Fáir í miðbænum en fjölmennt unglingapartí stöðvað Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2020 07:17 Fáir voru á veitingahúsum miðborgarinnar í nótt. Það sama var uppi á teningnum í fyrrinótt, þegar þessi mynd var tekin. Mynd/Almannavarnir Fámennt var í miðbænum í gærkvöldi og í nótt og eru engin brot á sóttvarnarreglum til rannsóknar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Lögregluþjónar kíktu á um 40 staði í miðborginni og austurbæ. Enginn þeirra var opinn samkvæmt dagbók lögreglu. Lögregluþjónar stöðvuðu þó eftirlitslaust unglingapartí í Kópavogi í gærkvöldi. 62 krakkar voru reknir úr húsinu og voru um það bil 20 fyrir utan. Enginn fullorðinn var á vettvangi og ekki náðist í föður húsráðanda, sem er 16 ára. Því kom ættingi á vettvang og tók að sér táninginn sem hélt samkvæmið. Þá reyndu tveir grímuklæddir menn að brjótast inn í verslun við Laugaveg. Þeir brutu öryggisgler í hurð en tókst ekki að komast þar inn. Í Háaleitis- og Bústaðahverfi tókst tveimur mönnum hins vegar að brjótast inn í verslun með því að brjóta rúðu. Þeir stálu fatnaði úr versluninni. Nokkuð virðist hafa verið um að ökumenn reyndust vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Minnst einn hafði aldrei fengið bílpróf. Annar hafði verið sviptur og var þar að auki með röng skráningarnúmer á bílnum. Lögreglunni barst á sjötta tímanum í gær tilkynning um umferðaróhapp í Kópavogi. Þar hafði bíl verið ekið á grindverk og bæði ökumaður og farþegi flúðu af vettvangi. Þeir voru þó handteknir skömmu síðar og eru grunaðir um ölvun við akstur, að aka ítrekað án ökuréttinda og fleiri brot. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Næturlíf Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Sjá meira
Fámennt var í miðbænum í gærkvöldi og í nótt og eru engin brot á sóttvarnarreglum til rannsóknar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Lögregluþjónar kíktu á um 40 staði í miðborginni og austurbæ. Enginn þeirra var opinn samkvæmt dagbók lögreglu. Lögregluþjónar stöðvuðu þó eftirlitslaust unglingapartí í Kópavogi í gærkvöldi. 62 krakkar voru reknir úr húsinu og voru um það bil 20 fyrir utan. Enginn fullorðinn var á vettvangi og ekki náðist í föður húsráðanda, sem er 16 ára. Því kom ættingi á vettvang og tók að sér táninginn sem hélt samkvæmið. Þá reyndu tveir grímuklæddir menn að brjótast inn í verslun við Laugaveg. Þeir brutu öryggisgler í hurð en tókst ekki að komast þar inn. Í Háaleitis- og Bústaðahverfi tókst tveimur mönnum hins vegar að brjótast inn í verslun með því að brjóta rúðu. Þeir stálu fatnaði úr versluninni. Nokkuð virðist hafa verið um að ökumenn reyndust vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Minnst einn hafði aldrei fengið bílpróf. Annar hafði verið sviptur og var þar að auki með röng skráningarnúmer á bílnum. Lögreglunni barst á sjötta tímanum í gær tilkynning um umferðaróhapp í Kópavogi. Þar hafði bíl verið ekið á grindverk og bæði ökumaður og farþegi flúðu af vettvangi. Þeir voru þó handteknir skömmu síðar og eru grunaðir um ölvun við akstur, að aka ítrekað án ökuréttinda og fleiri brot.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Næturlíf Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“