Hvernig 31 sjónvarpsstöð um heim allan tilkynnti Biden sem sigurvegara Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. nóvember 2020 22:01 Wolf Blitzer greindi áhorfendum CNN frá tíðindunum. Það var rétt fyrir hádegi í gær að bandarískum tíma sem flestar sjónvarpsstöðvar Bandaríkjanna treystu sér til þess að tilkynna að Joe Biden, frambjóðandi demókrata, myndi hafa betur í forsetakosningunum í Bandaríkjunum gegn Donald Trump, sitjandi forseta. Biðin hafði verið löng eftir úrslitum enda var kjördagur á þriðjudaginn og Bandaríkjamenn, sem og aðrir, orðnir vanir því að úrslitin liggi fyrir um miðja nótt eftir kjördag. Sú var ekki raunin nú þar sem afar mjótt var á munum í lykilríkjum, auk þess sem að óvenju mikill fjöldi póstatkvæða gerði talningu atkvæða flóknari en venja er. Bandaríski fjölmiðillinn Slate hefur tekið saman myndband þar sem sjá má hvernig 31 sjónvarpsstöð um allan heiminn sagði áhorfendum sínum frá því að Joe Biden myndi sigra kosningarnar. Um er að ræða stóru sjónvarpsstöðvarnar í Bandaríkjunum, nokkrar minni auk fjölmiðla í Bretlandi, Kanada og Japan svo dæmi séu tekin. Myndbandið má sjá hér að neðan. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Fjölmiðlar Joe Biden Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Það var rétt fyrir hádegi í gær að bandarískum tíma sem flestar sjónvarpsstöðvar Bandaríkjanna treystu sér til þess að tilkynna að Joe Biden, frambjóðandi demókrata, myndi hafa betur í forsetakosningunum í Bandaríkjunum gegn Donald Trump, sitjandi forseta. Biðin hafði verið löng eftir úrslitum enda var kjördagur á þriðjudaginn og Bandaríkjamenn, sem og aðrir, orðnir vanir því að úrslitin liggi fyrir um miðja nótt eftir kjördag. Sú var ekki raunin nú þar sem afar mjótt var á munum í lykilríkjum, auk þess sem að óvenju mikill fjöldi póstatkvæða gerði talningu atkvæða flóknari en venja er. Bandaríski fjölmiðillinn Slate hefur tekið saman myndband þar sem sjá má hvernig 31 sjónvarpsstöð um allan heiminn sagði áhorfendum sínum frá því að Joe Biden myndi sigra kosningarnar. Um er að ræða stóru sjónvarpsstöðvarnar í Bandaríkjunum, nokkrar minni auk fjölmiðla í Bretlandi, Kanada og Japan svo dæmi séu tekin. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Fjölmiðlar Joe Biden Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira