Kom einn hingað til lands til að „sjá“ leik Englands og Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 14:15 Chad nær kannski að sjá þá Jadon Thomas og Tammy Abraham í gengum girðinguna á Laugardalsvelli. Þó engir áhorfendur séu leyfðir á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag þá gerði samt sem áður einn stuðningsmaður enska liðsins sér ferð hingað til lands. Sá heitir Chad Thomas og kom hingað til lands fyrir nokkrum dögum en hann þurfti líkt og allir ferðamenn sem koma til Íslands að fara í fimm daga sóttkví. Chad segir í viðtali við Sky Sports að þetta hafi verið skyndiákvörðun en hann var í viðtali í kostulegu innslagi Sky Sports fyrir leik dagsins. Hann segir að þrír vinir hans hafi ætlað að koma með honum en þeir hættu við á síðustu stundu. Chad lætur fátt stöðva sig en hann fór einnig til Króatíu þegar England spilaði þar án áhorfenda í október árið 2018. Alls fóru 50 stuðningsmenn á þann leik og horfðu á leikinn af kletti fyrir utan völlinn. Þeir lögðu ekki í ferðina til Íslands, fyrir utan Chad. Viðtalið má sjá hér að neðan. "It was a spur of the moment thing" Meet the only England fan who has travelled to Iceland, quarantined for five days, and will watch the #NationsLeague game from outside the stadium today! pic.twitter.com/FwNVWZZDZQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 5, 2020 Leikur Íslands og Englands hefst klukkan 16:00 á Laugardalsvelli í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate segir að England muni ekki vanmeta Ísland Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, um leik liðsins gegn Íslandi sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. 5. september 2020 13:00 Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30 Íslenska liðið mun krjúpa fyrir stórleik dagsins Leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu munu krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 09:30 „Leið eins og þeir væru að horfa niður til okkar í göngunum fyrir leik“ Ragnar Sigurðsson segir að enska landsliðið hafi litið niður á leikmenn Íslands er liðin mættust í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. 5. september 2020 08:00 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Sjá meira
Þó engir áhorfendur séu leyfðir á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag þá gerði samt sem áður einn stuðningsmaður enska liðsins sér ferð hingað til lands. Sá heitir Chad Thomas og kom hingað til lands fyrir nokkrum dögum en hann þurfti líkt og allir ferðamenn sem koma til Íslands að fara í fimm daga sóttkví. Chad segir í viðtali við Sky Sports að þetta hafi verið skyndiákvörðun en hann var í viðtali í kostulegu innslagi Sky Sports fyrir leik dagsins. Hann segir að þrír vinir hans hafi ætlað að koma með honum en þeir hættu við á síðustu stundu. Chad lætur fátt stöðva sig en hann fór einnig til Króatíu þegar England spilaði þar án áhorfenda í október árið 2018. Alls fóru 50 stuðningsmenn á þann leik og horfðu á leikinn af kletti fyrir utan völlinn. Þeir lögðu ekki í ferðina til Íslands, fyrir utan Chad. Viðtalið má sjá hér að neðan. "It was a spur of the moment thing" Meet the only England fan who has travelled to Iceland, quarantined for five days, and will watch the #NationsLeague game from outside the stadium today! pic.twitter.com/FwNVWZZDZQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 5, 2020 Leikur Íslands og Englands hefst klukkan 16:00 á Laugardalsvelli í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate segir að England muni ekki vanmeta Ísland Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, um leik liðsins gegn Íslandi sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. 5. september 2020 13:00 Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30 Íslenska liðið mun krjúpa fyrir stórleik dagsins Leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu munu krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 09:30 „Leið eins og þeir væru að horfa niður til okkar í göngunum fyrir leik“ Ragnar Sigurðsson segir að enska landsliðið hafi litið niður á leikmenn Íslands er liðin mættust í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. 5. september 2020 08:00 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Sjá meira
Southgate segir að England muni ekki vanmeta Ísland Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, um leik liðsins gegn Íslandi sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. 5. september 2020 13:00
Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30
Íslenska liðið mun krjúpa fyrir stórleik dagsins Leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu munu krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 09:30
„Leið eins og þeir væru að horfa niður til okkar í göngunum fyrir leik“ Ragnar Sigurðsson segir að enska landsliðið hafi litið niður á leikmenn Íslands er liðin mættust í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. 5. september 2020 08:00