Ómótstæðilegur tólf tíma grafinn lax með sinnepsdressingu Stefán Árni Pálsson skrifar 14. desember 2020 13:30 Anna Björk fer vel og vandlega yfir það hvernig maður reiðir fram grafinn lax. Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Allt frá klassískum uppstúf, sykurbrúnuðum kartöflum og gljáa á hrygginn yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, Ketó jól, 12 tíma graflax og fleira. Áherslan er sett á stóru smáatriðin sem fullkomna matinn um hátíðirnar. Í sjötta þættinum fer Anna Björk ítarlega í gegnum það hvernig maður reiðir fram grafinn lax með sinnepsdressingu. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Klippa: Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Hér að neðan má finna uppskriftina sjálfa. Hún er hugsuð fyrir um tíu manns og sem forréttur. Grafinn lax með sinnepsdressingu Grafinn lax: Laxaflak, ca. 1 kg. 3 msk. sinnepskorn 3 msk. kóríander fræ 100 gr. hrásykur 2 msk. sjávaralt flögur 1-1/2 msk. dill fræ 2 msk. eplaedik Laxaflakið er beinhreinsað og snyrt til. Sinnepskorn og kóríander fræ eru ristuð á þurri pönnu þar til þau eru ilmandi, kæld. Salti og sykri er blandað saman og jafnað yfir laxaflakið, ásamt ristaða kryddinu og dill fræunum, í lokin er edikinu dreypt yfir. Plastfilma er breidd yfir laxinn og hann látinn grafast í 12 tíma upp í 24 tíma í ísskáp. Þegar þú berð hann á borðið, er mest af kryddinu skafið af flakinu og hann skorinn í mjög þunnar sneiðar, best að nota hníf með löngu sveigjanlegu blaði. Laxasneiðunum er raðað fallega á fat eða disk og borið fram með grófu kjarnarúgbrauði eða súrdeigsbrauði, mjúku smjöri og Jóla sinnepi Jóla sinnep: 1-2 meðalstórar krukkur 100 gr. sætt sinnep 400 gr. Dijon sinnep 2 msk. Colmans sinnep 150 - 200 gr. púðursykur 1/2 msk. eplaedik 1/2 tsk. malaður negull 1 1/2 msk. kanell 1 tsk. salt 1 cl Jóla ákavíti Öllu blandað saman í pott og látið malla við lágan hita í 20 mín., kryddað og smakkað til. Sett í fallega krukku og kælt. Lífið er ljúffengt Uppskriftir Jólamatur Lax Tengdar fréttir Hátíðarvegansteik sem gefur Beef Wellington ekkert eftir Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 11. desember 2020 13:30 Dökkur bjór mikilvægur í hinni fullkomnu humarsúpu Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 9. desember 2020 10:30 Hin fullkomna kalkúnafylling á jólunum Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 7. desember 2020 13:31 Eftirrétturinn fyrir ketófólkið um jólin Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 4. desember 2020 11:30 Lykilatriðin á bak við sykurbrúnaðar kartöflur Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Allt frá klassískum uppstúf, sykurbrúnuðum kartöflum og gljáa á hrygginn yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, Ketó jól, 12 tíma graflax og fleira. 2. desember 2020 11:30 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Allt frá klassískum uppstúf, sykurbrúnuðum kartöflum og gljáa á hrygginn yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, Ketó jól, 12 tíma graflax og fleira. Áherslan er sett á stóru smáatriðin sem fullkomna matinn um hátíðirnar. Í sjötta þættinum fer Anna Björk ítarlega í gegnum það hvernig maður reiðir fram grafinn lax með sinnepsdressingu. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Klippa: Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Hér að neðan má finna uppskriftina sjálfa. Hún er hugsuð fyrir um tíu manns og sem forréttur. Grafinn lax með sinnepsdressingu Grafinn lax: Laxaflak, ca. 1 kg. 3 msk. sinnepskorn 3 msk. kóríander fræ 100 gr. hrásykur 2 msk. sjávaralt flögur 1-1/2 msk. dill fræ 2 msk. eplaedik Laxaflakið er beinhreinsað og snyrt til. Sinnepskorn og kóríander fræ eru ristuð á þurri pönnu þar til þau eru ilmandi, kæld. Salti og sykri er blandað saman og jafnað yfir laxaflakið, ásamt ristaða kryddinu og dill fræunum, í lokin er edikinu dreypt yfir. Plastfilma er breidd yfir laxinn og hann látinn grafast í 12 tíma upp í 24 tíma í ísskáp. Þegar þú berð hann á borðið, er mest af kryddinu skafið af flakinu og hann skorinn í mjög þunnar sneiðar, best að nota hníf með löngu sveigjanlegu blaði. Laxasneiðunum er raðað fallega á fat eða disk og borið fram með grófu kjarnarúgbrauði eða súrdeigsbrauði, mjúku smjöri og Jóla sinnepi Jóla sinnep: 1-2 meðalstórar krukkur 100 gr. sætt sinnep 400 gr. Dijon sinnep 2 msk. Colmans sinnep 150 - 200 gr. púðursykur 1/2 msk. eplaedik 1/2 tsk. malaður negull 1 1/2 msk. kanell 1 tsk. salt 1 cl Jóla ákavíti Öllu blandað saman í pott og látið malla við lágan hita í 20 mín., kryddað og smakkað til. Sett í fallega krukku og kælt.
Lífið er ljúffengt Uppskriftir Jólamatur Lax Tengdar fréttir Hátíðarvegansteik sem gefur Beef Wellington ekkert eftir Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 11. desember 2020 13:30 Dökkur bjór mikilvægur í hinni fullkomnu humarsúpu Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 9. desember 2020 10:30 Hin fullkomna kalkúnafylling á jólunum Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 7. desember 2020 13:31 Eftirrétturinn fyrir ketófólkið um jólin Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 4. desember 2020 11:30 Lykilatriðin á bak við sykurbrúnaðar kartöflur Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Allt frá klassískum uppstúf, sykurbrúnuðum kartöflum og gljáa á hrygginn yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, Ketó jól, 12 tíma graflax og fleira. 2. desember 2020 11:30 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Hátíðarvegansteik sem gefur Beef Wellington ekkert eftir Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 11. desember 2020 13:30
Dökkur bjór mikilvægur í hinni fullkomnu humarsúpu Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 9. desember 2020 10:30
Hin fullkomna kalkúnafylling á jólunum Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 7. desember 2020 13:31
Eftirrétturinn fyrir ketófólkið um jólin Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 4. desember 2020 11:30
Lykilatriðin á bak við sykurbrúnaðar kartöflur Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Allt frá klassískum uppstúf, sykurbrúnuðum kartöflum og gljáa á hrygginn yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, Ketó jól, 12 tíma graflax og fleira. 2. desember 2020 11:30