„Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. desember 2020 10:30 Jóhanna og Ingó tóku nokkur skemmtileg lög í viðtalinu. Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. Jóhanna Guðrún verður í hlutverki Sandy, sem bresk-ástralska leik- og söngkonan Olivia Newton-John lék, og gerði hana heimsfræga. Ingó verður í hlutverki Danny, sem bandaríski töffarinn og dansarinn John Travolta lék og heillaði okkur upp úr skónum. Sindri Sindrason hitti þau Ingó og Jóhönnu á dögunum og ræddi við þau um sýninguna. „Við vorum beðin um að koma og syngja nokkur lög saman. Ég er ekki mikill leikhúskall en ef það er Grease einhvers staðar þá vil ég helst fara sjö sinnum, mér finnst þetta svo skemmtileg lög,“ segir Ingólfur. „Þessi mynd kemur út löngu fyrir minn tíma en samt elst ég upp við Grease og hef séð þá mynd milljón sinnum. Ég man þegar ég var að byrja skemmta mér þá tókum við oft, fimm sex félagar, upp á því að horfa á Grease myndina áður en við fórum út á djammið til að koma okkur í gírinn. Það er kannski skrýtið að segja þetta en það eru bara lög í myndinni sem margir tengja við,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason umboðsmaður Ingó Veðurguðs. „Við tökum helstu lögin úr myndinni og allt sem fólk man eftir. Við erum ekkert að fara leika bara tónleikasýning með öllu,“ segir Jóhanna Guðrún. „Fyrsta deitið hjá mömmu og pabba var að þau fóru saman á Grease og hafa verið saman síðan. Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tónlist Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Fleiri fréttir Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Sjá meira
Jóhanna Guðrún verður í hlutverki Sandy, sem bresk-ástralska leik- og söngkonan Olivia Newton-John lék, og gerði hana heimsfræga. Ingó verður í hlutverki Danny, sem bandaríski töffarinn og dansarinn John Travolta lék og heillaði okkur upp úr skónum. Sindri Sindrason hitti þau Ingó og Jóhönnu á dögunum og ræddi við þau um sýninguna. „Við vorum beðin um að koma og syngja nokkur lög saman. Ég er ekki mikill leikhúskall en ef það er Grease einhvers staðar þá vil ég helst fara sjö sinnum, mér finnst þetta svo skemmtileg lög,“ segir Ingólfur. „Þessi mynd kemur út löngu fyrir minn tíma en samt elst ég upp við Grease og hef séð þá mynd milljón sinnum. Ég man þegar ég var að byrja skemmta mér þá tókum við oft, fimm sex félagar, upp á því að horfa á Grease myndina áður en við fórum út á djammið til að koma okkur í gírinn. Það er kannski skrýtið að segja þetta en það eru bara lög í myndinni sem margir tengja við,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason umboðsmaður Ingó Veðurguðs. „Við tökum helstu lögin úr myndinni og allt sem fólk man eftir. Við erum ekkert að fara leika bara tónleikasýning með öllu,“ segir Jóhanna Guðrún. „Fyrsta deitið hjá mömmu og pabba var að þau fóru saman á Grease og hafa verið saman síðan. Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tónlist Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Fleiri fréttir Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Sjá meira