Spilar samtímis á píanó, trommur og bassa og syngur með Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. nóvember 2020 20:15 Guðmundur Reynir Gunnarsson, eða Mummi eins og hann er alltaf kallaður í leikherberginu sínu í Grafarvogi þar sem hann er duglegur að æfa sig og spila á nokkur hljóðfæri samtímis og syngja með. Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðmundur Reynir Gunnarsson, eða Mummi eins og hann er alltaf kallaður er fjölhæfur tónlistarmaður því hann spilar á píanó og trommur í einu, auk þess að syngja og spila á fótbassa, allt gert samtímis. „Leikherbergi Guðmundar Reynis eins og hann kallar það sjálfur er á efri hæðinni í íbúðinni hans í Grafarvogi. Skemmtilegustu leiktækin eru hljóðfærin hans en hann hefur náð ótrúlegri færni í að spila á nokkur hljóðfæri í einu og samhæfa allar hreyfingar samkvæmt takti lagsins, sem hann spilar í það og það skipti. „Ég er bara að prófa mig svolítið áfram að spila á píanó og trommur og bæti svo bassa við. Ég byrjaði að prófa að gera trommur og píanó í einu en þá var ég með besta vin minn á bassanum en svo flutti hann til London og þá ákvað ég að ég þyrfti að leysa þetta einhvern veginn. Þá útbjó ég mér fótbassa eins og orgel petalar og leysti það bara þannig,“ segir Mummi. En hvernig með samhæfinguna þegar Guðmundur þarf að gera alla þessa hluti í einu, er það ekki erfitt? „Jú, jú, það er flókið, ég byrjaði náttúrulega bara fyrst á píanói og trommunum, það var fínt, það er kannski komið, svo kom fótbassinn, þannig að samhæfingin er aðallega að gera þetta bara í skrefum.“ Mummi er ótrúlega fjölhæfur tónlistarmaður, sem fer létt með að spila á nokkur hljóðfæri í einu og syngja auk þess með.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt af lögunum frá Mumma, sem hann hefur tekið upp og sett á YouTube Reykjavík Tónlist Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Guðmundur Reynir Gunnarsson, eða Mummi eins og hann er alltaf kallaður er fjölhæfur tónlistarmaður því hann spilar á píanó og trommur í einu, auk þess að syngja og spila á fótbassa, allt gert samtímis. „Leikherbergi Guðmundar Reynis eins og hann kallar það sjálfur er á efri hæðinni í íbúðinni hans í Grafarvogi. Skemmtilegustu leiktækin eru hljóðfærin hans en hann hefur náð ótrúlegri færni í að spila á nokkur hljóðfæri í einu og samhæfa allar hreyfingar samkvæmt takti lagsins, sem hann spilar í það og það skipti. „Ég er bara að prófa mig svolítið áfram að spila á píanó og trommur og bæti svo bassa við. Ég byrjaði að prófa að gera trommur og píanó í einu en þá var ég með besta vin minn á bassanum en svo flutti hann til London og þá ákvað ég að ég þyrfti að leysa þetta einhvern veginn. Þá útbjó ég mér fótbassa eins og orgel petalar og leysti það bara þannig,“ segir Mummi. En hvernig með samhæfinguna þegar Guðmundur þarf að gera alla þessa hluti í einu, er það ekki erfitt? „Jú, jú, það er flókið, ég byrjaði náttúrulega bara fyrst á píanói og trommunum, það var fínt, það er kannski komið, svo kom fótbassinn, þannig að samhæfingin er aðallega að gera þetta bara í skrefum.“ Mummi er ótrúlega fjölhæfur tónlistarmaður, sem fer létt með að spila á nokkur hljóðfæri í einu og syngja auk þess með.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt af lögunum frá Mumma, sem hann hefur tekið upp og sett á YouTube
Reykjavík Tónlist Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira