Dýrafjarðargöng opin fyrir umferð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. október 2020 13:00 Hægt verður að fylgjast með opnun gangnanna í beinni útsendingu. G. PÉTUR MATTHÍASSON Dýrafjarðargöng voru opnuð klukkan 14:00 í dag. Vegna samkomutakmarkana var opnunin með óhefðbundnum hætti. Göngin leysa Hrafnseyrarheiði af hólmi og stytta leiðina á milli norðan- og sunnanverðra Vestfjarða um 26 kílómetra. Myndarleg röð við opnunina.G. PÉTUR MATTÍASSON Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar, fluttu ávörp í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum göngin. Að ræðunum loknum bað ráðherra vakstöð Vegagerðarinnar á Ísafirði að lyfta slám við gangnamunnana og opna þannig göngin fyrir umferð. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar, fluttu ávörp í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum göngin.G. PÉTUR MATTHÍASSON Hér að neðan má fylgjast með beinu streymi frá opnun ganganna. Vestfirðingum bauðst að safnast saman í bílum sínum við báða munna ganganna og fá þannig tækifæri til að aka í gegnum göngin um leið og þau voru opnuð. Börnin á Þingeyri óku fyrst í gegn Dýrafjarðarmegin, ásamt Gunnari Gísla, en hann hefur mokað Hrafnseyrarheiði í 46 ár, eða frá árinu 1974. Nánari upplýsingar um göngin má nálgast á vef Vegagerðarinnar. Uppfært klukkan 14:26: Útsendingunni er lokið. Ávörp voru flutt í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum gönginG. PÉTUR MATTHÍASSON Samgöngur Dýrafjarðargöng Ísafjarðarbær Byggðamál Umferðaröryggi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Sjá meira
Dýrafjarðargöng voru opnuð klukkan 14:00 í dag. Vegna samkomutakmarkana var opnunin með óhefðbundnum hætti. Göngin leysa Hrafnseyrarheiði af hólmi og stytta leiðina á milli norðan- og sunnanverðra Vestfjarða um 26 kílómetra. Myndarleg röð við opnunina.G. PÉTUR MATTÍASSON Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar, fluttu ávörp í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum göngin. Að ræðunum loknum bað ráðherra vakstöð Vegagerðarinnar á Ísafirði að lyfta slám við gangnamunnana og opna þannig göngin fyrir umferð. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar, fluttu ávörp í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum göngin.G. PÉTUR MATTHÍASSON Hér að neðan má fylgjast með beinu streymi frá opnun ganganna. Vestfirðingum bauðst að safnast saman í bílum sínum við báða munna ganganna og fá þannig tækifæri til að aka í gegnum göngin um leið og þau voru opnuð. Börnin á Þingeyri óku fyrst í gegn Dýrafjarðarmegin, ásamt Gunnari Gísla, en hann hefur mokað Hrafnseyrarheiði í 46 ár, eða frá árinu 1974. Nánari upplýsingar um göngin má nálgast á vef Vegagerðarinnar. Uppfært klukkan 14:26: Útsendingunni er lokið. Ávörp voru flutt í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum gönginG. PÉTUR MATTHÍASSON
Samgöngur Dýrafjarðargöng Ísafjarðarbær Byggðamál Umferðaröryggi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Sjá meira