Úr Pepsi Max Mörkunum á hliðarlínuna á Kópavogsvelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2020 23:00 Bára Kristbjörg hefur tekið við liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna. Knattspyrnudeild Breiðabliks Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún hefur verið hluti af teyminu sem fjallar um Pepsi Max deild kvenna á Stöð 2 Sport í sumar. Þetta kom kemur fram í fréttatilkynningu sem Knattspyrnudeild Breiðabliks gaf frá sér fyrr í dag. Sjá má tilkynninguna hér neðar í fréttinni. Skrifaði Bára Kristbjörg undir tveggja ára samning. Mun hún fylla skó Vilhjálms Kára Haraldssonar sem hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. Fyrir 25 árum byrjaði ég að þjálfa 7.fl Breiðabliks. Hef ákveðið að segja þetta gott í þjálfun. Þakklátur fyrir tækifæri til að þróa ungt knattspyrnufólk. Nýr þjálfari Augnabliks tilkynntur í dag. @Augnablikar pic.twitter.com/pVgE9ZCGxU— Vilhjálmur Haralds (@vilhjalmurhrm) October 29, 2020 Kvennalið Augnabliks er venslalið Breiðabliks sem er skipað ungum leikmönnum sem flestar eru á 2. og 3.flokks aldri og endaði liðið í 5. sæti Lengjudeildar kvenna sumarið 2020. Er það með 24 stig þegar ein umferð er eftir en Augnablik getur hvorki náð Aftureldingu sem er í 4. sæti eða dottið niður fyrir Gróttu sem er í 6. sæti deildarinnar. Bára Kristbjörg hefur komið að knattspyrnu á einn eða annan hátt síðan hún hætti að spila vegna meiðsla á sínum tíma. Hún er með UEFA A gráðu í þjálfun og lýkur MS.c í sjúkraþjálfun snemma á næsta ári. Hún hefur þjálfað frá árinu 2014 en þá var hún aðstoðarþjálfari Árborgar í 4. deild karla. Þaðan fór hún til Stjörnunnar, FH, Vals og nú Augnabliks. Þá hefur einnig starfað með U-17 og U-17 ára landsiðum kvenna frá 2017. Að lokum hefur hún verið mikilvægur hlekkur í Pepsi Max mörkunum á Stöð 2 Sport þar sem farið er yfir allt sem gerist í Pepsi Max deild kvenna sem og hjá A-landsliðinu. Bára tekur við þjálfun Augnabliks Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun taka við þjálfun Augnabliks kvenna sem leikur í...Posted by Knattspyrnudeild Breiðabliks on Thursday, October 29, 2020 Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Pepsi Max-mörkin Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún hefur verið hluti af teyminu sem fjallar um Pepsi Max deild kvenna á Stöð 2 Sport í sumar. Þetta kom kemur fram í fréttatilkynningu sem Knattspyrnudeild Breiðabliks gaf frá sér fyrr í dag. Sjá má tilkynninguna hér neðar í fréttinni. Skrifaði Bára Kristbjörg undir tveggja ára samning. Mun hún fylla skó Vilhjálms Kára Haraldssonar sem hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. Fyrir 25 árum byrjaði ég að þjálfa 7.fl Breiðabliks. Hef ákveðið að segja þetta gott í þjálfun. Þakklátur fyrir tækifæri til að þróa ungt knattspyrnufólk. Nýr þjálfari Augnabliks tilkynntur í dag. @Augnablikar pic.twitter.com/pVgE9ZCGxU— Vilhjálmur Haralds (@vilhjalmurhrm) October 29, 2020 Kvennalið Augnabliks er venslalið Breiðabliks sem er skipað ungum leikmönnum sem flestar eru á 2. og 3.flokks aldri og endaði liðið í 5. sæti Lengjudeildar kvenna sumarið 2020. Er það með 24 stig þegar ein umferð er eftir en Augnablik getur hvorki náð Aftureldingu sem er í 4. sæti eða dottið niður fyrir Gróttu sem er í 6. sæti deildarinnar. Bára Kristbjörg hefur komið að knattspyrnu á einn eða annan hátt síðan hún hætti að spila vegna meiðsla á sínum tíma. Hún er með UEFA A gráðu í þjálfun og lýkur MS.c í sjúkraþjálfun snemma á næsta ári. Hún hefur þjálfað frá árinu 2014 en þá var hún aðstoðarþjálfari Árborgar í 4. deild karla. Þaðan fór hún til Stjörnunnar, FH, Vals og nú Augnabliks. Þá hefur einnig starfað með U-17 og U-17 ára landsiðum kvenna frá 2017. Að lokum hefur hún verið mikilvægur hlekkur í Pepsi Max mörkunum á Stöð 2 Sport þar sem farið er yfir allt sem gerist í Pepsi Max deild kvenna sem og hjá A-landsliðinu. Bára tekur við þjálfun Augnabliks Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun taka við þjálfun Augnabliks kvenna sem leikur í...Posted by Knattspyrnudeild Breiðabliks on Thursday, October 29, 2020
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Pepsi Max-mörkin Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira