Aron Einar: Þakklátir fyrir að hafa Tólfuna í stúkunni á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2020 10:49 Það verða ekki leyfðar neinar myndatökur með áhorfendum eftir leikinn en einu áhorfendurnir verða 60 meðlmir Tólfunnar. Getty/Oliver Hardt Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með það að sextíu meðlimir Tólfunnar fái að vera í stúkunni á Laugardalsvelli í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu á morgun. Þeir verða einu áhorfendurnir á vellinum vegna harðari reglna í baráttunni við kórónuveiruna. Aron Einar vonast til að Tólfan dragi liðið aðeins áfram en hann var spurður út í veru hennar í stúkunni annað kvöld. „Það er gríðarlega mikilvægt fyrir okkur og við erum þakklátir fyrir að hafa Tólfuna. Þeir hafa verið okkar helstu stuðningsmenn og gefa allt í þetta uppi í stúku eins og við gerum niðri á velli. Vonandi skilar þetta samspil sigri. Við erum staðráðnir í að ná sigri og lyfta þjóðinni aðeins upp," sagði Aron Einar Gunnarsson. Aron Einar segir að leikmenn íslenska liðsins þurfa að nýta sér það vel að heyra vel í öðrum og þá er nú gott að tala tungumál sem er ólíklegt að einhver Rúmeninn skilji. „Það er öðruvísi að hafa ekki áhorfendur. Maður þarf að gíra sig öðruvísi upp. Það góða er að menn heyra vel hver í öðrum, við þurfum að nýta það. En stemningin hefur verið geggjuð hérna síðustu ár. Þetta er okkar heimavöllur og okkar gryfja. Maður sækir innblástur í áhorfendurna þegar þeir styðja við bakið á okkur," sagði Aron Einar en hann sagði líka menn nú hafa vanist því nokkuð að vera ekki með áhorfendur. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 18.45 á morgun en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og á Stöð 2. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17.45. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með það að sextíu meðlimir Tólfunnar fái að vera í stúkunni á Laugardalsvelli í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu á morgun. Þeir verða einu áhorfendurnir á vellinum vegna harðari reglna í baráttunni við kórónuveiruna. Aron Einar vonast til að Tólfan dragi liðið aðeins áfram en hann var spurður út í veru hennar í stúkunni annað kvöld. „Það er gríðarlega mikilvægt fyrir okkur og við erum þakklátir fyrir að hafa Tólfuna. Þeir hafa verið okkar helstu stuðningsmenn og gefa allt í þetta uppi í stúku eins og við gerum niðri á velli. Vonandi skilar þetta samspil sigri. Við erum staðráðnir í að ná sigri og lyfta þjóðinni aðeins upp," sagði Aron Einar Gunnarsson. Aron Einar segir að leikmenn íslenska liðsins þurfa að nýta sér það vel að heyra vel í öðrum og þá er nú gott að tala tungumál sem er ólíklegt að einhver Rúmeninn skilji. „Það er öðruvísi að hafa ekki áhorfendur. Maður þarf að gíra sig öðruvísi upp. Það góða er að menn heyra vel hver í öðrum, við þurfum að nýta það. En stemningin hefur verið geggjuð hérna síðustu ár. Þetta er okkar heimavöllur og okkar gryfja. Maður sækir innblástur í áhorfendurna þegar þeir styðja við bakið á okkur," sagði Aron Einar en hann sagði líka menn nú hafa vanist því nokkuð að vera ekki með áhorfendur. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 18.45 á morgun en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og á Stöð 2. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17.45.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira