„Ef KR fer ekki í Evrópukeppni geta þeir ekki haldið þessum leikmönnum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. október 2020 15:30 Þeir sex leikmenn KR sem eru með lausan samning. stöð 2 sport Í Pepsi Max stúkunni í gær fóru þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Þorkell Máni Pétursson yfir samningslausa leikmenn hjá liðunum í Pepsi Max-deild karla. Máni spáir því að miklar breytingar verði hjá KR en Hjörvar segir að það velti á því hvort liðið kemst í Evrópukeppni. Sex leikmenn KR eru með lausan samning: Pablo Punyed, Kristinn Jónsson, Beitir Ólafsson, Gunnar Þór Gunnarsson, Finnur Orri Margeirsson og Kennie Chopart. „Ég held að það verði miklar mannabreytingar. Það eru ekki allir af þessum leikmönnum sem fá nýjan samning þótt þeir hafi spilað vel og spilað mikið fyrir félagið,“ sagði Máni. „Ef KR fer ekki í Evrópukeppni geta þeir ekki haldið þessum leikmönnum. Þetta skiptir mjög miklu máli. Það er engin spurning. Sumarið hefur verið peningaleg eyðimörk fyrir félögin. Leikdagur gefur engar svakalegar upphæðir en samt peninga sem skipta máli. Ef KR fer ekki í Evrópukeppni kæmi mér ekkert á óvart að þeir myndu minnka leikmannahópinn,“ sagði Hjörvar. Guðmundur segir að það breyti engu hvernig leikmannahópur KR sé skipaður, kröfurnar þar á bæ séu alltaf þær sömu. Það sé því afar ólíklegt að KR sé að fara í einhvers konar uppbyggingarferli. „Að byggja upp lið, það er aldrei að fara að gerast. Það engin hætta á því að KR fari í mótið og segist ætla að byggja upp til næstu ára. Þeir geta ekki leyft sér þann munað. Þeir eru KR og það ætlast allir til að þeir vinni,“ sagði Máni. KR er í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar með 28 stig. Þá er liðið komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um leikmannamál KR Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Í Pepsi Max stúkunni í gær fóru þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Þorkell Máni Pétursson yfir samningslausa leikmenn hjá liðunum í Pepsi Max-deild karla. Máni spáir því að miklar breytingar verði hjá KR en Hjörvar segir að það velti á því hvort liðið kemst í Evrópukeppni. Sex leikmenn KR eru með lausan samning: Pablo Punyed, Kristinn Jónsson, Beitir Ólafsson, Gunnar Þór Gunnarsson, Finnur Orri Margeirsson og Kennie Chopart. „Ég held að það verði miklar mannabreytingar. Það eru ekki allir af þessum leikmönnum sem fá nýjan samning þótt þeir hafi spilað vel og spilað mikið fyrir félagið,“ sagði Máni. „Ef KR fer ekki í Evrópukeppni geta þeir ekki haldið þessum leikmönnum. Þetta skiptir mjög miklu máli. Það er engin spurning. Sumarið hefur verið peningaleg eyðimörk fyrir félögin. Leikdagur gefur engar svakalegar upphæðir en samt peninga sem skipta máli. Ef KR fer ekki í Evrópukeppni kæmi mér ekkert á óvart að þeir myndu minnka leikmannahópinn,“ sagði Hjörvar. Guðmundur segir að það breyti engu hvernig leikmannahópur KR sé skipaður, kröfurnar þar á bæ séu alltaf þær sömu. Það sé því afar ólíklegt að KR sé að fara í einhvers konar uppbyggingarferli. „Að byggja upp lið, það er aldrei að fara að gerast. Það engin hætta á því að KR fari í mótið og segist ætla að byggja upp til næstu ára. Þeir geta ekki leyft sér þann munað. Þeir eru KR og það ætlast allir til að þeir vinni,“ sagði Máni. KR er í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar með 28 stig. Þá er liðið komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um leikmannamál KR
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira