Íslandsvinurinn, Portúgalinn geðugi og „sá sérstaki“ komnir áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2020 22:26 Jose de Sousa kallar sig sá sérstaki (e. the special one). Hann hafði betur gegn Ross Smith í Alexandra Palace í kvöld. Kieran Cleeves/Getty Þriðji dagurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fór fram í dag en alls fóru átta leikir fram í Alexandra Palace í dag og í kvöld. Fyrsti leikur dagsins var á milli Madars Razma frá Lettlandi og Toru Suzuki frá Japan en Madars hefur heimsótt Ísland og keppt á mótum hérlendis. Madars var ekki í miklum vandræðum með Japanann og skellti honum 3-0. Hann er þar með kominn áfram í 32 manna manna úrslitin. Madars Razma hits 49 treble 19s on his way to a whitewash 3-0 victory over Toru Suzuki! Up next Mike De Decker v Edward Foulkes pic.twitter.com/Fev5zNt1zP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Daryl Gurney og William O'Connor lentu í hörkuleik en þegar komið var í lokasettið afgreiddi Gurney Írann 3-0. Sömu sögu má segja af leik Ryan Serley og Danny Lauby. Jafnt var 2-2 eftir fjögur sett en í síðasta settinu hafði Searle betur 3-1. Portúgalinn geðugi, José de Sousa, rúllaði yfir Englendinginn Ross Smith en stærðfræðikunnáttan var ekkert að vefjast fyrir Portúgalanum í kvöld sem loksins vann leik á HM, í fjórðu tilraun. At the fourth attempt, Jose de Sousa finally wins at the World Championship! 'The Special One' comes from 1-0 down to defeat Ross Smith 3-1! pic.twitter.com/jU3wx2DuWe— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Öll úrslit dagsins: Madars Razma - Toru Suzuki 3-0 Mike De Decker - Edward Foulkes 0-3 Ryan Murray - Lourence Ilagan 3-1 Daryl Gurney - William O'Connor 3-2 Luke Woodhouse - Jamie Lewis 2-3 Ron Meulenkamp - Boris Krcmar 3-1 Ryan Searle - Danny Lauby 3-2 José de Sousa - Ross Smith 3-1 HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM Sjá meira
Fyrsti leikur dagsins var á milli Madars Razma frá Lettlandi og Toru Suzuki frá Japan en Madars hefur heimsótt Ísland og keppt á mótum hérlendis. Madars var ekki í miklum vandræðum með Japanann og skellti honum 3-0. Hann er þar með kominn áfram í 32 manna manna úrslitin. Madars Razma hits 49 treble 19s on his way to a whitewash 3-0 victory over Toru Suzuki! Up next Mike De Decker v Edward Foulkes pic.twitter.com/Fev5zNt1zP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Daryl Gurney og William O'Connor lentu í hörkuleik en þegar komið var í lokasettið afgreiddi Gurney Írann 3-0. Sömu sögu má segja af leik Ryan Serley og Danny Lauby. Jafnt var 2-2 eftir fjögur sett en í síðasta settinu hafði Searle betur 3-1. Portúgalinn geðugi, José de Sousa, rúllaði yfir Englendinginn Ross Smith en stærðfræðikunnáttan var ekkert að vefjast fyrir Portúgalanum í kvöld sem loksins vann leik á HM, í fjórðu tilraun. At the fourth attempt, Jose de Sousa finally wins at the World Championship! 'The Special One' comes from 1-0 down to defeat Ross Smith 3-1! pic.twitter.com/jU3wx2DuWe— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Öll úrslit dagsins: Madars Razma - Toru Suzuki 3-0 Mike De Decker - Edward Foulkes 0-3 Ryan Murray - Lourence Ilagan 3-1 Daryl Gurney - William O'Connor 3-2 Luke Woodhouse - Jamie Lewis 2-3 Ron Meulenkamp - Boris Krcmar 3-1 Ryan Searle - Danny Lauby 3-2 José de Sousa - Ross Smith 3-1 HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Öll úrslit dagsins: Madars Razma - Toru Suzuki 3-0 Mike De Decker - Edward Foulkes 0-3 Ryan Murray - Lourence Ilagan 3-1 Daryl Gurney - William O'Connor 3-2 Luke Woodhouse - Jamie Lewis 2-3 Ron Meulenkamp - Boris Krcmar 3-1 Ryan Searle - Danny Lauby 3-2 José de Sousa - Ross Smith 3-1
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM Sjá meira