Myrkfælni, flughræðsla og óstjórnlegur ótti við kolkrabba Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2020 15:39 Gauti og Arnar Freyr alltaf léttir. Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur halda úti hlaðvarpinu Podkastalinn. Nýjasti þátturinn er með sérstöku hrekkjavökusniði og fara vinirnir í saumana á fjölmörgu sem vekur upp óhug, ógeð og skelfingu að þeirra mati. Í ljós kemur að Gauti er bæði myrkfælinn og flughræddur en Arnar óttast kolkrabba, kviksyndi, bandorma og skepnur sem þrá ekkert heitar en að verpa eggjum inni í manni. Báðir hræðast þeir sjóinn. Strákarnir búa báðir í vesturbænum og eru sammála um að þar sé stemningin góð á Hrekkjavöku en í klippunni hér fyrir neðan má heyra og sjá Gauta lýsa óhugnanlegasta húsinu sem hann heimsótti í fyrra með dóttir sinni. Umræðan berst óumflýjanlega að martröðum og þótt flestum leiðist frásagnir af draumum þá má hafa gaman af þessum illa tvíburabróður þeirra. Martraðir endurspegla oft djúpstæðan ótta og í Gauta tilviki er það raunin. Frá því að hann var lítill kútur hefur hann dreymt sömu martröðina reglulega, um sig á hafsbotni í návígi við steypireyði. Þessa frásögn og umræðu um hafið má heyra í klippunni hér fyrir neðan. Hér að neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. Grín og gaman Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur halda úti hlaðvarpinu Podkastalinn. Nýjasti þátturinn er með sérstöku hrekkjavökusniði og fara vinirnir í saumana á fjölmörgu sem vekur upp óhug, ógeð og skelfingu að þeirra mati. Í ljós kemur að Gauti er bæði myrkfælinn og flughræddur en Arnar óttast kolkrabba, kviksyndi, bandorma og skepnur sem þrá ekkert heitar en að verpa eggjum inni í manni. Báðir hræðast þeir sjóinn. Strákarnir búa báðir í vesturbænum og eru sammála um að þar sé stemningin góð á Hrekkjavöku en í klippunni hér fyrir neðan má heyra og sjá Gauta lýsa óhugnanlegasta húsinu sem hann heimsótti í fyrra með dóttir sinni. Umræðan berst óumflýjanlega að martröðum og þótt flestum leiðist frásagnir af draumum þá má hafa gaman af þessum illa tvíburabróður þeirra. Martraðir endurspegla oft djúpstæðan ótta og í Gauta tilviki er það raunin. Frá því að hann var lítill kútur hefur hann dreymt sömu martröðina reglulega, um sig á hafsbotni í návígi við steypireyði. Þessa frásögn og umræðu um hafið má heyra í klippunni hér fyrir neðan. Hér að neðan má horfa á þáttinn í heild sinni.
Grín og gaman Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira