Hamilton tók fram úr Schumacher og er sá sigursælasti frá upphafi Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2020 15:31 Hamilton kom fyrstur í mark í dag og sló metið yfir flesta sigra. Bryn Lennon/Formula 1 Lewis Hamilton vann eina Formúlu 1 keppnina í dag en hann kom fyrstur í mark í portúgalska kappakstrinum. Með sigrinum þá sló Hamilton metið yfir því að vinna flestar Formúlu 1 keppnir en þetta er hans 92. sigur. Hann tók þar af leiðandi fram úr Michael Schumacher. 9 2 race wins!@LewisHamilton rewrites the #F1 history books #PortugueseGP pic.twitter.com/rPBSACeX3G— Formula 1 (@F1) October 25, 2020 Hamilton vann með miklum yfirburðum en hann kom 25 sekúndum á undan næsta manni í mark. Englendingurinn leiddi þó ekki alla keppnina. Á tímapunkti var hann kominn niður í þriðja sætið en gafst ekki upp og náði að koma sér fremst áður en yfir lauk. Valtteri Bottas var Annam, Max Verstappen var sá þriðji og í fjórða sætinu var harles Leclerc. Pierre Gasly var fimmti. Mercedes: "Get in there Lewis, what a race. You are rewriting the history books." Toto Wolff: "92 Lewis, 92."#PortugueseGP reaction: https://t.co/n78PWOmjyR #F1 #BBCF1 pic.twitter.com/Xg2svt3S6c— BBC Sport (@BBCSport) October 25, 2020 Formúla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Sjá meira
Lewis Hamilton vann eina Formúlu 1 keppnina í dag en hann kom fyrstur í mark í portúgalska kappakstrinum. Með sigrinum þá sló Hamilton metið yfir því að vinna flestar Formúlu 1 keppnir en þetta er hans 92. sigur. Hann tók þar af leiðandi fram úr Michael Schumacher. 9 2 race wins!@LewisHamilton rewrites the #F1 history books #PortugueseGP pic.twitter.com/rPBSACeX3G— Formula 1 (@F1) October 25, 2020 Hamilton vann með miklum yfirburðum en hann kom 25 sekúndum á undan næsta manni í mark. Englendingurinn leiddi þó ekki alla keppnina. Á tímapunkti var hann kominn niður í þriðja sætið en gafst ekki upp og náði að koma sér fremst áður en yfir lauk. Valtteri Bottas var Annam, Max Verstappen var sá þriðji og í fjórða sætinu var harles Leclerc. Pierre Gasly var fimmti. Mercedes: "Get in there Lewis, what a race. You are rewriting the history books." Toto Wolff: "92 Lewis, 92."#PortugueseGP reaction: https://t.co/n78PWOmjyR #F1 #BBCF1 pic.twitter.com/Xg2svt3S6c— BBC Sport (@BBCSport) October 25, 2020
Formúla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Sjá meira