Verður fyrst kvenna til að dæma í Meistaradeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. desember 2020 09:30 Stephanie Frappart sést hér spjalda leikmann AC Omonoia í leik liðsins gegn Granda í Evrópudeildinni þann 26. nóvember. Álex Cámara/Getty Images Hin franska Stephanie Frappart verður á morgun fyrsta konan til að dæma leik Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, það er að segja karlamegin. Dæmir hún leik Juventus og Dynamo Kiev í G-riðli. Hin 36 ára gamla Frappart hefur áður dæmt stóra leiki í Evrópuboltanum þar sem tvö karlalið mætast. Dæmdi hún til að mynda leik Liverpool og Chelsea í Ofurbikar Evrópu á síðasta ári. Leik sem Liverpool vann í vítaspyrnukeppni. Fyrir leik Liverpool og Chelsea sagðist Frappart vilja sýna að kvenmenn gætu verið alveg jafn góðir dómarar og karlmenn. Síðan þá hefur hún dæmt tvo leiki í Evrópudeildinni og nú er loks komið að deild þeirra bestu. French referee Stephanie Frappart will become the first-ever female official to referee a men's Champions League game when she oversees Juventus vs Dynamo Kiev on December 2.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 30, 2020 Í apríl á síðasta ári varð hún fyrsta konan til að dæma leik í úrvalsdeild karla í Frakkland, dæmdi hún þá leik Amiens og Strasbourg. Einnig var hún dómarinn í úrslitaleik HM kvenna í knattspyrnu árið 2019 þar sem Holland og Bandaríkin mættust. Juventus og Barcelona eru nú þegar komin upp úr G-riðli. Dynamo eru hins vegar í harðri baráttu við Ferencvaros um 3. sæti riðilsins sem gefur sæti í Evrópudeildinni. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Frakkland Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Hin 36 ára gamla Frappart hefur áður dæmt stóra leiki í Evrópuboltanum þar sem tvö karlalið mætast. Dæmdi hún til að mynda leik Liverpool og Chelsea í Ofurbikar Evrópu á síðasta ári. Leik sem Liverpool vann í vítaspyrnukeppni. Fyrir leik Liverpool og Chelsea sagðist Frappart vilja sýna að kvenmenn gætu verið alveg jafn góðir dómarar og karlmenn. Síðan þá hefur hún dæmt tvo leiki í Evrópudeildinni og nú er loks komið að deild þeirra bestu. French referee Stephanie Frappart will become the first-ever female official to referee a men's Champions League game when she oversees Juventus vs Dynamo Kiev on December 2.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 30, 2020 Í apríl á síðasta ári varð hún fyrsta konan til að dæma leik í úrvalsdeild karla í Frakkland, dæmdi hún þá leik Amiens og Strasbourg. Einnig var hún dómarinn í úrslitaleik HM kvenna í knattspyrnu árið 2019 þar sem Holland og Bandaríkin mættust. Juventus og Barcelona eru nú þegar komin upp úr G-riðli. Dynamo eru hins vegar í harðri baráttu við Ferencvaros um 3. sæti riðilsins sem gefur sæti í Evrópudeildinni. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Frakkland Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira