Fékk litla leiðréttingu sem einstæð móðir Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2020 10:31 Halldóra Geirharðs hefur leikið nokkur hundruð hlutverk. Halldóra Geirharðsdóttir er ein vinsælasta leikkona landsins, sló síðast í gegn í Síðustu veiðiferðinni sem agaleg manneskja að eigin sögn og mun einnig gera það í Júrógarðinum sem er að fara af stað á Stöð 2 í lok september. Rætt var við Halldóru í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið en hún hefur allt í allt tekist á við um fjögur hundruð hlutverk. Sindri Sindrason fékk sér morgunkaffið með leikkonunni í síðustu viku. Hún segist verið orðin a-manneskja með aldrinum. „Mér finnst þetta svo dýrmætur tími áður en allir hinir vakna,“ segir Halldóra. Dóra útskrifaðist úr Leiklistaskóla Íslands árið 1995 en hún var einstæð tveggja barna móðir á sínum tíma áður en hún kynnist núverandi eiginmanni sínum. „Þegar þú ert einstæð móðir þá sér stundum fólk ekki til þín og þú getur gert hluti á kostnað barnsins og það er ekkert vitni sem hjálpar þér að leiðrétta í stund og stað. Því maður þarf oft leiðréttingu hvernig maður kemur fram við börnin sín. Þess vegna er voðalega gott þegar það eru tveir.“ Alltaf verið rosalega dugleg Hún segist hafa orðið hljóðfæraleikari ef hún hefði ekki farið út í leiklist. Hún giskar á að hafa tekið að sér 300-500 hlutverk á sínum farsæla ferli. „Ég er rosalega dugleg og var einstæð móðir í sjö ár og kann alveg að róa. Þess vegna er nauðsynlegt fyrir mig að fara í frí og fara á stað þar sem enginn nær í mig.“ Hún horfir nokkuð til útlanda og langar að fá að vinna meira þar. „Ég horfi töluvert til Skandinavíu og hugsa alveg að það þurfi að vera íslensk leikkona í þessum skandinavísku seríum.“ Halldóra á sér fyrirmynd í leiklistinni. „Fyrsta fyrirmyndin mín er Edda Björgvins. Öll þessi Áramótaskaup, ég átti þetta á videospólu og horfði á þetta aftur og aftur.“ Hún segist vera nokkuð pólitísk. „Ég myndi segja að mín stjórnarskrá sem barnasáttmáli Sameinuðuþjóðanna.“ Dóra mun koma fram í gamanþáttunum Eurogarðurinn á Stöð 2 í vetur. „Ég er að leika í einum þætti og ég var svo þakklát fyrir að fá að koma. Mér finnst ekkert skemmtilegra en að leika með þessum grínleikurum sem við eigum, sem eru Anna Svava, Auddi, Steindi, Dóri DNA og Jón Gnarr. Þetta fólk, það er allt upp á líf og dauða og það er ekki ein sena sem þau fara ekki 170 prósent inn í hana.“ Hér að neðan má sjá innslagið um Halldóru. Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Halldóra Geirharðsdóttir er ein vinsælasta leikkona landsins, sló síðast í gegn í Síðustu veiðiferðinni sem agaleg manneskja að eigin sögn og mun einnig gera það í Júrógarðinum sem er að fara af stað á Stöð 2 í lok september. Rætt var við Halldóru í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið en hún hefur allt í allt tekist á við um fjögur hundruð hlutverk. Sindri Sindrason fékk sér morgunkaffið með leikkonunni í síðustu viku. Hún segist verið orðin a-manneskja með aldrinum. „Mér finnst þetta svo dýrmætur tími áður en allir hinir vakna,“ segir Halldóra. Dóra útskrifaðist úr Leiklistaskóla Íslands árið 1995 en hún var einstæð tveggja barna móðir á sínum tíma áður en hún kynnist núverandi eiginmanni sínum. „Þegar þú ert einstæð móðir þá sér stundum fólk ekki til þín og þú getur gert hluti á kostnað barnsins og það er ekkert vitni sem hjálpar þér að leiðrétta í stund og stað. Því maður þarf oft leiðréttingu hvernig maður kemur fram við börnin sín. Þess vegna er voðalega gott þegar það eru tveir.“ Alltaf verið rosalega dugleg Hún segist hafa orðið hljóðfæraleikari ef hún hefði ekki farið út í leiklist. Hún giskar á að hafa tekið að sér 300-500 hlutverk á sínum farsæla ferli. „Ég er rosalega dugleg og var einstæð móðir í sjö ár og kann alveg að róa. Þess vegna er nauðsynlegt fyrir mig að fara í frí og fara á stað þar sem enginn nær í mig.“ Hún horfir nokkuð til útlanda og langar að fá að vinna meira þar. „Ég horfi töluvert til Skandinavíu og hugsa alveg að það þurfi að vera íslensk leikkona í þessum skandinavísku seríum.“ Halldóra á sér fyrirmynd í leiklistinni. „Fyrsta fyrirmyndin mín er Edda Björgvins. Öll þessi Áramótaskaup, ég átti þetta á videospólu og horfði á þetta aftur og aftur.“ Hún segist vera nokkuð pólitísk. „Ég myndi segja að mín stjórnarskrá sem barnasáttmáli Sameinuðuþjóðanna.“ Dóra mun koma fram í gamanþáttunum Eurogarðurinn á Stöð 2 í vetur. „Ég er að leika í einum þætti og ég var svo þakklát fyrir að fá að koma. Mér finnst ekkert skemmtilegra en að leika með þessum grínleikurum sem við eigum, sem eru Anna Svava, Auddi, Steindi, Dóri DNA og Jón Gnarr. Þetta fólk, það er allt upp á líf og dauða og það er ekki ein sena sem þau fara ekki 170 prósent inn í hana.“ Hér að neðan má sjá innslagið um Halldóru.
Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira