Ástarsaga Alvars og Aino Aalto Stefán Árni Pálsson skrifar 1. október 2020 16:31 Að lokinni sýningu verður leiðsögn um Norræna húsið, sem hannað er af Aalto, undir leiðsögn arkitektsins Guju Daggar Hauksdóttur. Heimildamynd og leiðsögn um Alvar Aalto verður í Norræna húsinu um helgina og það á RIFF. Heimildamyndin Aalto er ástarsaga þeirra Alvars og Aino Aalto, finnsku meistaranna í nútíma arkítektúr og hönnun. Myndin er á dagskrá RIFF í Norræna húsinu á laugardag. Að lokinni sýningu verður leiðsögn um Norræna húsið, sem hannað er af Aalto, undir leiðsögn arkitektsins Guju Daggar Hauksdóttur. Bæði Alvar og Aino hafa verið sterkur innblástur í nálgun Guju að hönnun og byggingarlist, allt frá því að hún var í námi við Arkitektaskólann í Árósum. „Eftir að ég flutti til Íslands að loknu námi og starfi í Danmörku hef ég unnið kynningarefni og séð um leiðsagnir, auk þess að hafa skipulagt fjölda viðburða í húsinu. Ég hef einnig verið sýningarstjóri og sýningarhönnuður á sýningumfyrir Norræna húsið tengt Aalto svo sem á sýningunni Japönsk áhrif í verkum Alvars Aalto, Aalto og Norræna húsiðog Öld barnsins. Fyrir sýninguna Aalto og Norræna húsiðhannaði ég eins konar fjársjóðskort, sem býður upp á uppgötvun gesta á helstu hönnunarmunum arkitektanna sem finna má í húsinu,“ segir Guja. Hún segist halda að fólk hrífist helst af því hvað hönnunin er hlýleg jafnframt því að vera smart. Hún höfði svo vel til líkamlegrar skynjunar s.s. aðlaðandi áferðar og lífrænna forma og tilvísana í náttúruna auk þess að skrifa sig inn í stærra samhengi fagurfræðilegrar heimspeki. Aðspurð um sinn uppáhalds hlut eftir Aalto segir Guja erfitt að velja en nefnir stóra trébrettið sem er formað eftir finnskum skógarvötnum (uppr.l. 1937) eða Bölgeblick glerlínu Aino Aalto (1936). Miðasala á viðburðinn fer fram á heimasíðu RIFF www.riff.is Bíó og sjónvarp RIFF Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Heimildamynd og leiðsögn um Alvar Aalto verður í Norræna húsinu um helgina og það á RIFF. Heimildamyndin Aalto er ástarsaga þeirra Alvars og Aino Aalto, finnsku meistaranna í nútíma arkítektúr og hönnun. Myndin er á dagskrá RIFF í Norræna húsinu á laugardag. Að lokinni sýningu verður leiðsögn um Norræna húsið, sem hannað er af Aalto, undir leiðsögn arkitektsins Guju Daggar Hauksdóttur. Bæði Alvar og Aino hafa verið sterkur innblástur í nálgun Guju að hönnun og byggingarlist, allt frá því að hún var í námi við Arkitektaskólann í Árósum. „Eftir að ég flutti til Íslands að loknu námi og starfi í Danmörku hef ég unnið kynningarefni og séð um leiðsagnir, auk þess að hafa skipulagt fjölda viðburða í húsinu. Ég hef einnig verið sýningarstjóri og sýningarhönnuður á sýningumfyrir Norræna húsið tengt Aalto svo sem á sýningunni Japönsk áhrif í verkum Alvars Aalto, Aalto og Norræna húsiðog Öld barnsins. Fyrir sýninguna Aalto og Norræna húsiðhannaði ég eins konar fjársjóðskort, sem býður upp á uppgötvun gesta á helstu hönnunarmunum arkitektanna sem finna má í húsinu,“ segir Guja. Hún segist halda að fólk hrífist helst af því hvað hönnunin er hlýleg jafnframt því að vera smart. Hún höfði svo vel til líkamlegrar skynjunar s.s. aðlaðandi áferðar og lífrænna forma og tilvísana í náttúruna auk þess að skrifa sig inn í stærra samhengi fagurfræðilegrar heimspeki. Aðspurð um sinn uppáhalds hlut eftir Aalto segir Guja erfitt að velja en nefnir stóra trébrettið sem er formað eftir finnskum skógarvötnum (uppr.l. 1937) eða Bölgeblick glerlínu Aino Aalto (1936). Miðasala á viðburðinn fer fram á heimasíðu RIFF www.riff.is
Bíó og sjónvarp RIFF Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira