Styrkir Píeta-samtökin um sex milljónir Atli Ísleifsson skrifar 10. september 2020 13:30 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Píeta-samtökunum sex milljónir króna á þessu ári til að efla forvarnastarf samtakanna gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu segir að jafnframt muni ráðherra tryggja tólf milljóna króna fjármagn fyrir stöðu verkefnastjóra sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis út næsta ár. „Ákvörðun ráðherra er í samræmi við áherslur samráðsfundar embættis landlæknis og heilbrigðisráðuneytisins 2. september síðastliðinn sem haldinn var með aðilum stofnana og félagasamtaka sem tengjast forvarnastarfi gegn sjálfsvígum. Alþjóðlegur forvarnadagur gegn sjálfsvígum er í dag. Á samráðsfundinum var rætt um að erfiðleikar fólks í samfélaginu sem tengjast heimsfaraldri og heimskreppu séu vaxandi og ljóst að ástandið sé farið að hafa alvarleg áhrif á geðheilbrigði. Rannsóknir, bæði hérlendar og erlendar sýna einnig fram á þetta. Fundarmenn voru sammála um að nú væri áríðandi að grípa til aðgerða án tafar. Aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi var samþykkt í apríl 2018. Í áætluninni eru tillögur um margvíslegar aðgerðir sem mikilvægt er að hrinda í framkvæmd og fylgja eftir til að sporna við sjálfsvígum hér á landi,“ segir í tilkynningunni. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Geðheilbrigði Heilbrigðismál Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Píeta-samtökunum sex milljónir króna á þessu ári til að efla forvarnastarf samtakanna gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu segir að jafnframt muni ráðherra tryggja tólf milljóna króna fjármagn fyrir stöðu verkefnastjóra sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis út næsta ár. „Ákvörðun ráðherra er í samræmi við áherslur samráðsfundar embættis landlæknis og heilbrigðisráðuneytisins 2. september síðastliðinn sem haldinn var með aðilum stofnana og félagasamtaka sem tengjast forvarnastarfi gegn sjálfsvígum. Alþjóðlegur forvarnadagur gegn sjálfsvígum er í dag. Á samráðsfundinum var rætt um að erfiðleikar fólks í samfélaginu sem tengjast heimsfaraldri og heimskreppu séu vaxandi og ljóst að ástandið sé farið að hafa alvarleg áhrif á geðheilbrigði. Rannsóknir, bæði hérlendar og erlendar sýna einnig fram á þetta. Fundarmenn voru sammála um að nú væri áríðandi að grípa til aðgerða án tafar. Aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi var samþykkt í apríl 2018. Í áætluninni eru tillögur um margvíslegar aðgerðir sem mikilvægt er að hrinda í framkvæmd og fylgja eftir til að sporna við sjálfsvígum hér á landi,“ segir í tilkynningunni.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Geðheilbrigði Heilbrigðismál Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira