Persónuvernd skoðar samskipti landlæknis og sóttvarnalæknis við ÍE Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. september 2020 22:11 Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar segir að ein kvörtun hafi borist vegna meðhöndlunar persónuupplýsinga í tengslum við skimun á Covid-19. Vísir/Egill Persónuvernd hefur hafið frumkvæðisathugun á samskiptum landlæknisembættisins, sóttvarnalæknis og Íslenskrar erfðagreiningar. Þá verður Landspítalinn einnig athugaður þar sem hluti veirufræðideildar hans var flutt í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar í Vatnsmýrinni til þess að auka afkastagetu. Í viðtali við RÚV segir Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, að mikilvægt sé að vita hvernig heilbrigðisupplýsingar um Íslendinga séu unnar þrátt fyrir að tilgangurinn sé góður. Ekki hafi erindi verið sent á Íslenska erfðagreiningu þar sem aðeins sé verið að skoða opinberar stofnanir, starfsemi þeirra og ábyrgð. Þá hafi ein kvörtun til Persónuverndar vegna meðferðar persónuupplýsinga í skipum við Covid-19. Varla hefur farið fram hjá nokkrum að Íslensk erfðagreining hafi leikið stórt hlutverk í baráttunni gegn kórónuveirunni og hefur fyrirtækið boðið upp á skimanir, staðið fyrir mælingu mótefna og aðstoðað við sýnatökur á landamærunum. Kjartan Hreinn Njálsson aðstoðarmaður landlæknis staðfestir við RÚV að fyrirspurnir hafi verið sendar á Embætti landlæknis um samskipti landlæknis, sóttvarnalæknis og ÍE og nú sé unnið að því að svara spurningum Persónuverndar. Upp vöknuðu spurningar í sambandi við meðhöndlun á persónuupplýsingum þegar Íslensk erfðagreining bauðst til að hjálpa við skimun í upphafi faraldursins hér á landi. Óljóst var hvort um vísindarannsókn væri að ræða en til þess að framkvæma slíka rannsókn þyrfti samþykki Vísindasiðanefndar. Það fór svo að Persónuvernd féllst á það að ekki þyrfti leyfi Vísindasiðanefndar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Heilbrigðismál Persónuvernd Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
Persónuvernd hefur hafið frumkvæðisathugun á samskiptum landlæknisembættisins, sóttvarnalæknis og Íslenskrar erfðagreiningar. Þá verður Landspítalinn einnig athugaður þar sem hluti veirufræðideildar hans var flutt í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar í Vatnsmýrinni til þess að auka afkastagetu. Í viðtali við RÚV segir Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, að mikilvægt sé að vita hvernig heilbrigðisupplýsingar um Íslendinga séu unnar þrátt fyrir að tilgangurinn sé góður. Ekki hafi erindi verið sent á Íslenska erfðagreiningu þar sem aðeins sé verið að skoða opinberar stofnanir, starfsemi þeirra og ábyrgð. Þá hafi ein kvörtun til Persónuverndar vegna meðferðar persónuupplýsinga í skipum við Covid-19. Varla hefur farið fram hjá nokkrum að Íslensk erfðagreining hafi leikið stórt hlutverk í baráttunni gegn kórónuveirunni og hefur fyrirtækið boðið upp á skimanir, staðið fyrir mælingu mótefna og aðstoðað við sýnatökur á landamærunum. Kjartan Hreinn Njálsson aðstoðarmaður landlæknis staðfestir við RÚV að fyrirspurnir hafi verið sendar á Embætti landlæknis um samskipti landlæknis, sóttvarnalæknis og ÍE og nú sé unnið að því að svara spurningum Persónuverndar. Upp vöknuðu spurningar í sambandi við meðhöndlun á persónuupplýsingum þegar Íslensk erfðagreining bauðst til að hjálpa við skimun í upphafi faraldursins hér á landi. Óljóst var hvort um vísindarannsókn væri að ræða en til þess að framkvæma slíka rannsókn þyrfti samþykki Vísindasiðanefndar. Það fór svo að Persónuvernd féllst á það að ekki þyrfti leyfi Vísindasiðanefndar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Heilbrigðismál Persónuvernd Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira