Rafræn samstaða með egypsku fjölskyldunni: „Ómannúðlegar aðgerðir stjórnvalda stangast á við vilja samfélagsins“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. september 2020 13:52 Sema Erla Serdar er í forystu fyrir hjálparsamtökin Solaris. Vísir/eyþór Solaris, hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi, boða til rafrænnar samstöðu í dag með egypsku fjölskyldunni sem vísa á úr landi á miðvikudag. Sema Erla Serdar, stofnandi samtakanna, segir yfir tíu þúsund undirskriftir vera komnar í söfnun samtakanna gegn ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að vísa fjölskyldunni úr landi. „Þetta er lýsandi fyrir andstöðu samfélagsins við þessar ítrekuðu aðferðir stjórnvalda við að senda flóttabörn úr landi,“ segir hún. Samstaðan fer fram á samfélagsmiðlum í dag þar sem myndir af börnum verða settar inn undir myllumerkinu „Ekki í okkar nafni". Sema Erla segist áhyggjufull yfir framtíð þessara barna. „Ég hef mjög miklar áhyggjur af því að þessi börn séu á leið úr landi og aftur á flótta um ókomna tíð í næstu viku. Okkur er misboðið viðbrögð ráðafólks og aðgerðaleysi þeirra í þessu máli. Enn og aftur erum við að sjá hvernig ómannúðlegar aðgerðir stjórnvalda stangast á við vilja samfélagsins.“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sagði í Sprengisandi í morgun að henni fyndist ómannúlegt hve lengi fjölskyldunni er haldið í óvissu. Áður hafði dómsmálaráðherra vísað til reglugerða og að brottvísun samræmist þeim. Barnamálaráðherra hefur sagt málið á borði dómsmálaráðherra og að hann treysti henni til að fylgja barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Hælisleitendur Brottvísun egypskrar fjölskyldu Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sjá meira
Solaris, hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi, boða til rafrænnar samstöðu í dag með egypsku fjölskyldunni sem vísa á úr landi á miðvikudag. Sema Erla Serdar, stofnandi samtakanna, segir yfir tíu þúsund undirskriftir vera komnar í söfnun samtakanna gegn ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að vísa fjölskyldunni úr landi. „Þetta er lýsandi fyrir andstöðu samfélagsins við þessar ítrekuðu aðferðir stjórnvalda við að senda flóttabörn úr landi,“ segir hún. Samstaðan fer fram á samfélagsmiðlum í dag þar sem myndir af börnum verða settar inn undir myllumerkinu „Ekki í okkar nafni". Sema Erla segist áhyggjufull yfir framtíð þessara barna. „Ég hef mjög miklar áhyggjur af því að þessi börn séu á leið úr landi og aftur á flótta um ókomna tíð í næstu viku. Okkur er misboðið viðbrögð ráðafólks og aðgerðaleysi þeirra í þessu máli. Enn og aftur erum við að sjá hvernig ómannúðlegar aðgerðir stjórnvalda stangast á við vilja samfélagsins.“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sagði í Sprengisandi í morgun að henni fyndist ómannúlegt hve lengi fjölskyldunni er haldið í óvissu. Áður hafði dómsmálaráðherra vísað til reglugerða og að brottvísun samræmist þeim. Barnamálaráðherra hefur sagt málið á borði dómsmálaráðherra og að hann treysti henni til að fylgja barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Hælisleitendur Brottvísun egypskrar fjölskyldu Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sjá meira