Hver áhorfandi þurfi tvo fermetra Sindri Sverrisson skrifar 12. september 2020 10:15 Áhorfendur hafa getað mætt á íþróttaviðburði frá 29. ágúst eftir að þeir höfðu verið bannaðir í tvær vikur þrátt fyrir að íþróttakeppni hefði hafist að nýju 14. ágúst. VÍSIR/HAG Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hefur sent frá sér smitvarnaleiðbeiningar fyrir íþróttafélög sem vilja geta tekið á móti áhorfendum nú þegar leyfi hefur verið gefið fyrir 200 áhorfendur í hverju rými. Frá og með 7. september, þegar nýjata reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir tók gildi, hefur verið leyfilegt að hafa 200 áhorfendur í hverju „hólfi“ á íþróttaviðburðum gegn því að öllum sé tryggður sá möguleiki að fylgja eins metra reglunni. Hægt er að hafa fleiri en eitt hólf í stúku, en hvert hólf þarf að vera vel aðskilið og með sérstakan inngang og salernisaðstöðu. Í leiðbeiningum sem ÍSÍ hefur nú sent frá sér kemur einni fram að áhorfendarými þurfi að vera að lágmarki 400 fermetrar að stærð til að þar sé hægt að hafa 200 manns. Hver áhorfandi þurfi að hafa tvo fermetra. Reglurnar taka ekki til barna sem fædd eru 2005 eða síðar, en fullorðnum er sagt að gæta þess að vera einn metra frá börnum sem þeir tengjast ekki. Leiðbeiningar ÍSÍ má lesa hér að neðan. ÍSÍ: Leiðbeiningar vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum Reglugerð Heilbrigðisráðherra frá 7. september 2020 kveður á um 200 manna fjöldatakmörkun í hverju rými og að í allri starfsemi skuli tryggja að hægt sé að hafa a.m.k. 1 metra á milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum. Til að hægt sé að fylgja þessum skilyrðum reglugerðarinnar varðandi áhorfendur á íþróttaviðburðum verður að tryggja að hver áhorfandi hafi 2 fermetra í áhorfendarými. Til að ná hámarksfjöldanum 200 í hvert hólf þarf áhorfendarýmið því að vera 400 fermetrar að stærð. Einnig gilda ákvæði um sér inn- og útgang, sér salernisaðstöðu, sér þjónustusvæði og að rýmið sé aðskilið frá öðrum svæðum með girðingu eða öðrum aðskilnaði sem er a.m.k. 2 metrar. Sé áhorfendarými minna en 400 fermetrar skerðist hámarksfjöldi áhorfenda sem hægt er að hleypa inn í rýmið. Hver áhorfandi þarf 2 fermetra. Tafla til viðmiðunar (börn fædd 2005 og síðar eru ekki talin með í þessum fjöldatölum enda taka ákvæði reglugerðarinnar ekki til þeirra). Þó þurfa fullorðnir að passa að vera 1 metra frá ótengdum börnum. Stærð áhorfendarýmis í fermetrum Hámarksfjöldi áhorfenda 50 25 100 50 150 75 200 100 250 125 300 150 350 175 400 200 Íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Handbolti Körfubolti Tengdar fréttir Nýjar reglur um samkomutakmarkanir hafa tekið gildi Nálægðarreglunni hefur verið breytt úr tveimur metrum í einn metra og þá nú 200 manns koma saman í stað 100 manns áður. 7. september 2020 06:46 Hólfaskipting aftur leyfð á knattspyrnuleikjum Breytingar hafa verið gerðar á reglum sem snúa að framkvæmd knattspyrnuleikja og er nú heimilt að skipta leikvangi í hólf. 5. september 2020 13:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Sjá meira
Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hefur sent frá sér smitvarnaleiðbeiningar fyrir íþróttafélög sem vilja geta tekið á móti áhorfendum nú þegar leyfi hefur verið gefið fyrir 200 áhorfendur í hverju rými. Frá og með 7. september, þegar nýjata reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir tók gildi, hefur verið leyfilegt að hafa 200 áhorfendur í hverju „hólfi“ á íþróttaviðburðum gegn því að öllum sé tryggður sá möguleiki að fylgja eins metra reglunni. Hægt er að hafa fleiri en eitt hólf í stúku, en hvert hólf þarf að vera vel aðskilið og með sérstakan inngang og salernisaðstöðu. Í leiðbeiningum sem ÍSÍ hefur nú sent frá sér kemur einni fram að áhorfendarými þurfi að vera að lágmarki 400 fermetrar að stærð til að þar sé hægt að hafa 200 manns. Hver áhorfandi þurfi að hafa tvo fermetra. Reglurnar taka ekki til barna sem fædd eru 2005 eða síðar, en fullorðnum er sagt að gæta þess að vera einn metra frá börnum sem þeir tengjast ekki. Leiðbeiningar ÍSÍ má lesa hér að neðan. ÍSÍ: Leiðbeiningar vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum Reglugerð Heilbrigðisráðherra frá 7. september 2020 kveður á um 200 manna fjöldatakmörkun í hverju rými og að í allri starfsemi skuli tryggja að hægt sé að hafa a.m.k. 1 metra á milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum. Til að hægt sé að fylgja þessum skilyrðum reglugerðarinnar varðandi áhorfendur á íþróttaviðburðum verður að tryggja að hver áhorfandi hafi 2 fermetra í áhorfendarými. Til að ná hámarksfjöldanum 200 í hvert hólf þarf áhorfendarýmið því að vera 400 fermetrar að stærð. Einnig gilda ákvæði um sér inn- og útgang, sér salernisaðstöðu, sér þjónustusvæði og að rýmið sé aðskilið frá öðrum svæðum með girðingu eða öðrum aðskilnaði sem er a.m.k. 2 metrar. Sé áhorfendarými minna en 400 fermetrar skerðist hámarksfjöldi áhorfenda sem hægt er að hleypa inn í rýmið. Hver áhorfandi þarf 2 fermetra. Tafla til viðmiðunar (börn fædd 2005 og síðar eru ekki talin með í þessum fjöldatölum enda taka ákvæði reglugerðarinnar ekki til þeirra). Þó þurfa fullorðnir að passa að vera 1 metra frá ótengdum börnum. Stærð áhorfendarýmis í fermetrum Hámarksfjöldi áhorfenda 50 25 100 50 150 75 200 100 250 125 300 150 350 175 400 200
ÍSÍ: Leiðbeiningar vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum Reglugerð Heilbrigðisráðherra frá 7. september 2020 kveður á um 200 manna fjöldatakmörkun í hverju rými og að í allri starfsemi skuli tryggja að hægt sé að hafa a.m.k. 1 metra á milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum. Til að hægt sé að fylgja þessum skilyrðum reglugerðarinnar varðandi áhorfendur á íþróttaviðburðum verður að tryggja að hver áhorfandi hafi 2 fermetra í áhorfendarými. Til að ná hámarksfjöldanum 200 í hvert hólf þarf áhorfendarýmið því að vera 400 fermetrar að stærð. Einnig gilda ákvæði um sér inn- og útgang, sér salernisaðstöðu, sér þjónustusvæði og að rýmið sé aðskilið frá öðrum svæðum með girðingu eða öðrum aðskilnaði sem er a.m.k. 2 metrar. Sé áhorfendarými minna en 400 fermetrar skerðist hámarksfjöldi áhorfenda sem hægt er að hleypa inn í rýmið. Hver áhorfandi þarf 2 fermetra. Tafla til viðmiðunar (börn fædd 2005 og síðar eru ekki talin með í þessum fjöldatölum enda taka ákvæði reglugerðarinnar ekki til þeirra). Þó þurfa fullorðnir að passa að vera 1 metra frá ótengdum börnum. Stærð áhorfendarýmis í fermetrum Hámarksfjöldi áhorfenda 50 25 100 50 150 75 200 100 250 125 300 150 350 175 400 200
Íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Handbolti Körfubolti Tengdar fréttir Nýjar reglur um samkomutakmarkanir hafa tekið gildi Nálægðarreglunni hefur verið breytt úr tveimur metrum í einn metra og þá nú 200 manns koma saman í stað 100 manns áður. 7. september 2020 06:46 Hólfaskipting aftur leyfð á knattspyrnuleikjum Breytingar hafa verið gerðar á reglum sem snúa að framkvæmd knattspyrnuleikja og er nú heimilt að skipta leikvangi í hólf. 5. september 2020 13:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Sjá meira
Nýjar reglur um samkomutakmarkanir hafa tekið gildi Nálægðarreglunni hefur verið breytt úr tveimur metrum í einn metra og þá nú 200 manns koma saman í stað 100 manns áður. 7. september 2020 06:46
Hólfaskipting aftur leyfð á knattspyrnuleikjum Breytingar hafa verið gerðar á reglum sem snúa að framkvæmd knattspyrnuleikja og er nú heimilt að skipta leikvangi í hólf. 5. september 2020 13:30