Tyson og Jones mega ekki rota hvor annan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2020 16:30 Mike Tyson snýr aftur í hringinn um helgina eftir fimmtán ára fjarveru. getty/James Gilbert Hinn 54 ára Mike Tyson mætir hinum 51 árs Roy Jones yngri í boxbardaga í Staples Center í Los Angeles á laugardaginn. Það er þó kannski nær lagi að tala um boxæfingu. Þeir Tyson og Jones mega t.a.m. ekki rota hvor annan og ef annar hvor þeir fær opið sár verður bardaginn stöðvaður. Þá nota þeir stærri hanska en gengur og gerist í boxi, loturnar verða aðeins átta talsins og hver þeirra verður bara tvær mínútur. Allt verður því gert til að þeir Tyson og Jones fari sér ekki að voða í hringnum. Tyson keppti síðast 2005 þegar hann tapaði óvænt fyrir Kevin McBride. Öllu styttra er síðan Jones keppti, eða fyrir tveimur árum þegar hann sigraði Scott Sigmon. Jones varð heimsmeistari í fjórum þyngdarflokkum á löngum og glæsilegum ferli. Hann vann 66 af 75 bardögum sínum á ferlinum, þar af 47 með rothöggi. Tyson varð yngsti heimsmeistari sögunnar í þungavigt þegar hann vann Trevor Berbick í titilbardaga í nóvember 1986. Tyson vann fyrstu 37 bardaga sína á ferlinum og 50 alls, þar af 44 með rothöggi. Box Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Hinn 54 ára Mike Tyson mætir hinum 51 árs Roy Jones yngri í boxbardaga í Staples Center í Los Angeles á laugardaginn. Það er þó kannski nær lagi að tala um boxæfingu. Þeir Tyson og Jones mega t.a.m. ekki rota hvor annan og ef annar hvor þeir fær opið sár verður bardaginn stöðvaður. Þá nota þeir stærri hanska en gengur og gerist í boxi, loturnar verða aðeins átta talsins og hver þeirra verður bara tvær mínútur. Allt verður því gert til að þeir Tyson og Jones fari sér ekki að voða í hringnum. Tyson keppti síðast 2005 þegar hann tapaði óvænt fyrir Kevin McBride. Öllu styttra er síðan Jones keppti, eða fyrir tveimur árum þegar hann sigraði Scott Sigmon. Jones varð heimsmeistari í fjórum þyngdarflokkum á löngum og glæsilegum ferli. Hann vann 66 af 75 bardögum sínum á ferlinum, þar af 47 með rothöggi. Tyson varð yngsti heimsmeistari sögunnar í þungavigt þegar hann vann Trevor Berbick í titilbardaga í nóvember 1986. Tyson vann fyrstu 37 bardaga sína á ferlinum og 50 alls, þar af 44 með rothöggi.
Box Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira