Vara við svikahröppum í aðdraganda Svarts föstudags og Netmánudags Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. nóvember 2020 10:50 Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS, biður fólk að hafa varann á við kaup á netinu. Vísir/Getty Síðustu daga hefur Netöryggissveitin séð aukningu í svikaherferðum í nafni sendingarfyrirtækja. Síðustu daga hefur Netöryggissveitin séð aukningu í svikaherferðum í nafni sendingarfyrirtækja. Í tilkynningu frá Cert-ÍS, netöryggissveitar á vegum Póst- og fjarskiptastofnunar, segir að rekja megi aukninguna til stórtilboðsdagsins „Dags einhleypra“ þann 11. nóvember þar sem verslanir kepptust við að hafa tilboð á vefverslunum sínum og bjóða upp á heimsendingarþjónustu. Svikarar nýti sér oft viðburði sem þennan til að hrinda af stað svikaherferðum og megi búast við fleiri herferðum nú þegar „Svartur föstudagur“ og „Netmánudagur“ eru í vændum. „Svikaherferðirnar virka þannig að sett er upp fölsk vefsíða þar sem notandi er minntur á að greiða sendingarkostnað vegna nýlegra vörukaupa. Síður sem þessar verða sífellt trúverðugri og getur reynst erfitt að greina svikasíður frá raunverulegum greiðslusíðum,“ segir í tilkynningunni. Áður en kreditkortanúmer er gefið upp sé því gott að staldra við og hugsa hvort það sé eitthvað sérkennilegt við greiðslusíðuna eða tilkynninguna. Svartur föstudagur er á morgun og Netmánudagur á mánudaginn. Netglæpir Netöryggi Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sjá meira
Síðustu daga hefur Netöryggissveitin séð aukningu í svikaherferðum í nafni sendingarfyrirtækja. Í tilkynningu frá Cert-ÍS, netöryggissveitar á vegum Póst- og fjarskiptastofnunar, segir að rekja megi aukninguna til stórtilboðsdagsins „Dags einhleypra“ þann 11. nóvember þar sem verslanir kepptust við að hafa tilboð á vefverslunum sínum og bjóða upp á heimsendingarþjónustu. Svikarar nýti sér oft viðburði sem þennan til að hrinda af stað svikaherferðum og megi búast við fleiri herferðum nú þegar „Svartur föstudagur“ og „Netmánudagur“ eru í vændum. „Svikaherferðirnar virka þannig að sett er upp fölsk vefsíða þar sem notandi er minntur á að greiða sendingarkostnað vegna nýlegra vörukaupa. Síður sem þessar verða sífellt trúverðugri og getur reynst erfitt að greina svikasíður frá raunverulegum greiðslusíðum,“ segir í tilkynningunni. Áður en kreditkortanúmer er gefið upp sé því gott að staldra við og hugsa hvort það sé eitthvað sérkennilegt við greiðslusíðuna eða tilkynninguna. Svartur föstudagur er á morgun og Netmánudagur á mánudaginn.
Netglæpir Netöryggi Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sjá meira