Kórónuaðgerðir og Rock and Roll í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 11. október 2020 16:00 Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar og Andrea Jónsdóttir rokkfræðingur verða gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Samfylkingin kynnti áætlun um aðgerðir í vikunni sem leið en Andrea mætir til að ræða samfélagsleg áhrif John Lennon í gegnum áratugina en hann hefði orðið áttræður síðast liðinn föstudag. Stöð 2/Einar Aðgerðir sem Samfylkingin boðar eru hugsaðar sem viðbót við þær aðgerðir sem stjórnvöld hafa þegar kynnt til að bregðast við afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Flokkurinn segir nauðsynlegt að fjölga störfum á almenna markaðnum og hjá hinu opinbera og ríkið geti stuðlað að því að svo verði. Þá verður leitað viðbragða Loga við ummælum dómsmálaráðherra og afmörkuð svæði fyrir hælisleitendur og landbúnaðarráðherra um lífstíl sauðfjárbænda. Andrea Jónsdóttir rokkfræðingur fer yfir feril John Lennon í Víglínunni.Stöð 2/Einar Fáir Íslendingar þekkja sögu rokksins betur en Andrea Jónsdóttir sem hefur skrifað og þeytt plötum í áratugi. Hún var unglingur þegar Bítlarnir byrjuðu og þekkir því áhrif þeirra og síðar John Lennon á heimsmenninguna og umræðuna. Andrea verður í síðari hluta Víglínunnar í dag. Víglínan hefst fyrr en venjulega vegna útsendingar frá landsleik og hefst klukkan 17:20 og verður í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi. Víglínan Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fleiri fréttir Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Sjá meira
Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar og Andrea Jónsdóttir rokkfræðingur verða gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Samfylkingin kynnti áætlun um aðgerðir í vikunni sem leið en Andrea mætir til að ræða samfélagsleg áhrif John Lennon í gegnum áratugina en hann hefði orðið áttræður síðast liðinn föstudag. Stöð 2/Einar Aðgerðir sem Samfylkingin boðar eru hugsaðar sem viðbót við þær aðgerðir sem stjórnvöld hafa þegar kynnt til að bregðast við afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Flokkurinn segir nauðsynlegt að fjölga störfum á almenna markaðnum og hjá hinu opinbera og ríkið geti stuðlað að því að svo verði. Þá verður leitað viðbragða Loga við ummælum dómsmálaráðherra og afmörkuð svæði fyrir hælisleitendur og landbúnaðarráðherra um lífstíl sauðfjárbænda. Andrea Jónsdóttir rokkfræðingur fer yfir feril John Lennon í Víglínunni.Stöð 2/Einar Fáir Íslendingar þekkja sögu rokksins betur en Andrea Jónsdóttir sem hefur skrifað og þeytt plötum í áratugi. Hún var unglingur þegar Bítlarnir byrjuðu og þekkir því áhrif þeirra og síðar John Lennon á heimsmenninguna og umræðuna. Andrea verður í síðari hluta Víglínunnar í dag. Víglínan hefst fyrr en venjulega vegna útsendingar frá landsleik og hefst klukkan 17:20 og verður í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi.
Víglínan Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fleiri fréttir Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Sjá meira