Eitt prósent Ítala með Covid-19 Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2020 15:00 Samtök lækna hafa kallað eftir því að gripið verði til harðra sóttvarnaraðgerða, því annars muni heilbrigðiskerfið láta undan. AP/Alessandra Tarantino Heilbrigðisstarfsmenn á Ítalíu eiga erfitt með að standast það álag sem er á þeim um þessar mundir vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Smituðum hefur farið hratt fjölgandi á Ítalíu. Til marks um það hafa rúmlega milljóni Ítalir greinst smitaðir af Covid-19 frá því faraldurinn náði fyrst þangað í upphafi ársins. Nú eru þó rúmlega 600 þúsund virk smit í landinu, svo vitað sé. ANSA fréttaveitan hefur eftir Nino Cartabellotta, sem stýrir Gimbe samtökunum, að Ítalir hafi misst tökin á faraldrinum. Í gær hafi rúmlega eitt prósent ítölsku þjóðarinnar verið smitað af Covid-19. Samtök lækna hafa kallað eftir því að gripið verði til harðra sóttvarnaraðgerða, því annars muni heilbrigðiskerfið láta undan. Samkvæmt AP fréttaveitunni eru Covid-19 sjúklingar í rúmlega helmingi allra sjúkrarýma á Ítalíu, eða 52 prósentum. Það sem er þó frábrugðið stöðunni þegar hún var verst í vor, þá eru sjúklingar yngri og minna veikir. Álagið er ekki mest á gjörgæslum núna heldur á almennum deildum og segir í frétt AP að það sé vegna þess að yngra fólkið þurfi oft lengri umönnun en eldri aðilar. Fjöldi innlagna hefur líka lengt til tafa í sjúkrahúsum. Eins og síðast er ástandið verst í Lombardyhéraði, sem er fjölmennasta hérað Ítalíu. Ástandið er þó skilgreint sem slæmt í níu af 21 héraði landsins. Það þýðir að í þeim héruðum er notkun sjúkrarýma yfir 50 prósent. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Smit komin yfir fimmtíu milljónir á heimsvísu Yfir fimmtíu milljón tilfelli af kórónuveirusmitum hafa greinst á heimsvísu samkvæmt talningu Bloomberg. Ekkert lát er á aukningu smita í Bandaríkjunum. 8. nóvember 2020 22:38 Útgöngubann að nóttu tekur gildi á Ítalíu á morgun Fólki alls staðar á Ítalíu verður meinað að yfirgefa heimili sín milli klukkan 22 á kvöldin og til klukkan fimm á morgnana næstu vikurnar. 4. nóvember 2020 10:17 Mikil mótmæli á Ítalíu vegna hertra aðgerða Til átaka kom í nokkrum stórborgum á Ítalíu þar sem hópar fólks höfðu safnast saman til að mótmæla hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. 27. október 2020 06:59 Hertar reglur á Ítalíu vegna fjölgunar smita Ítölsk stjórnvöld hafa innleitt fjölda nýrra reglna til að bregðast við uppgangi kórónuveirunnar þar í landi. 19. október 2020 06:55 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira
Heilbrigðisstarfsmenn á Ítalíu eiga erfitt með að standast það álag sem er á þeim um þessar mundir vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Smituðum hefur farið hratt fjölgandi á Ítalíu. Til marks um það hafa rúmlega milljóni Ítalir greinst smitaðir af Covid-19 frá því faraldurinn náði fyrst þangað í upphafi ársins. Nú eru þó rúmlega 600 þúsund virk smit í landinu, svo vitað sé. ANSA fréttaveitan hefur eftir Nino Cartabellotta, sem stýrir Gimbe samtökunum, að Ítalir hafi misst tökin á faraldrinum. Í gær hafi rúmlega eitt prósent ítölsku þjóðarinnar verið smitað af Covid-19. Samtök lækna hafa kallað eftir því að gripið verði til harðra sóttvarnaraðgerða, því annars muni heilbrigðiskerfið láta undan. Samkvæmt AP fréttaveitunni eru Covid-19 sjúklingar í rúmlega helmingi allra sjúkrarýma á Ítalíu, eða 52 prósentum. Það sem er þó frábrugðið stöðunni þegar hún var verst í vor, þá eru sjúklingar yngri og minna veikir. Álagið er ekki mest á gjörgæslum núna heldur á almennum deildum og segir í frétt AP að það sé vegna þess að yngra fólkið þurfi oft lengri umönnun en eldri aðilar. Fjöldi innlagna hefur líka lengt til tafa í sjúkrahúsum. Eins og síðast er ástandið verst í Lombardyhéraði, sem er fjölmennasta hérað Ítalíu. Ástandið er þó skilgreint sem slæmt í níu af 21 héraði landsins. Það þýðir að í þeim héruðum er notkun sjúkrarýma yfir 50 prósent.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Smit komin yfir fimmtíu milljónir á heimsvísu Yfir fimmtíu milljón tilfelli af kórónuveirusmitum hafa greinst á heimsvísu samkvæmt talningu Bloomberg. Ekkert lát er á aukningu smita í Bandaríkjunum. 8. nóvember 2020 22:38 Útgöngubann að nóttu tekur gildi á Ítalíu á morgun Fólki alls staðar á Ítalíu verður meinað að yfirgefa heimili sín milli klukkan 22 á kvöldin og til klukkan fimm á morgnana næstu vikurnar. 4. nóvember 2020 10:17 Mikil mótmæli á Ítalíu vegna hertra aðgerða Til átaka kom í nokkrum stórborgum á Ítalíu þar sem hópar fólks höfðu safnast saman til að mótmæla hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. 27. október 2020 06:59 Hertar reglur á Ítalíu vegna fjölgunar smita Ítölsk stjórnvöld hafa innleitt fjölda nýrra reglna til að bregðast við uppgangi kórónuveirunnar þar í landi. 19. október 2020 06:55 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira
Smit komin yfir fimmtíu milljónir á heimsvísu Yfir fimmtíu milljón tilfelli af kórónuveirusmitum hafa greinst á heimsvísu samkvæmt talningu Bloomberg. Ekkert lát er á aukningu smita í Bandaríkjunum. 8. nóvember 2020 22:38
Útgöngubann að nóttu tekur gildi á Ítalíu á morgun Fólki alls staðar á Ítalíu verður meinað að yfirgefa heimili sín milli klukkan 22 á kvöldin og til klukkan fimm á morgnana næstu vikurnar. 4. nóvember 2020 10:17
Mikil mótmæli á Ítalíu vegna hertra aðgerða Til átaka kom í nokkrum stórborgum á Ítalíu þar sem hópar fólks höfðu safnast saman til að mótmæla hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. 27. október 2020 06:59
Hertar reglur á Ítalíu vegna fjölgunar smita Ítölsk stjórnvöld hafa innleitt fjölda nýrra reglna til að bregðast við uppgangi kórónuveirunnar þar í landi. 19. október 2020 06:55