Svona grillar maður smjörhjúpað hreindýr Stefán Árni Pálsson skrifar 11. desember 2020 15:32 BBQ-kóngurinn kann þetta alveg upp á tíu. Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Og er nýjasta æðið hans að grilla. Og þá þýðir ekkert að eiga eitt grill, heldur á Alfreð sex grill en Alfreð verður með tvo sérstaka jólagrillþætti á Stöð 2 í aðdraganda jólanna. Fyrsti þátturinn var í vikunni og fór BBQ kóngurinn sjálfur um víðan völl. Þar fór Alfreð meðal annars yfir það hvernig maður grillar smjörhjúpað hreindýr. Smjörhjúpað hreindýr með karmelíseruðum kanil perum, gráðostafylltum portobello sveppum og kryddsmjörs kartöflu. Klippa: Svona grillar maður smjörhjúpað hreindýr Smjörhjúpað hreindýr: 1. Hitið grillið í 120 gráður 2. Setjið Hreindýrið á steikarstand og bakka undir svo smjörið dropi ofan í bakkann 3. Ausið bráðnuðu smjörinu reglulega yfir kjötið á meðan eldun stendur 4. Náið upp 49 gráðum í kjarnhita 5. Kyndið grillið í botn og brúnið kjötið í 10 sekúndur á öllum hliðum 6. Leifið kjötinu að hvíla í 10 mínútur BBQ kóngurinn Grillréttir Jól Uppskriftir Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Og er nýjasta æðið hans að grilla. Og þá þýðir ekkert að eiga eitt grill, heldur á Alfreð sex grill en Alfreð verður með tvo sérstaka jólagrillþætti á Stöð 2 í aðdraganda jólanna. Fyrsti þátturinn var í vikunni og fór BBQ kóngurinn sjálfur um víðan völl. Þar fór Alfreð meðal annars yfir það hvernig maður grillar smjörhjúpað hreindýr. Smjörhjúpað hreindýr með karmelíseruðum kanil perum, gráðostafylltum portobello sveppum og kryddsmjörs kartöflu. Klippa: Svona grillar maður smjörhjúpað hreindýr Smjörhjúpað hreindýr: 1. Hitið grillið í 120 gráður 2. Setjið Hreindýrið á steikarstand og bakka undir svo smjörið dropi ofan í bakkann 3. Ausið bráðnuðu smjörinu reglulega yfir kjötið á meðan eldun stendur 4. Náið upp 49 gráðum í kjarnhita 5. Kyndið grillið í botn og brúnið kjötið í 10 sekúndur á öllum hliðum 6. Leifið kjötinu að hvíla í 10 mínútur
BBQ kóngurinn Grillréttir Jól Uppskriftir Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira