Allir á unglingastigi í Lindaskóla sendir í sóttkví Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. október 2020 17:46 Allir nemendur og kennarar á unglingastigi í Lindaskóla í Kópavogi eru í sóttkví eftir að smit kom upp hjá kennara í skólanum. Kópavogsbær Allir nemendur og kennarar á unglingastigi í Lindaskóla í Kópavogi hafa verið sendir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist hjá kennara sem kennir öllum bekkjum unglingastigs. Voru þau öll send í sóttkví í gær og verða í henni fram á föstudag. Unnið er að því að skipuleggja fjarkennslu í skólanum samkvæmt frétt Ríkisútvarpsins um málið. Guðrún G. Halldórsdóttir, skólastjóri Lindaskóla, segir í samtali við RÚV að gætt hafi verið að öllum sóttvörnum í skólanum eftir fremsta megni. Starfsfólk hafi verið hólfað niður en umræddur kennari kenndi þó öllum bekkjum unglingastigs. Guðrún segir það í höndum sóttvarnalæknis að ákveða hvort koma þurfi í veg fyrir að einn kennari kenni öllum bekkjum stigsins. Um 140 nemendur eru á unglingastigi í skólanum og er 8.-10. bekk í skólanum skipt niður í sex bekki. Að kröfu smitrakningateymis almannavarna þurftu allir nemendurnir að fara í sóttkví, utan þeirra sem ekki voru í skólanum á fimmtudag og föstudag. Kennarinn greindist með Covid-19 í gær. Guðrún segist ekki vita til þess að nokkur þeirra sem eru nú í sóttkví hafi fundið fyrir einkennum sjúkdómsins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Kópavogur Tengdar fréttir Segir óþarfa áhættu að hafa skóla og veitingastaði opna Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefði viljað ganga lengra í samkomutakmörkunum til að kveða niður faraldur kórónuveirunnar. Alls greindust sextíu með kórónuveiruna innanlands í gær. 11. október 2020 12:12 60 greindust með veiruna innanlands í gær 60 greindust með kórónuveiruna hér á landi í gær. Þetta kemur fram á Covid.is 11. október 2020 10:28 Álagið meira en í fyrstu bylgjunni þar sem ekki hefur dregið úr virkni samfélagsins Geta Landspítalans til að takast á við þessa þriðju bylgju faraldursins er umtalsverð að sögn yfirlæknis smitsjúkdómadeildar. Álagið á heilbrigðiskerfið er þó meira nú en í vor þar sem ekki hefur dregið eins mikið úr virkni samfélagsins. 10. október 2020 18:45 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira
Allir nemendur og kennarar á unglingastigi í Lindaskóla í Kópavogi hafa verið sendir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist hjá kennara sem kennir öllum bekkjum unglingastigs. Voru þau öll send í sóttkví í gær og verða í henni fram á föstudag. Unnið er að því að skipuleggja fjarkennslu í skólanum samkvæmt frétt Ríkisútvarpsins um málið. Guðrún G. Halldórsdóttir, skólastjóri Lindaskóla, segir í samtali við RÚV að gætt hafi verið að öllum sóttvörnum í skólanum eftir fremsta megni. Starfsfólk hafi verið hólfað niður en umræddur kennari kenndi þó öllum bekkjum unglingastigs. Guðrún segir það í höndum sóttvarnalæknis að ákveða hvort koma þurfi í veg fyrir að einn kennari kenni öllum bekkjum stigsins. Um 140 nemendur eru á unglingastigi í skólanum og er 8.-10. bekk í skólanum skipt niður í sex bekki. Að kröfu smitrakningateymis almannavarna þurftu allir nemendurnir að fara í sóttkví, utan þeirra sem ekki voru í skólanum á fimmtudag og föstudag. Kennarinn greindist með Covid-19 í gær. Guðrún segist ekki vita til þess að nokkur þeirra sem eru nú í sóttkví hafi fundið fyrir einkennum sjúkdómsins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Kópavogur Tengdar fréttir Segir óþarfa áhættu að hafa skóla og veitingastaði opna Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefði viljað ganga lengra í samkomutakmörkunum til að kveða niður faraldur kórónuveirunnar. Alls greindust sextíu með kórónuveiruna innanlands í gær. 11. október 2020 12:12 60 greindust með veiruna innanlands í gær 60 greindust með kórónuveiruna hér á landi í gær. Þetta kemur fram á Covid.is 11. október 2020 10:28 Álagið meira en í fyrstu bylgjunni þar sem ekki hefur dregið úr virkni samfélagsins Geta Landspítalans til að takast á við þessa þriðju bylgju faraldursins er umtalsverð að sögn yfirlæknis smitsjúkdómadeildar. Álagið á heilbrigðiskerfið er þó meira nú en í vor þar sem ekki hefur dregið eins mikið úr virkni samfélagsins. 10. október 2020 18:45 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira
Segir óþarfa áhættu að hafa skóla og veitingastaði opna Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefði viljað ganga lengra í samkomutakmörkunum til að kveða niður faraldur kórónuveirunnar. Alls greindust sextíu með kórónuveiruna innanlands í gær. 11. október 2020 12:12
60 greindust með veiruna innanlands í gær 60 greindust með kórónuveiruna hér á landi í gær. Þetta kemur fram á Covid.is 11. október 2020 10:28
Álagið meira en í fyrstu bylgjunni þar sem ekki hefur dregið úr virkni samfélagsins Geta Landspítalans til að takast á við þessa þriðju bylgju faraldursins er umtalsverð að sögn yfirlæknis smitsjúkdómadeildar. Álagið á heilbrigðiskerfið er þó meira nú en í vor þar sem ekki hefur dregið eins mikið úr virkni samfélagsins. 10. október 2020 18:45