TikTok-stjarna leikur í endurgerð She‘s All That Sylvía Hall skrifar 12. september 2020 18:40 Addison Rae hefur slegið í gegn á TikTok. Vísir/Getty TikTok-stjarnan Addison Rae Easterling mun leika í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar She‘s All That. Myndin kom út árið 1999 og fóru þau Freddie Prinze Jr. og Rachael Leigh Cook með aðalhlutverk. Addison hefur vægast sagt slegið í gegn á samfélagsmiðlinum þar sem hún er með rúmlega 60 milljónir fylgjenda. Kynjahlutverkum verður snúið við í myndinni, en upprunalega myndin fjallaði um vinsælan háskólaíþróttamann sem gerir veðmál við vini sína um að hann geti breytt „lúðanum“ í skólanum í lokaballsdrottningu. „Draumar mínir eru að rætast!!! Ég er svo spennt að geta loksins deilt því með ykkur að ég er að fá tækifæri til þess að þreyta frumraun mína í leiklist í HE‘S ALL THAT,“ skrifar Addison Rae á Instagram. View this post on Instagram A post shared by ADDISON RAE (@addisonraee) on Sep 11, 2020 at 1:41pm PDT „Ég get ekki beðið eftir því að vinna með þessu ótrúlega teymi og öllum þeim sem koma að myndinni, og ég er svo þakklát öllum þeim sem gáfu mér þetta ótrúlega tækifæri.“ Margir kannast við upprunalegu bíómyndina sem sló í gegn á sínum tíma. Hér að neðan má sjá stiklu úr henni. Samfélagsmiðlar Bíó og sjónvarp Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
TikTok-stjarnan Addison Rae Easterling mun leika í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar She‘s All That. Myndin kom út árið 1999 og fóru þau Freddie Prinze Jr. og Rachael Leigh Cook með aðalhlutverk. Addison hefur vægast sagt slegið í gegn á samfélagsmiðlinum þar sem hún er með rúmlega 60 milljónir fylgjenda. Kynjahlutverkum verður snúið við í myndinni, en upprunalega myndin fjallaði um vinsælan háskólaíþróttamann sem gerir veðmál við vini sína um að hann geti breytt „lúðanum“ í skólanum í lokaballsdrottningu. „Draumar mínir eru að rætast!!! Ég er svo spennt að geta loksins deilt því með ykkur að ég er að fá tækifæri til þess að þreyta frumraun mína í leiklist í HE‘S ALL THAT,“ skrifar Addison Rae á Instagram. View this post on Instagram A post shared by ADDISON RAE (@addisonraee) on Sep 11, 2020 at 1:41pm PDT „Ég get ekki beðið eftir því að vinna með þessu ótrúlega teymi og öllum þeim sem koma að myndinni, og ég er svo þakklát öllum þeim sem gáfu mér þetta ótrúlega tækifæri.“ Margir kannast við upprunalegu bíómyndina sem sló í gegn á sínum tíma. Hér að neðan má sjá stiklu úr henni.
Samfélagsmiðlar Bíó og sjónvarp Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira