Innlit í lúxusíbúðirnar við Austurhöfn Stefán Árni Pálsson skrifar 16. nóvember 2020 10:30 Milljón krónur á fermetrann við Austurhöfn. „Þetta umrædda hús er fjölbýlishús sem samanstendur af sjötíu íbúðum og þar af eru fjórar penthouse íbúðir sem er svolítið stórar og tilbúnar til innréttingar,“ segir Sveinn Björnsson, framkvæmdarstjóri íslenskra fasteign, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Í þættinum var farið yfir íbúðirnar við Austurhöfn, nánar tiltekið við Geirsgötu. Þar kosta íbúðirnar mest um 200 milljónir. Á vefsíðu Austurhafnar er búið að birta verðlista yfir þær íbúðir sem eru til sölu. Dýrasta íbúðin er á fimmtu hæð og kostar hún 345 milljónir. Sú eign er 211 fermetrar og með sjávarútsýni. Athygli vekur að enn stærri íbúðir verða á sjöttu hæð og á eftir að verðleggja þær. Verðið á þeim ætti því að verða mun hærra. Fjölmargar íbúðir eru verðlagðar á rúmlega tvö hundruð milljónir og einnig á bilinu 100-200 milljónir. Ódýrasta eignin er 59 milljónir og er hún fimmtíu fermetrar að stærð. Almennt er fermetrinn á eina milljón króna við Austurhöfn. Sveinn segir að gangurinn í sölunni endurspeglist í raun á árferðinu í dag. „Við erum í miðju Covid og sjáum hvernig þetta þróast allt saman,“ segir Sveinn sem fór vel og vandlega í gegnum um 160 fermetra íbúð á svæðinu með Sindra Sindrasyni í þættinum í gær. Í þeirri íbúð voru allar innréttingar til staðar og pælt í hverju smáatriði. „Við erum líka að selja upplifunina að vera á þessum stað, að vera nálægt Hörpunni og þú ert nálægt allri menningarstarfsemi sem er hér í kring. Hérna verður mjög gaman að vera, ég er algjörlega sannfærður um það. Svo ert þú með útsýni yfir lifandi höfn sem er algjörlega einstakt,“ segir Sveinn en í þessari íbúð gengur maður beint inn í íbúðina úr lyftunni. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Hús og heimili Ísland í dag Reykjavík Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
„Þetta umrædda hús er fjölbýlishús sem samanstendur af sjötíu íbúðum og þar af eru fjórar penthouse íbúðir sem er svolítið stórar og tilbúnar til innréttingar,“ segir Sveinn Björnsson, framkvæmdarstjóri íslenskra fasteign, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Í þættinum var farið yfir íbúðirnar við Austurhöfn, nánar tiltekið við Geirsgötu. Þar kosta íbúðirnar mest um 200 milljónir. Á vefsíðu Austurhafnar er búið að birta verðlista yfir þær íbúðir sem eru til sölu. Dýrasta íbúðin er á fimmtu hæð og kostar hún 345 milljónir. Sú eign er 211 fermetrar og með sjávarútsýni. Athygli vekur að enn stærri íbúðir verða á sjöttu hæð og á eftir að verðleggja þær. Verðið á þeim ætti því að verða mun hærra. Fjölmargar íbúðir eru verðlagðar á rúmlega tvö hundruð milljónir og einnig á bilinu 100-200 milljónir. Ódýrasta eignin er 59 milljónir og er hún fimmtíu fermetrar að stærð. Almennt er fermetrinn á eina milljón króna við Austurhöfn. Sveinn segir að gangurinn í sölunni endurspeglist í raun á árferðinu í dag. „Við erum í miðju Covid og sjáum hvernig þetta þróast allt saman,“ segir Sveinn sem fór vel og vandlega í gegnum um 160 fermetra íbúð á svæðinu með Sindra Sindrasyni í þættinum í gær. Í þeirri íbúð voru allar innréttingar til staðar og pælt í hverju smáatriði. „Við erum líka að selja upplifunina að vera á þessum stað, að vera nálægt Hörpunni og þú ert nálægt allri menningarstarfsemi sem er hér í kring. Hérna verður mjög gaman að vera, ég er algjörlega sannfærður um það. Svo ert þú með útsýni yfir lifandi höfn sem er algjörlega einstakt,“ segir Sveinn en í þessari íbúð gengur maður beint inn í íbúðina úr lyftunni. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Hús og heimili Ísland í dag Reykjavík Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira