Fóru yfir magnaða frammistöðu Íslandsmeistara Breiðabliks í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2020 23:16 Blikar fagna sigurmarki sínu á Hlíðarenda þar sem Íslandsmeistaratitillinn var svo gott sem tryggður. Vísir/Hulda Margrét Í uppgjörsþætti Pepsi Max markanna var farið yfir magnað tímabil Breiðabliks sem bar höfuð og herðar yfir önnur lið í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Ásamt Helenu Ólafsdóttur, þáttastjórnanda, voru þær Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir að þessu sinni. „Miðað við vonbrigða tímabilið sem þær áttu í fyrra, það er náttúrulega fáránlegt að tapa ekki leik,“ sagði Helena áður en gripið var fram í fyrir henni, „og vinna ekki mótið.“ Eftir að hafa farið taplausar í gegnum síðasta sumar þá enduðu Breiðablik í 2. sæti þar sem þær unnu 15 leiki og gerðu þrjú jafntefli á meðan Valur vann 16 leiki og gerði aðeins tvö jafntefli. Í sumar léku Blikar aðeins 15 leiki áður en Íslandsmótinu var hætt, unnu þær 14 og töpuðu einum. Valur hins vegar tapað tvívegis fyrir Blikum, gerðu eitt jafntefli og unnu 13 af þeim 16 leikjum sem þær léku. „Maður fann það þegar við vorum á Valsvellinum og töluðum við Öglu Maríu [Albertsdóttur, leikmann Breiðabliks] þá fann maður að þær ætluðu ekkert að lenda í þessu aftur,“ sagði Helena um það hversu ákveðnar Blikastúlkur voru að landa titlinum í ár. „Held að tímabilið í fyrra hafi gefið þeim blóð á tennurnar en svo koma líka áherslubreytingar eins og með að fá Sveindísi [Jane Jónsdóttur] inn sem sló í gegn og smellpassaði inn í liðið. Það komu aðrir vinklar inn í þeirra sóknarleik sem færði þeir skrefi ofar heldur en Val,“ bætti Bára Kristbjörg við. Hér að neðan má sjá umræðu Pepsi Max Markanna um frammistöðu Breiðabliks í sumar, þau áhrif sem Sveindís hafði á liðið, frammistöðu Öglu Maríu, góða breidd liðsins, hvernig allir leikmenn liðsins nýttu þau tækifæri sem þau fengu og svo margt fleira. Klippa: Fóru yfir magnaða frammistöðu Íslandsmeistara Breiðabliks í sumar Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Breiðablik Tengdar fréttir Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. 9. nóvember 2020 13:00 „Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“ „Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna. 6. nóvember 2020 15:00 Sveindís með marga möguleika og stefnir á besta lið í heimi Sveindís Jane Jónsdóttir stefnir á að komast í besta lið í heimi, eftir stórkostlegt ár á sínum knattspyrnuferli. 6. nóvember 2020 12:02 Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. 5. nóvember 2020 20:10 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Í uppgjörsþætti Pepsi Max markanna var farið yfir magnað tímabil Breiðabliks sem bar höfuð og herðar yfir önnur lið í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Ásamt Helenu Ólafsdóttur, þáttastjórnanda, voru þær Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir að þessu sinni. „Miðað við vonbrigða tímabilið sem þær áttu í fyrra, það er náttúrulega fáránlegt að tapa ekki leik,“ sagði Helena áður en gripið var fram í fyrir henni, „og vinna ekki mótið.“ Eftir að hafa farið taplausar í gegnum síðasta sumar þá enduðu Breiðablik í 2. sæti þar sem þær unnu 15 leiki og gerðu þrjú jafntefli á meðan Valur vann 16 leiki og gerði aðeins tvö jafntefli. Í sumar léku Blikar aðeins 15 leiki áður en Íslandsmótinu var hætt, unnu þær 14 og töpuðu einum. Valur hins vegar tapað tvívegis fyrir Blikum, gerðu eitt jafntefli og unnu 13 af þeim 16 leikjum sem þær léku. „Maður fann það þegar við vorum á Valsvellinum og töluðum við Öglu Maríu [Albertsdóttur, leikmann Breiðabliks] þá fann maður að þær ætluðu ekkert að lenda í þessu aftur,“ sagði Helena um það hversu ákveðnar Blikastúlkur voru að landa titlinum í ár. „Held að tímabilið í fyrra hafi gefið þeim blóð á tennurnar en svo koma líka áherslubreytingar eins og með að fá Sveindísi [Jane Jónsdóttur] inn sem sló í gegn og smellpassaði inn í liðið. Það komu aðrir vinklar inn í þeirra sóknarleik sem færði þeir skrefi ofar heldur en Val,“ bætti Bára Kristbjörg við. Hér að neðan má sjá umræðu Pepsi Max Markanna um frammistöðu Breiðabliks í sumar, þau áhrif sem Sveindís hafði á liðið, frammistöðu Öglu Maríu, góða breidd liðsins, hvernig allir leikmenn liðsins nýttu þau tækifæri sem þau fengu og svo margt fleira. Klippa: Fóru yfir magnaða frammistöðu Íslandsmeistara Breiðabliks í sumar
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Breiðablik Tengdar fréttir Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. 9. nóvember 2020 13:00 „Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“ „Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna. 6. nóvember 2020 15:00 Sveindís með marga möguleika og stefnir á besta lið í heimi Sveindís Jane Jónsdóttir stefnir á að komast í besta lið í heimi, eftir stórkostlegt ár á sínum knattspyrnuferli. 6. nóvember 2020 12:02 Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. 5. nóvember 2020 20:10 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. 9. nóvember 2020 13:00
„Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“ „Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna. 6. nóvember 2020 15:00
Sveindís með marga möguleika og stefnir á besta lið í heimi Sveindís Jane Jónsdóttir stefnir á að komast í besta lið í heimi, eftir stórkostlegt ár á sínum knattspyrnuferli. 6. nóvember 2020 12:02
Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. 5. nóvember 2020 20:10