítinn lagstúf“ Tæplega 2400 hlauparar höfðu safnað ríflega 60 milljónum um klukkan tvö í dag í hlaupaátaki Íslandsbanka. Verkefnastjóri menningarnætur hvetur fólk til að gera eitthvað menningartengt í dag til að þrátt fyrir að hátíðin hafi verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. 22. ágúst 2020 13:44
Nokkrir sem greindust tengjast Hótel Rangá Níu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær en þar voru átta í sóttkví. Nokkrir þeirra tengdust Hótel Rangá. Niðurstöður sýnatöku hjá ráðherrum ríkisstjórnarinnar, sem voru á hótelinu, liggja ekki fyrir. 22. ágúst 2020 11:58