Nýjar grímureglur taka gildi í NFL á sögulegum Þakkargjörðardegi fyrir Ísland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2020 15:00 Tennessee Titans leikmennirnir Aaron Brewer og Nate Davis grínuðust með það að setja upp grímur á hiðarlínunni í síðasta leik liðsins. AP/Nick Wass Bandaríkjamenn halda Þakkargjörðardaginn hátíðlegan á fimmtudaginn og að venju er boðið til NFL-leikjaveislu. Í fyrsta sinn í ár verða Þakkargjörðarhátíðarleikirnir í beinni í íslensku sjónvarpi. NFL gaf út strangari sóttvarnarreglur í dag en þær munu taka í gildi þegar tólfta vika keppnistímabilsins hefst á fimmtudaginn. #Coronavirus: The NFL is ordering players to mask up on the sidelines when they are not in the game. https://t.co/oKjTRtUGAd— FOX 17 (@FOX17) November 24, 2020 Hér eftir mega leikmenn ekki vera grímulausir þegar þeir eru ekki með hjálminn á sér á hliðarlínunni. Allir þjálfarar liðanna hafa þurft að vera með grímur og hefur NFL deildin sektað þá þjálfara sem hafa brotið grímureglurnar um risaupphæðir. Nú eiga leikmenn líka í hættu á því að fá slíkar sektir setji þeir ekki upp andlitsgrímu um leið og þeir taka niður hjálminn á hliðarlínunni. Þjálfarar mega heldur ekki lengur vera með skildi framan á sér heldur þurfa þeir að vera með grímur. Það er líka meiri tímapressa á liðum að yfirgefa leikvöllinn eftir að leik líkur. The NFL has expanded its mandate for mask usage on the sideline and is threatening discipline for those who violate the league s updated COVID-19 protocols. by @robmaaddi https://t.co/HPdPNgwhiJ— AP NFL (@AP_NFL) November 24, 2020 Þetta verður líka sögulegur Þakkargjörðardagur í íslensku íþróttasjónvarpi. Í fyrsta sinn verða leikir í beinni á Stöð 2 Sport á þessum degi sem amerísku fótboltinn hefur eignað sér í Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport mun sína þrjá leiki í beinni á fimmtudaginn. Fjörið byrjar á leik Detroit Lions og Houston Texans klukkan 17.25, þá er komið að leik Dallas Cowboys og Washington Football Team klukkan 21.25 og kvöldið endar svo á stórleik Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens klukkan eitt eftir miðnætti. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjá meira
Bandaríkjamenn halda Þakkargjörðardaginn hátíðlegan á fimmtudaginn og að venju er boðið til NFL-leikjaveislu. Í fyrsta sinn í ár verða Þakkargjörðarhátíðarleikirnir í beinni í íslensku sjónvarpi. NFL gaf út strangari sóttvarnarreglur í dag en þær munu taka í gildi þegar tólfta vika keppnistímabilsins hefst á fimmtudaginn. #Coronavirus: The NFL is ordering players to mask up on the sidelines when they are not in the game. https://t.co/oKjTRtUGAd— FOX 17 (@FOX17) November 24, 2020 Hér eftir mega leikmenn ekki vera grímulausir þegar þeir eru ekki með hjálminn á sér á hliðarlínunni. Allir þjálfarar liðanna hafa þurft að vera með grímur og hefur NFL deildin sektað þá þjálfara sem hafa brotið grímureglurnar um risaupphæðir. Nú eiga leikmenn líka í hættu á því að fá slíkar sektir setji þeir ekki upp andlitsgrímu um leið og þeir taka niður hjálminn á hliðarlínunni. Þjálfarar mega heldur ekki lengur vera með skildi framan á sér heldur þurfa þeir að vera með grímur. Það er líka meiri tímapressa á liðum að yfirgefa leikvöllinn eftir að leik líkur. The NFL has expanded its mandate for mask usage on the sideline and is threatening discipline for those who violate the league s updated COVID-19 protocols. by @robmaaddi https://t.co/HPdPNgwhiJ— AP NFL (@AP_NFL) November 24, 2020 Þetta verður líka sögulegur Þakkargjörðardagur í íslensku íþróttasjónvarpi. Í fyrsta sinn verða leikir í beinni á Stöð 2 Sport á þessum degi sem amerísku fótboltinn hefur eignað sér í Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport mun sína þrjá leiki í beinni á fimmtudaginn. Fjörið byrjar á leik Detroit Lions og Houston Texans klukkan 17.25, þá er komið að leik Dallas Cowboys og Washington Football Team klukkan 21.25 og kvöldið endar svo á stórleik Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens klukkan eitt eftir miðnætti. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjá meira