Nýja Facebook útlitið fer misjafnlega í Íslendinga Stefán Árni Pálsson skrifar 8. október 2020 13:32 Nýja útlitið á Facebook virðist ekki vera að slá í gegn. Sumir hafa tekið eftir því að nýtt útlit er komið á Facebook hjá sumum og fer breytingin ekki vel í alla. Egill Helgason sjónvarpsmaður er meðal þeirra sem hafa kvartað yfir nýju viðmóti. Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, sömuleiðis. Mikið skelfing er þetta nýja Facebook-viðmót óþægilegt og ruglingslegt. Í alvörunni.Posted by Egill Helgason on Friday, September 18, 2020 Nýja Facebook sökkar feitt! Sammála Stefán Pálsson (þgf) um að þetta er eins og að vera kominn aftur í árdaga alnetsins...Posted by Ólafur Arnarson on Wednesday, August 26, 2020 Fjölmiðlafólkið Kidda Svarfdal og Ágúst Borgþór Sverrisson hafa sömuleiðis tuðað yfir breytingunum. Nýja Facebook útlitið hræðir mig!!Posted by Kidda Svarfdal on Monday, September 7, 2020 Nýja Facebook leyfir manni ekki að ná í embed-kóða án þess að fara á námskeið sem tekur alla helgarvaktina. Breytingar breytinganna vegna.Posted by Ágúst Borgþór Sverrisson on Saturday, August 29, 2020 Umræðan um þetta mál skapaðist í þættinum Brennslan á FM957 í gær. Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrárstjóri FM957, var til að mynda ekkert sérstaklega sáttur. „Hvern þarf að reka í höfuðstöðvum Facebook,“ sagði hann var reiður. „Þetta er mesta draslið og ég er að hugsa um að hætta á Facebook. Þetta er ógeðslega misheppnað.“ Hlustendur voru ekki lengi að hringja inn til að tjá sína skoðun. „Ég veit ekki alveg með þetta. Mér finnst alveg geggjaður kostur að geta haft það svart. Ég er síðan stjórnandi í nokkrum hópum og þegar ég fer inn í hópinn er ég spurð fullt af spurningum og það er óþolandi og mikið En þetta tekur bara tíma,“ segir einn hlustandi. „Ég þoli þetta ekki. Ég á mjög auðvelt með breytingar en þetta er bara eitthvað sem ég get ekki vanist,“ sagði annar hlustandi. „Ég þoli þetta ekki og þetta er að gera mig geðveika. Ég kann ekkert á þetta.“ Facebook Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Sumir hafa tekið eftir því að nýtt útlit er komið á Facebook hjá sumum og fer breytingin ekki vel í alla. Egill Helgason sjónvarpsmaður er meðal þeirra sem hafa kvartað yfir nýju viðmóti. Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, sömuleiðis. Mikið skelfing er þetta nýja Facebook-viðmót óþægilegt og ruglingslegt. Í alvörunni.Posted by Egill Helgason on Friday, September 18, 2020 Nýja Facebook sökkar feitt! Sammála Stefán Pálsson (þgf) um að þetta er eins og að vera kominn aftur í árdaga alnetsins...Posted by Ólafur Arnarson on Wednesday, August 26, 2020 Fjölmiðlafólkið Kidda Svarfdal og Ágúst Borgþór Sverrisson hafa sömuleiðis tuðað yfir breytingunum. Nýja Facebook útlitið hræðir mig!!Posted by Kidda Svarfdal on Monday, September 7, 2020 Nýja Facebook leyfir manni ekki að ná í embed-kóða án þess að fara á námskeið sem tekur alla helgarvaktina. Breytingar breytinganna vegna.Posted by Ágúst Borgþór Sverrisson on Saturday, August 29, 2020 Umræðan um þetta mál skapaðist í þættinum Brennslan á FM957 í gær. Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrárstjóri FM957, var til að mynda ekkert sérstaklega sáttur. „Hvern þarf að reka í höfuðstöðvum Facebook,“ sagði hann var reiður. „Þetta er mesta draslið og ég er að hugsa um að hætta á Facebook. Þetta er ógeðslega misheppnað.“ Hlustendur voru ekki lengi að hringja inn til að tjá sína skoðun. „Ég veit ekki alveg með þetta. Mér finnst alveg geggjaður kostur að geta haft það svart. Ég er síðan stjórnandi í nokkrum hópum og þegar ég fer inn í hópinn er ég spurð fullt af spurningum og það er óþolandi og mikið En þetta tekur bara tíma,“ segir einn hlustandi. „Ég þoli þetta ekki. Ég á mjög auðvelt með breytingar en þetta er bara eitthvað sem ég get ekki vanist,“ sagði annar hlustandi. „Ég þoli þetta ekki og þetta er að gera mig geðveika. Ég kann ekkert á þetta.“
Facebook Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“