Hefur unnið að sýningunni í eitt ár Stefán Árni Pálsson skrifar 12. nóvember 2020 15:31 Lagði drög að sýningunni á LungA árið 2012. mynd/Atli Már Hafsteinsson Listamaðurinn Árni Már Erlingsson opnar sýninguna Formfast þann 21. nóvember í Gallery Port. Þetta er hans fyrsta einkasýning í Gallery Port og finnst honum mikilvægt að taka fyrir viðfangsefni sem hann hefur verið að þróa í öll þessi ár. „Undirbúningur þessarar sýningar hefur staðið yfir í ár en segja má að drögin að henni hafi komið þegar ég og Sigurður Atli Sigurðsson vorum með opna vinnustofu á LungA árið 2012,“ segir Árni. Frá því á LungA hefur Árni leikið sér að hinum ýmsu formum en þó helst í skissubókinni eða stökum verkum, en aldrei verið tekið föstum tökum eins og í þessari sýningu. Allt frá formföstum verkum yfir í óræð form, skúlptúra og verk unnin með spartli og í prenti tekst Árni á við myndheim sem svo sannarlega margir myndlistarmenn hafa reynt við. Árni hefur unnið verkin síðastliðið ár. mynd/Atli Már Hafsteinsson Árni Már stofnaði Gallery Port með þeim Skarphéðni Bergþórusyni og Þorvaldi Jónssyni árið 2016 og hafa þeir haldið úti hátt í 100 sýningum og viðburðum. „Gallery Port er listamannarekið gallerí ásamt því erum við með vinnustofur fyrir listamenn í sama húsi. Aðsókn í rýmið hefur farið fram úr öllum vonum, bæði af listamönnum sem vilja sýna, söfnurum og unnendum menningar. Því verður spennandi að sjá hvernig Formfast mun taka á sig mynd í sýningarsalnum,“ segir Árni. Opnun sýningarinnar verður haldin frá 12:00 - 18:00 og að sögn verður farið vel eftir sóttvarnareglum. Menning Myndlist Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
Listamaðurinn Árni Már Erlingsson opnar sýninguna Formfast þann 21. nóvember í Gallery Port. Þetta er hans fyrsta einkasýning í Gallery Port og finnst honum mikilvægt að taka fyrir viðfangsefni sem hann hefur verið að þróa í öll þessi ár. „Undirbúningur þessarar sýningar hefur staðið yfir í ár en segja má að drögin að henni hafi komið þegar ég og Sigurður Atli Sigurðsson vorum með opna vinnustofu á LungA árið 2012,“ segir Árni. Frá því á LungA hefur Árni leikið sér að hinum ýmsu formum en þó helst í skissubókinni eða stökum verkum, en aldrei verið tekið föstum tökum eins og í þessari sýningu. Allt frá formföstum verkum yfir í óræð form, skúlptúra og verk unnin með spartli og í prenti tekst Árni á við myndheim sem svo sannarlega margir myndlistarmenn hafa reynt við. Árni hefur unnið verkin síðastliðið ár. mynd/Atli Már Hafsteinsson Árni Már stofnaði Gallery Port með þeim Skarphéðni Bergþórusyni og Þorvaldi Jónssyni árið 2016 og hafa þeir haldið úti hátt í 100 sýningum og viðburðum. „Gallery Port er listamannarekið gallerí ásamt því erum við með vinnustofur fyrir listamenn í sama húsi. Aðsókn í rýmið hefur farið fram úr öllum vonum, bæði af listamönnum sem vilja sýna, söfnurum og unnendum menningar. Því verður spennandi að sjá hvernig Formfast mun taka á sig mynd í sýningarsalnum,“ segir Árni. Opnun sýningarinnar verður haldin frá 12:00 - 18:00 og að sögn verður farið vel eftir sóttvarnareglum.
Menning Myndlist Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira