Dagskráin í dag: Þjóðadeildin, Mjólkurbikarinn, Pepsi Max Mörkin og Evrópumótaröðin í golfi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2020 06:00 Selfoss og Valur mætast í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag. Vísir/HAG Það er nóg um að vera í dag. Þjóðadeildin fer af stað, 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu, Evrópumótaröðin í golfi og Pepsi Max Mörkin. Allt í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við hefjum leik snemma í dag en Íslandsmeistarar Vals heimsækja bikarmeistara Selfoss í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í dag. Leikurinn hefst klukkan 17:00 en útsending tíu mínútum fyrr. Reikna má með hörkuleik, Valur trónir á toppi deildarinnar á meðan Selfyssingar eiga titil að verja. Klukkan 20:00 eru svo Pepsi Max Mörkin í umsjá Helenu Ólafsdóttur á dagskrá. Seint um kvöldið eða klukkan 22:40 er svo uppgjörsþáttur ítalska boltans en Juventus varð Ítalíumeistari níunda árið í röð eftir harða baráttu við Inter Milan, Lazio og Atalanta. Stöð 2 Sport 2 Þjóðadeildin hefst í dag og sýnum við stórleik Þýskalands og Spánar í beinni útsendingu klukkan 18:45. Útsending hefst tíu mínútum áður. Að leik loknum verða svo Þjóðadeildarmörkin á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 FH og KR mætast einnig í Mjólkurbikar kvenna í dag. Liðin tvö sitja í fallsætum Pepsi Max deildarinnar og mögulega gæti gott gengi í bikarnum leitt til betra gengis í deildinni. Þá eru KR-stúlkur að koma beint úr sóttkví og verður forvitnilegt að sjá hvernig þeim gengur í dag. Golfstöðin Við sýnum beint frá Andalucia Masters-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Fyrri útsending dagsins nær frá 10:00 til hádegis og sú síðari frá 13:00 til 16:00. Beinar útsendingar í dag 10:00 Evrópumótaröðin (Golfstöðin) 13:00 Evrópumótaröðin (Golfstöðin) 16:50 Selfoss-Valur, Mjólkurbikar kvenna (Stöð 2 Sport) 16:50 FH-KR, Mjólkurbikar kvenna (Stöð 2 Sport 3) 18:35 Þýskaland-Spánn, Þjóðadeildin (Stöð 2 Sport 2) 19:00 Pepsi Max Mörkin (Stöð 2 Sport) 20:45 Þjóðadeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Það er nóg um að vera í dag. Þjóðadeildin fer af stað, 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu, Evrópumótaröðin í golfi og Pepsi Max Mörkin. Allt í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við hefjum leik snemma í dag en Íslandsmeistarar Vals heimsækja bikarmeistara Selfoss í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í dag. Leikurinn hefst klukkan 17:00 en útsending tíu mínútum fyrr. Reikna má með hörkuleik, Valur trónir á toppi deildarinnar á meðan Selfyssingar eiga titil að verja. Klukkan 20:00 eru svo Pepsi Max Mörkin í umsjá Helenu Ólafsdóttur á dagskrá. Seint um kvöldið eða klukkan 22:40 er svo uppgjörsþáttur ítalska boltans en Juventus varð Ítalíumeistari níunda árið í röð eftir harða baráttu við Inter Milan, Lazio og Atalanta. Stöð 2 Sport 2 Þjóðadeildin hefst í dag og sýnum við stórleik Þýskalands og Spánar í beinni útsendingu klukkan 18:45. Útsending hefst tíu mínútum áður. Að leik loknum verða svo Þjóðadeildarmörkin á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 FH og KR mætast einnig í Mjólkurbikar kvenna í dag. Liðin tvö sitja í fallsætum Pepsi Max deildarinnar og mögulega gæti gott gengi í bikarnum leitt til betra gengis í deildinni. Þá eru KR-stúlkur að koma beint úr sóttkví og verður forvitnilegt að sjá hvernig þeim gengur í dag. Golfstöðin Við sýnum beint frá Andalucia Masters-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Fyrri útsending dagsins nær frá 10:00 til hádegis og sú síðari frá 13:00 til 16:00. Beinar útsendingar í dag 10:00 Evrópumótaröðin (Golfstöðin) 13:00 Evrópumótaröðin (Golfstöðin) 16:50 Selfoss-Valur, Mjólkurbikar kvenna (Stöð 2 Sport) 16:50 FH-KR, Mjólkurbikar kvenna (Stöð 2 Sport 3) 18:35 Þýskaland-Spánn, Þjóðadeildin (Stöð 2 Sport 2) 19:00 Pepsi Max Mörkin (Stöð 2 Sport) 20:45 Þjóðadeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira