Þríeykið sendi landsliðunum baráttukveðjur: „Vitum að þið munið skilja allt eftir á vellinum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2020 12:19 Með sigri á Ungverjum komast Íslendingar á þriðja stórmótið í röð. vísir/Hulda Margrét Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn sendu íslensku landsliðunum sem verða í eldlínunni í dag góðar kveðjur fyrir hönd þríeykisins svokallaða í lokaorðum sínum á upplýsingafundi almannavarna í dag. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því ungverska í Búdapest í umspili um sæti á EM klukkan 19:45 í kvöld. Með sigri komast Íslendingar á þriðja stórmótið í röð. Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Slóveníu á Krít í undankeppni EM klukkan 15:00. „Að lokum langar okkur að senda baráttukveðjur til landsliðanna okkar sem eru að spila í dag,“ sagði Víðir á upplýsingafundinum í dag. „Þetta er ströng barátta í skugga faraldursins. Ýmislegt hefur komið upp á síðustu daga. Mig langar að senda kveðjur til þessara fulltrúa okkar. Við vitum að þið munið leggja ykkur öll fram, gera ykkar besta, skilja allt eftir á vellinum, sýna sannan baráttuanda og við þurfum svo sannarlega á því að halda hér heima. Gangi ykkur vel.“ Báðir landsleikirnir verða í beinni textalýsingu á Vísi sem og leikur U-21 árs landsliðs karla í fótbolta gegn Ítalíu sem hefst klukkan 13:15. Þá verða bæði leikir A- og U-21 árs landsliðanna í fótbolta sýndir beint á Stöð 2 Sport. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Körfubolti Tengdar fréttir Í beinni: Ungverjaland - Ísland | EM-sæti í boði fyrir strákana okkar í Búdapest Ungverjaland og Ísland spila hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu næsta sumar en íslensku strákarnir geta í kvöld tryggt sig inn á þriðja stórmótið í röð. 12. nóvember 2020 12:01 Segir að áhorfendaleysið hjálpi Íslendingum Hjörvar Hafliðason telur að það hjálpi Íslendingum að leikurinn gegn Ungverjum fari fram fyrir luktum dyrum. 12. nóvember 2020 11:01 Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 12. nóvember 2020 10:39 Ísland mætir liði sem missti tvo lykilmenn út í gær vegna smits Kvennalandslið Íslands í körfubolta leikur í dag við Slóveníu á grísku eynni Krít þar sem leikið er í undankeppni EM. Tveir lykilmanna Slóveníu eru með kórónuveiruna. 12. nóvember 2020 07:41 Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Sjá meira
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn sendu íslensku landsliðunum sem verða í eldlínunni í dag góðar kveðjur fyrir hönd þríeykisins svokallaða í lokaorðum sínum á upplýsingafundi almannavarna í dag. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því ungverska í Búdapest í umspili um sæti á EM klukkan 19:45 í kvöld. Með sigri komast Íslendingar á þriðja stórmótið í röð. Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Slóveníu á Krít í undankeppni EM klukkan 15:00. „Að lokum langar okkur að senda baráttukveðjur til landsliðanna okkar sem eru að spila í dag,“ sagði Víðir á upplýsingafundinum í dag. „Þetta er ströng barátta í skugga faraldursins. Ýmislegt hefur komið upp á síðustu daga. Mig langar að senda kveðjur til þessara fulltrúa okkar. Við vitum að þið munið leggja ykkur öll fram, gera ykkar besta, skilja allt eftir á vellinum, sýna sannan baráttuanda og við þurfum svo sannarlega á því að halda hér heima. Gangi ykkur vel.“ Báðir landsleikirnir verða í beinni textalýsingu á Vísi sem og leikur U-21 árs landsliðs karla í fótbolta gegn Ítalíu sem hefst klukkan 13:15. Þá verða bæði leikir A- og U-21 árs landsliðanna í fótbolta sýndir beint á Stöð 2 Sport. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Körfubolti Tengdar fréttir Í beinni: Ungverjaland - Ísland | EM-sæti í boði fyrir strákana okkar í Búdapest Ungverjaland og Ísland spila hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu næsta sumar en íslensku strákarnir geta í kvöld tryggt sig inn á þriðja stórmótið í röð. 12. nóvember 2020 12:01 Segir að áhorfendaleysið hjálpi Íslendingum Hjörvar Hafliðason telur að það hjálpi Íslendingum að leikurinn gegn Ungverjum fari fram fyrir luktum dyrum. 12. nóvember 2020 11:01 Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 12. nóvember 2020 10:39 Ísland mætir liði sem missti tvo lykilmenn út í gær vegna smits Kvennalandslið Íslands í körfubolta leikur í dag við Slóveníu á grísku eynni Krít þar sem leikið er í undankeppni EM. Tveir lykilmanna Slóveníu eru með kórónuveiruna. 12. nóvember 2020 07:41 Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Sjá meira
Í beinni: Ungverjaland - Ísland | EM-sæti í boði fyrir strákana okkar í Búdapest Ungverjaland og Ísland spila hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu næsta sumar en íslensku strákarnir geta í kvöld tryggt sig inn á þriðja stórmótið í röð. 12. nóvember 2020 12:01
Segir að áhorfendaleysið hjálpi Íslendingum Hjörvar Hafliðason telur að það hjálpi Íslendingum að leikurinn gegn Ungverjum fari fram fyrir luktum dyrum. 12. nóvember 2020 11:01
Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 12. nóvember 2020 10:39
Ísland mætir liði sem missti tvo lykilmenn út í gær vegna smits Kvennalandslið Íslands í körfubolta leikur í dag við Slóveníu á grísku eynni Krít þar sem leikið er í undankeppni EM. Tveir lykilmanna Slóveníu eru með kórónuveiruna. 12. nóvember 2020 07:41