Holland vann Pólland | Noregur tapaði heima | Öll úrslit kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2020 20:50 Steven Bergwijn fagnar sigurmarki sínu í kvöld. Eric Verhoeven/Getty Images Öllum átta leikjum Þjóðadeildarinnar í kvöld er nú lokið. Holland vann góðan 1-0 sigur á Póllandi og Noregur tapaði 1-2 gegn Austurríki á heimavelli. Í riðli 1 í A-deild voru tveir áhugaverðir leikir í kvöld. Steven Bergwijn, leikmaður Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, tryggði Hollendingum 1-0 sigur með góðu marki þegar hann stýrði fyrirgjöf Hans Hateboer í netið eftir rúman klukkutíma leik. Var þetta hans fyrsta landsliðsmark. Fleiri urðu mörkin ekki og Hollendingar tóku því stigin þrjú. Þá gerðu Ítalía jafntefli við Bosníu og Hersegóvínu, lokatölur 1-1. Staðan var markalaus að loknum fyrri hálfleik en Edin Džeko, leikmaður Roma á Ítalíu, kom gestunum yfir á 57. mínútu leiksins. Tíu mínútum síðar jafnaði Stefano Sensi metin fyrir Ítalíu og þar við sat. Í riðli 1 í B-deild töpuðu lærisveinar Lars Lagerback 2-1 fyrir Austurríki á heimavelli. Michael Gregoritsch kom gestunum yfir þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Marcel Sabitzer tvöfaldaði forystu þeirra eftir rúman tíu mínútna leik í síðari hálfleik og róðurinn því orðinn þungur fyrir norska liðið. Erling Braut Håland minnkaði muninn á 66. mínútu nær komust heimamenn ekki. Lokatölur því 2-1 fyrir Austurríki sem var án síns besta leikmanns, David Alaba. Í hinum leik riðilsins gerðu Rúmenía og Norður-Írland 1-1 jafntefli. Önnur úrslit Skotland 1-1 ÍsraelSlóvakía 1-3 TékklandLitáen 0-2 KasakstanHvíta-Rússland 0-2 Albanía Þjóðadeild UEFA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira
Öllum átta leikjum Þjóðadeildarinnar í kvöld er nú lokið. Holland vann góðan 1-0 sigur á Póllandi og Noregur tapaði 1-2 gegn Austurríki á heimavelli. Í riðli 1 í A-deild voru tveir áhugaverðir leikir í kvöld. Steven Bergwijn, leikmaður Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, tryggði Hollendingum 1-0 sigur með góðu marki þegar hann stýrði fyrirgjöf Hans Hateboer í netið eftir rúman klukkutíma leik. Var þetta hans fyrsta landsliðsmark. Fleiri urðu mörkin ekki og Hollendingar tóku því stigin þrjú. Þá gerðu Ítalía jafntefli við Bosníu og Hersegóvínu, lokatölur 1-1. Staðan var markalaus að loknum fyrri hálfleik en Edin Džeko, leikmaður Roma á Ítalíu, kom gestunum yfir á 57. mínútu leiksins. Tíu mínútum síðar jafnaði Stefano Sensi metin fyrir Ítalíu og þar við sat. Í riðli 1 í B-deild töpuðu lærisveinar Lars Lagerback 2-1 fyrir Austurríki á heimavelli. Michael Gregoritsch kom gestunum yfir þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Marcel Sabitzer tvöfaldaði forystu þeirra eftir rúman tíu mínútna leik í síðari hálfleik og róðurinn því orðinn þungur fyrir norska liðið. Erling Braut Håland minnkaði muninn á 66. mínútu nær komust heimamenn ekki. Lokatölur því 2-1 fyrir Austurríki sem var án síns besta leikmanns, David Alaba. Í hinum leik riðilsins gerðu Rúmenía og Norður-Írland 1-1 jafntefli. Önnur úrslit Skotland 1-1 ÍsraelSlóvakía 1-3 TékklandLitáen 0-2 KasakstanHvíta-Rússland 0-2 Albanía
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira