Gleyma eða geyma: Myndir af fyrrverandi maka á samfélagsmiðlum Stefán Árni Pálsson skrifar 24. september 2020 07:00 Hér má sjá hamingjusamt par á Times Square í New York. Fengi þessi mynd að lifa af á Facebook eftir sambandsslit? vísir/getty Í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 í gærmorgun skapaðist nokkuð skemmtileg umræða um hvort fólk ætti að eyða myndum af fyrrverandi maka sínum á samfélagsmiðlum. Sumir eiga það til að eyða öllum myndum af fyrrverandi maka þegar sambandinu er lokið. En aðrir halda áfram með lífið og leyfa fortíðinni að lifa. Eflaust eru margir lesendur Vísis sem þekkja þessa stöðu, að standa frammi fyrir þeirri ákvörðun að halda myndum inni eða jafnvel eyða þeim, sérstaklega þegar önnur manneskja er komin í spilin. Þáttastjórnendur ræddu ólík tilefni þess að fólk eyddi myndunum. Fólk gæti verið sárt, gæti viljað koma í veg fyrir söknuð, aðrir væru reiðir og svo enn aðrir komnir í ný sambönd og óeðlilegt að Instagram væri troðfullt af myndum af fyrrverandi. Hlustendur hringdu inn og sögðu sína skoðun. Afbrýðissemi gæti spilað stóra rullu. Einn hlustandi lýsti því að hann hefði einfaldlega falið myndirnar á Instagram þegar þau kærastan hættu saman. Byrjuðu aftur saman „En viti menn, við byrjuðum aftur saman,“ sagði hlustandinn ánægður með ákvörðunina sína. Hann skildi þó að fólk eyddi myndunum því það geti verið erfitt að hafa þær fyrir augunum allan tímann. Egill Plöder, einn þáttastjórnanda, segist horfa á þetta þannig að Instagram sýni bara lífið. Hann hafi verið með eina kærustu og annarri. Hann hafi ekki eytt neinum myndum af fyrrverandi kærustum. Hér að neðan má taka þátt í könnun þar sem spurt er hvort þú myndir eyða myndum af fyrrverandi maka á samfélagsmiðlum, færi svo að sambandinu lyki. Ástin og lífið Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira
Í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 í gærmorgun skapaðist nokkuð skemmtileg umræða um hvort fólk ætti að eyða myndum af fyrrverandi maka sínum á samfélagsmiðlum. Sumir eiga það til að eyða öllum myndum af fyrrverandi maka þegar sambandinu er lokið. En aðrir halda áfram með lífið og leyfa fortíðinni að lifa. Eflaust eru margir lesendur Vísis sem þekkja þessa stöðu, að standa frammi fyrir þeirri ákvörðun að halda myndum inni eða jafnvel eyða þeim, sérstaklega þegar önnur manneskja er komin í spilin. Þáttastjórnendur ræddu ólík tilefni þess að fólk eyddi myndunum. Fólk gæti verið sárt, gæti viljað koma í veg fyrir söknuð, aðrir væru reiðir og svo enn aðrir komnir í ný sambönd og óeðlilegt að Instagram væri troðfullt af myndum af fyrrverandi. Hlustendur hringdu inn og sögðu sína skoðun. Afbrýðissemi gæti spilað stóra rullu. Einn hlustandi lýsti því að hann hefði einfaldlega falið myndirnar á Instagram þegar þau kærastan hættu saman. Byrjuðu aftur saman „En viti menn, við byrjuðum aftur saman,“ sagði hlustandinn ánægður með ákvörðunina sína. Hann skildi þó að fólk eyddi myndunum því það geti verið erfitt að hafa þær fyrir augunum allan tímann. Egill Plöder, einn þáttastjórnanda, segist horfa á þetta þannig að Instagram sýni bara lífið. Hann hafi verið með eina kærustu og annarri. Hann hafi ekki eytt neinum myndum af fyrrverandi kærustum. Hér að neðan má taka þátt í könnun þar sem spurt er hvort þú myndir eyða myndum af fyrrverandi maka á samfélagsmiðlum, færi svo að sambandinu lyki.
Ástin og lífið Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira