Jólahundurinn er fundinn
Við könnumst öll við Jólaköttinn, jólasveinana, jólbarnið og svo framvegis – en það kemur í ljós að til eru fleiri jólaverur sem ekki allir þekkja. Vala Kristín og Birkir Blær leiða okkur í allan leyndardóminn um það í glugga dagsins.
Von er á sögum, söng og tónlist, fróðleik, gríni og gleði á hverjum degi fram að jólum frá Borgarleikhúsinu. Gluggar í Jóladagatali leikhússins eru birtir daglega hér á Vísi.