Spá um 10 prósenta atvinnuleysi um áramót: „Þetta er þungt haust“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2020 19:30 Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar. Vísir/Egill Tilkynnt var um eina hópuppsögn til viðbótar í dag hjá ferðaþjónustufyrirtæki, þar sem tuttugu var sagt upp, að sögn forstjóra Vinnumálastofnunar. Um 285 manns hafi misst vinnuna í dag í hópuppsögnum en öllum starfsmönnum Herjólfs og um helmingi starfsmanna fríhafnarinnar sem og fleiri starfsmönnum ferðaþjónustufyrirtækja var sagt upp í dag. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að gefin hafi verið út spá um þróun atvinnuleysis hér á landi í júlí. „Þar gerum við ráð fyrir að verði um þrjú þúsund að meðaltali á mánuði fram að áramótum [sem missa vinnuna] og að atvinnuleysi geti verið komið yfir tíu prósent, rúmlega, 10,3% um áramót,“ segir Unnur. „Það telur þá 22 þúsund manns.“ Hún telur að eins og staðan er í dag muni spáin ganga eftir. „Þetta er þungt haust, það sjá það allir í hendi sér.“ Hagstofa Íslands tilkynnti í morgun um mesta samdrátt sem mælst hefur frá upphafi mælinga. Þá sagði Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar í samtali við fréttastofu að hann teldi að um jól verði allt að þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá. Staðan sé mjög þung, sérstaklega hjá ferðaþjónustufyrirtækjum, en eins og áður segir var nokkur hundruð manns sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Spá því að þrjátíu þúsund manns verði á atvinnuleysisskrá um jólin Nokkur hundruð manns var sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Samtök ferðaþjónustunnar spá þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá um jólin. 31. ágúst 2020 18:34 Öllum starfsmönnum Herjólfs sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs hefur verið sagt upp samkvæmt heimildum fréttastofu. 31. ágúst 2020 15:18 Hópuppsögn hjá Fríhöfninni Sextíu og tveimur starfsmönnum Fríhafnarinnar var sagt upp í hópuppsögn dag. 31. ágúst 2020 13:52 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Sjá meira
Tilkynnt var um eina hópuppsögn til viðbótar í dag hjá ferðaþjónustufyrirtæki, þar sem tuttugu var sagt upp, að sögn forstjóra Vinnumálastofnunar. Um 285 manns hafi misst vinnuna í dag í hópuppsögnum en öllum starfsmönnum Herjólfs og um helmingi starfsmanna fríhafnarinnar sem og fleiri starfsmönnum ferðaþjónustufyrirtækja var sagt upp í dag. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að gefin hafi verið út spá um þróun atvinnuleysis hér á landi í júlí. „Þar gerum við ráð fyrir að verði um þrjú þúsund að meðaltali á mánuði fram að áramótum [sem missa vinnuna] og að atvinnuleysi geti verið komið yfir tíu prósent, rúmlega, 10,3% um áramót,“ segir Unnur. „Það telur þá 22 þúsund manns.“ Hún telur að eins og staðan er í dag muni spáin ganga eftir. „Þetta er þungt haust, það sjá það allir í hendi sér.“ Hagstofa Íslands tilkynnti í morgun um mesta samdrátt sem mælst hefur frá upphafi mælinga. Þá sagði Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar í samtali við fréttastofu að hann teldi að um jól verði allt að þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá. Staðan sé mjög þung, sérstaklega hjá ferðaþjónustufyrirtækjum, en eins og áður segir var nokkur hundruð manns sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum.
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Spá því að þrjátíu þúsund manns verði á atvinnuleysisskrá um jólin Nokkur hundruð manns var sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Samtök ferðaþjónustunnar spá þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá um jólin. 31. ágúst 2020 18:34 Öllum starfsmönnum Herjólfs sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs hefur verið sagt upp samkvæmt heimildum fréttastofu. 31. ágúst 2020 15:18 Hópuppsögn hjá Fríhöfninni Sextíu og tveimur starfsmönnum Fríhafnarinnar var sagt upp í hópuppsögn dag. 31. ágúst 2020 13:52 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Sjá meira
Spá því að þrjátíu þúsund manns verði á atvinnuleysisskrá um jólin Nokkur hundruð manns var sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Samtök ferðaþjónustunnar spá þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá um jólin. 31. ágúst 2020 18:34
Öllum starfsmönnum Herjólfs sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs hefur verið sagt upp samkvæmt heimildum fréttastofu. 31. ágúst 2020 15:18
Hópuppsögn hjá Fríhöfninni Sextíu og tveimur starfsmönnum Fríhafnarinnar var sagt upp í hópuppsögn dag. 31. ágúst 2020 13:52