„Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. desember 2020 10:30 Jóhanna og Ingó tóku nokkur skemmtileg lög í viðtalinu. Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. Jóhanna Guðrún verður í hlutverki Sandy, sem bresk-ástralska leik- og söngkonan Olivia Newton-John lék, og gerði hana heimsfræga. Ingó verður í hlutverki Danny, sem bandaríski töffarinn og dansarinn John Travolta lék og heillaði okkur upp úr skónum. Sindri Sindrason hitti þau Ingó og Jóhönnu á dögunum og ræddi við þau um sýninguna. „Við vorum beðin um að koma og syngja nokkur lög saman. Ég er ekki mikill leikhúskall en ef það er Grease einhvers staðar þá vil ég helst fara sjö sinnum, mér finnst þetta svo skemmtileg lög,“ segir Ingólfur. „Þessi mynd kemur út löngu fyrir minn tíma en samt elst ég upp við Grease og hef séð þá mynd milljón sinnum. Ég man þegar ég var að byrja skemmta mér þá tókum við oft, fimm sex félagar, upp á því að horfa á Grease myndina áður en við fórum út á djammið til að koma okkur í gírinn. Það er kannski skrýtið að segja þetta en það eru bara lög í myndinni sem margir tengja við,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason umboðsmaður Ingó Veðurguðs. „Við tökum helstu lögin úr myndinni og allt sem fólk man eftir. Við erum ekkert að fara leika bara tónleikasýning með öllu,“ segir Jóhanna Guðrún. „Fyrsta deitið hjá mömmu og pabba var að þau fóru saman á Grease og hafa verið saman síðan. Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tónlist Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fleiri fréttir Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Sjá meira
Jóhanna Guðrún verður í hlutverki Sandy, sem bresk-ástralska leik- og söngkonan Olivia Newton-John lék, og gerði hana heimsfræga. Ingó verður í hlutverki Danny, sem bandaríski töffarinn og dansarinn John Travolta lék og heillaði okkur upp úr skónum. Sindri Sindrason hitti þau Ingó og Jóhönnu á dögunum og ræddi við þau um sýninguna. „Við vorum beðin um að koma og syngja nokkur lög saman. Ég er ekki mikill leikhúskall en ef það er Grease einhvers staðar þá vil ég helst fara sjö sinnum, mér finnst þetta svo skemmtileg lög,“ segir Ingólfur. „Þessi mynd kemur út löngu fyrir minn tíma en samt elst ég upp við Grease og hef séð þá mynd milljón sinnum. Ég man þegar ég var að byrja skemmta mér þá tókum við oft, fimm sex félagar, upp á því að horfa á Grease myndina áður en við fórum út á djammið til að koma okkur í gírinn. Það er kannski skrýtið að segja þetta en það eru bara lög í myndinni sem margir tengja við,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason umboðsmaður Ingó Veðurguðs. „Við tökum helstu lögin úr myndinni og allt sem fólk man eftir. Við erum ekkert að fara leika bara tónleikasýning með öllu,“ segir Jóhanna Guðrún. „Fyrsta deitið hjá mömmu og pabba var að þau fóru saman á Grease og hafa verið saman síðan. Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tónlist Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fleiri fréttir Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Sjá meira