Fáir í miðbænum en fjölmennt unglingapartí stöðvað Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2020 07:17 Fáir voru á veitingahúsum miðborgarinnar í nótt. Það sama var uppi á teningnum í fyrrinótt, þegar þessi mynd var tekin. Mynd/Almannavarnir Fámennt var í miðbænum í gærkvöldi og í nótt og eru engin brot á sóttvarnarreglum til rannsóknar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Lögregluþjónar kíktu á um 40 staði í miðborginni og austurbæ. Enginn þeirra var opinn samkvæmt dagbók lögreglu. Lögregluþjónar stöðvuðu þó eftirlitslaust unglingapartí í Kópavogi í gærkvöldi. 62 krakkar voru reknir úr húsinu og voru um það bil 20 fyrir utan. Enginn fullorðinn var á vettvangi og ekki náðist í föður húsráðanda, sem er 16 ára. Því kom ættingi á vettvang og tók að sér táninginn sem hélt samkvæmið. Þá reyndu tveir grímuklæddir menn að brjótast inn í verslun við Laugaveg. Þeir brutu öryggisgler í hurð en tókst ekki að komast þar inn. Í Háaleitis- og Bústaðahverfi tókst tveimur mönnum hins vegar að brjótast inn í verslun með því að brjóta rúðu. Þeir stálu fatnaði úr versluninni. Nokkuð virðist hafa verið um að ökumenn reyndust vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Minnst einn hafði aldrei fengið bílpróf. Annar hafði verið sviptur og var þar að auki með röng skráningarnúmer á bílnum. Lögreglunni barst á sjötta tímanum í gær tilkynning um umferðaróhapp í Kópavogi. Þar hafði bíl verið ekið á grindverk og bæði ökumaður og farþegi flúðu af vettvangi. Þeir voru þó handteknir skömmu síðar og eru grunaðir um ölvun við akstur, að aka ítrekað án ökuréttinda og fleiri brot. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Næturlíf Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Fleiri fréttir Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Sjá meira
Fámennt var í miðbænum í gærkvöldi og í nótt og eru engin brot á sóttvarnarreglum til rannsóknar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Lögregluþjónar kíktu á um 40 staði í miðborginni og austurbæ. Enginn þeirra var opinn samkvæmt dagbók lögreglu. Lögregluþjónar stöðvuðu þó eftirlitslaust unglingapartí í Kópavogi í gærkvöldi. 62 krakkar voru reknir úr húsinu og voru um það bil 20 fyrir utan. Enginn fullorðinn var á vettvangi og ekki náðist í föður húsráðanda, sem er 16 ára. Því kom ættingi á vettvang og tók að sér táninginn sem hélt samkvæmið. Þá reyndu tveir grímuklæddir menn að brjótast inn í verslun við Laugaveg. Þeir brutu öryggisgler í hurð en tókst ekki að komast þar inn. Í Háaleitis- og Bústaðahverfi tókst tveimur mönnum hins vegar að brjótast inn í verslun með því að brjóta rúðu. Þeir stálu fatnaði úr versluninni. Nokkuð virðist hafa verið um að ökumenn reyndust vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Minnst einn hafði aldrei fengið bílpróf. Annar hafði verið sviptur og var þar að auki með röng skráningarnúmer á bílnum. Lögreglunni barst á sjötta tímanum í gær tilkynning um umferðaróhapp í Kópavogi. Þar hafði bíl verið ekið á grindverk og bæði ökumaður og farþegi flúðu af vettvangi. Þeir voru þó handteknir skömmu síðar og eru grunaðir um ölvun við akstur, að aka ítrekað án ökuréttinda og fleiri brot.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Næturlíf Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Fleiri fréttir Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Sjá meira