Facebook hótar að banna Áströlum að deila fréttaefni Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2020 08:13 Facebook og Google eru orðin afar fyrirferðarmikil á auglýsingamarkaði í heiminum öllum. GEtty Samfélagsmiðlarisinn Facebook, sem einnig á Instagram, hefur hótað því að banna áströlskum notendum miðlanna að deila fréttaefni á síðum sínum, ef ný lög í Ástralíu ná fram að ganga. Lögunum er ætlað að þröngva Facebook og Google til þess að greiða fyrir fréttaefni sem deilt er á síðunum og er hugmyndin að bæta þannig áströlskum fjölmiðlum það mikla tekjutap sem þeir hafa orðið fyrir síðustu ár eins og aðrir miðlar. Facebook og Google eru orðin afar fyrirferðarmikil á auglýsingamarkaði í heiminum öllum. Facebook segir að þeir sjái þá engan annan kost í stöðunni en að koma í veg fyrir að ástralskir notendur geti deilt fréttaefni sín í millum, en önnur notkun á miðlunum mun ekki breytast. Fjármálaráðherra Ástralíu hefur þegar brugðist við þessari yfirlýsingu Facebook og segir hana engu breyta, lögin verði lögð fyrir þingið hvað sem öllum hótunum líður. Ástralía Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Facebook Google Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samfélagsmiðlarisinn Facebook, sem einnig á Instagram, hefur hótað því að banna áströlskum notendum miðlanna að deila fréttaefni á síðum sínum, ef ný lög í Ástralíu ná fram að ganga. Lögunum er ætlað að þröngva Facebook og Google til þess að greiða fyrir fréttaefni sem deilt er á síðunum og er hugmyndin að bæta þannig áströlskum fjölmiðlum það mikla tekjutap sem þeir hafa orðið fyrir síðustu ár eins og aðrir miðlar. Facebook og Google eru orðin afar fyrirferðarmikil á auglýsingamarkaði í heiminum öllum. Facebook segir að þeir sjái þá engan annan kost í stöðunni en að koma í veg fyrir að ástralskir notendur geti deilt fréttaefni sín í millum, en önnur notkun á miðlunum mun ekki breytast. Fjármálaráðherra Ástralíu hefur þegar brugðist við þessari yfirlýsingu Facebook og segir hana engu breyta, lögin verði lögð fyrir þingið hvað sem öllum hótunum líður.
Ástralía Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Facebook Google Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent