Jón Jónsson heldur öðruvísi tónleika í Hörpunni Stefán Árni Pálsson skrifar 2. desember 2020 15:31 Jón Jónsson stígur á stokk í bílastæðakjallaranum í Hörpu. Jón Jónsson og bílastæðaforritið EasyPark ætla að snúa bökum saman og halda bílatónleika í miðbæ Reykjavíkur, nánar tiltekið í bílastæðahúsi Hörpu. Í ljósi heimsfaraldurs, takmarkana og tilmæla sóttvarnalæknis leita listamenn að nýjum leiðum til þess að koma fram í öruggu umhverfi. Jón Jónsson í samstarfi við EasyPark bílastæðaforrit hafa ákveðið að halda bílatónleika í Reykjavík. Þannig er hægt að njóta tónleikanna áhyggjulaust í bílnum bara með því að kveikja á útvarpinu en þeir fara fram annað kvöld. Jón mun stíga á sviðið í tvígang, klukkan átta og klukkan níu. Áhorfendur þurfa aðeins að borga fyrir bílastæðin, annars er frítt á tónleikana. „Með heimsfaraldur í gangi og dimman vetur vildum við leggja eitthvað af mörkum sem gæti gefið kraft og jákvæðni út í samfélagið. Þetta er ástæðan fyrir því að við höfum sett saman þessa tónleika,“ segir Jón Jónsson. „Okkar verkefni er að einfalda hluti eins og að skrá bíl í stæði, en af hverju ekki líka tónleika? Um allan heim er fólk aðskilið vegna kórónuveirufaraldursins. Í þessum óvenjulegu aðstæðum viljum við bjóða fólki upp á einstaka og skemmtilega upplifun. Saman en samt hvor í sínu lagi! Bílatónleikar eru nýtt verkefni sem miðar að því að breyta bílastæðum í óhefðbundinn stað til þess að upplifa tónleika saman,“ segir Bernd Reul yfirmaður EasyPark á Íslandi. Verkefni EasyPark er að sjá til þess að fólk geti notið borgarlífsins sem allra best án þess að þurfa að hafa áhyggjur af bílastæðum. „Ég vona að margir komi og njóti sýningarinnar. Þetta verður eitthvað sem þú vilt ekki missa af,“ segir Jón Jónsson. EasyPark er eitt vinsælasta bílastæðaapp Evrópu með yfir 10 milljónir notenda. Hægt er að nota appið til að greiða fyrir bílastæðið sitt, hvort sem er á götu eða í bílastæðahúsi í yfir 2.000 borgum í 20 löndum í Evrópu. Tónlist Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Sjá meira
Í ljósi heimsfaraldurs, takmarkana og tilmæla sóttvarnalæknis leita listamenn að nýjum leiðum til þess að koma fram í öruggu umhverfi. Jón Jónsson í samstarfi við EasyPark bílastæðaforrit hafa ákveðið að halda bílatónleika í Reykjavík. Þannig er hægt að njóta tónleikanna áhyggjulaust í bílnum bara með því að kveikja á útvarpinu en þeir fara fram annað kvöld. Jón mun stíga á sviðið í tvígang, klukkan átta og klukkan níu. Áhorfendur þurfa aðeins að borga fyrir bílastæðin, annars er frítt á tónleikana. „Með heimsfaraldur í gangi og dimman vetur vildum við leggja eitthvað af mörkum sem gæti gefið kraft og jákvæðni út í samfélagið. Þetta er ástæðan fyrir því að við höfum sett saman þessa tónleika,“ segir Jón Jónsson. „Okkar verkefni er að einfalda hluti eins og að skrá bíl í stæði, en af hverju ekki líka tónleika? Um allan heim er fólk aðskilið vegna kórónuveirufaraldursins. Í þessum óvenjulegu aðstæðum viljum við bjóða fólki upp á einstaka og skemmtilega upplifun. Saman en samt hvor í sínu lagi! Bílatónleikar eru nýtt verkefni sem miðar að því að breyta bílastæðum í óhefðbundinn stað til þess að upplifa tónleika saman,“ segir Bernd Reul yfirmaður EasyPark á Íslandi. Verkefni EasyPark er að sjá til þess að fólk geti notið borgarlífsins sem allra best án þess að þurfa að hafa áhyggjur af bílastæðum. „Ég vona að margir komi og njóti sýningarinnar. Þetta verður eitthvað sem þú vilt ekki missa af,“ segir Jón Jónsson. EasyPark er eitt vinsælasta bílastæðaapp Evrópu með yfir 10 milljónir notenda. Hægt er að nota appið til að greiða fyrir bílastæðið sitt, hvort sem er á götu eða í bílastæðahúsi í yfir 2.000 borgum í 20 löndum í Evrópu.
Tónlist Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Sjá meira