Dagskráin: Dominos deild kvenna, Dominos körfuboltakvöld, Íslenskir landsliðsmenn, Inter Milan og Man Utd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2020 06:00 Gylfi Þór Sigurðsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði Everton í kvöld. VÍSIR/GETTY Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Við bjóðum upp á leik í Dominos deild kvenna, upphitunarþátt Dominos Körfuboltakvölds fyrir komandi tímabil karlamegin, leiki í enska deildarbikarnum sem og í ítölsku úrvalsdeildinni. Við sýnum leik Breiðabliks og Fjölnis í Dominos deild kvenna í körfubolta í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 19:05 í kvöld. Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Vals í fyrstu umferð – þó svo að Íslandsmeisturunum gæti verið dæmdur sigur. Á sama tíma vann Fjölnir stórsigur á Snæfelli og því má reikna með hörku leik í kvöld. Beint að leik loknum eða klukkan 21.15 er komið að upphitunarþætti Dominos-deildar karla. Stöð 2 Sport 2 Antonio Conte og lærisveinar hans í Inter Milan stefna á ítalska meistaratitilinn í ár. Þeir heimsækja nýliða Benevento í dag en leikurinn hefst klukkan 16:00. Inter vann Fiorentina 4-3 í fyrsta leik ítölsku úrvalsdeildarinnar og þessu tímabili og því má reikna með fjörugum leik í dag en Benevento vann á sama tíma 3-2 sigur á Sampdoria á útivelli. Klukkan 18:50 sýnum við svo leik PAOK og Krasnodar í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Sverrir Ingi Ingason verður vonandi á sínum stað í vörn PAOK sem þarf á sigri að halda á heimavelli eftir að hafa tapað 2-1 ytra. Stöð 2 Sport 3 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton taka á móti West Ham United í enska deildarbikarnum í kvöld. Everton hefur farið vel af stað í deildinni sem og bikarnum á meðan West Ham United vann óvæntan 4-0 sigur á Wolves nýverið. Reikna má með hörkuleik á Goodison Park og ef allt er eins og á að vera verður Gylfi Þór með fyrirliðabandið í dag. Útsending hefst klukkan 18:40. Stöð 2 Sport 4 Leikur Brighton & Hove Albion gegn Manchester United í enska deildarbikarnum er á dagskrá á sama tíma. Liðin mættust í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þar sem Man United vann hádramatískan sigur. Sigurmark United kom úr vítaspyrnu eftir að leiktíminn var liðinn. Hér má sjá alla dagskrá dagsins í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Körfubolti Íslenski körfuboltinn Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Við bjóðum upp á leik í Dominos deild kvenna, upphitunarþátt Dominos Körfuboltakvölds fyrir komandi tímabil karlamegin, leiki í enska deildarbikarnum sem og í ítölsku úrvalsdeildinni. Við sýnum leik Breiðabliks og Fjölnis í Dominos deild kvenna í körfubolta í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 19:05 í kvöld. Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Vals í fyrstu umferð – þó svo að Íslandsmeisturunum gæti verið dæmdur sigur. Á sama tíma vann Fjölnir stórsigur á Snæfelli og því má reikna með hörku leik í kvöld. Beint að leik loknum eða klukkan 21.15 er komið að upphitunarþætti Dominos-deildar karla. Stöð 2 Sport 2 Antonio Conte og lærisveinar hans í Inter Milan stefna á ítalska meistaratitilinn í ár. Þeir heimsækja nýliða Benevento í dag en leikurinn hefst klukkan 16:00. Inter vann Fiorentina 4-3 í fyrsta leik ítölsku úrvalsdeildarinnar og þessu tímabili og því má reikna með fjörugum leik í dag en Benevento vann á sama tíma 3-2 sigur á Sampdoria á útivelli. Klukkan 18:50 sýnum við svo leik PAOK og Krasnodar í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Sverrir Ingi Ingason verður vonandi á sínum stað í vörn PAOK sem þarf á sigri að halda á heimavelli eftir að hafa tapað 2-1 ytra. Stöð 2 Sport 3 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton taka á móti West Ham United í enska deildarbikarnum í kvöld. Everton hefur farið vel af stað í deildinni sem og bikarnum á meðan West Ham United vann óvæntan 4-0 sigur á Wolves nýverið. Reikna má með hörkuleik á Goodison Park og ef allt er eins og á að vera verður Gylfi Þór með fyrirliðabandið í dag. Útsending hefst klukkan 18:40. Stöð 2 Sport 4 Leikur Brighton & Hove Albion gegn Manchester United í enska deildarbikarnum er á dagskrá á sama tíma. Liðin mættust í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þar sem Man United vann hádramatískan sigur. Sigurmark United kom úr vítaspyrnu eftir að leiktíminn var liðinn. Hér má sjá alla dagskrá dagsins í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Körfubolti Íslenski körfuboltinn Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira