Gætu þurft að fresta aðgerðum vegna smita Sylvía Hall skrifar 21. september 2020 19:03 Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans. Vísir Sautján starfsmenn Landspítalans eru nú í einangrun og 150 í sóttkví eftir að smit komu upp meðal starfsmanna. Flest smit komu upp á skrifstofum spítalans en einnig á skurðdeildum, og gætu þau haft áhrif á starfsemina þar. Greint var frá því fyrr í dag að Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, væri á meðal þeirra sem hefðu þurft í sóttkví. Hann fór í skimun í gær og fékk neikvæða niðurstöðu en fer í aðra skimun síðar í vikunni. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans, segir smitin ekki koma til með að hafa áhrif á sjúklinga. Þó gæti þurft að fresta einhverjum aðgerðum á skurðdeildum. „Það er þannig að þegar kemur upp svona þá fer ákveðin rakning í gang. Sem betur fer er grímuskylda á Landspítala og sjúklingar eru ekki útsettir og hafa ekki verið útsettir. Það hefur enginn sjúklingur smitast á Landspítalanum,“ sagði Guðlaug í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segist hvetja fólk til þess að leita fyrst á heilsugæsluna til þess að sporna gegn því að álagið verði of mikið á spítalanum. „Landspítali er þjóðarsjúkrahúsið fyrir okkur alla landsmenn. Bráðaþjónustan verður að ganga.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Um 200 starfsmenn Landspítalans í skimun Þónokkur röð myndaðist í bílalúgu við Landspítalann í Fossvogi þegar skimun fór þar fram í dag. 20. september 2020 20:17 Stærð smitrakningarteymisins nálgast það sem var í fyrstu bylgju Vel gengur að rekja þau smit sem hafa greinst undanfarna daga og hefur smitrakningateymið náð að setja í sig í samband við nær alla sem þurfa í sóttkví. 20. september 2020 21:43 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Sjá meira
Sautján starfsmenn Landspítalans eru nú í einangrun og 150 í sóttkví eftir að smit komu upp meðal starfsmanna. Flest smit komu upp á skrifstofum spítalans en einnig á skurðdeildum, og gætu þau haft áhrif á starfsemina þar. Greint var frá því fyrr í dag að Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, væri á meðal þeirra sem hefðu þurft í sóttkví. Hann fór í skimun í gær og fékk neikvæða niðurstöðu en fer í aðra skimun síðar í vikunni. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans, segir smitin ekki koma til með að hafa áhrif á sjúklinga. Þó gæti þurft að fresta einhverjum aðgerðum á skurðdeildum. „Það er þannig að þegar kemur upp svona þá fer ákveðin rakning í gang. Sem betur fer er grímuskylda á Landspítala og sjúklingar eru ekki útsettir og hafa ekki verið útsettir. Það hefur enginn sjúklingur smitast á Landspítalanum,“ sagði Guðlaug í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segist hvetja fólk til þess að leita fyrst á heilsugæsluna til þess að sporna gegn því að álagið verði of mikið á spítalanum. „Landspítali er þjóðarsjúkrahúsið fyrir okkur alla landsmenn. Bráðaþjónustan verður að ganga.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Um 200 starfsmenn Landspítalans í skimun Þónokkur röð myndaðist í bílalúgu við Landspítalann í Fossvogi þegar skimun fór þar fram í dag. 20. september 2020 20:17 Stærð smitrakningarteymisins nálgast það sem var í fyrstu bylgju Vel gengur að rekja þau smit sem hafa greinst undanfarna daga og hefur smitrakningateymið náð að setja í sig í samband við nær alla sem þurfa í sóttkví. 20. september 2020 21:43 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Sjá meira
Um 200 starfsmenn Landspítalans í skimun Þónokkur röð myndaðist í bílalúgu við Landspítalann í Fossvogi þegar skimun fór þar fram í dag. 20. september 2020 20:17
Stærð smitrakningarteymisins nálgast það sem var í fyrstu bylgju Vel gengur að rekja þau smit sem hafa greinst undanfarna daga og hefur smitrakningateymið náð að setja í sig í samband við nær alla sem þurfa í sóttkví. 20. september 2020 21:43